Heimilistíminn - 01.09.1977, Blaðsíða 12
iWaaVinir
Ég óiska eftir pennavinum, bæði
strákum og stelpum. Ahugamál min
eru mörg, svo sem dýr, myntir, fri-
merki, 1'jallgöngur, útilegur tónlist.
Mynd fyl.gi fyrsta bréfi, ef hægt er.
Höskuldur Ástmundsson,
Vfkurgerði,
Fáskrúðsfi rði,
Suður-Múlasýslu.
Halló!
Eg heiti CJaroline Beeklandt og mig
langar til g\ð eignast pennavini á Is-
landi. Ég hef áhuga á iþróttum, og ég
get skrifað ensku ef vill. Helzt langar
mig til að skrifast á við drengi og
stúlkur á ald.rinum 16 til 18 ára. Heim-
ilisfang mitt er:
Caroline Baeltelandt,
Felix D ' Hoopstraat 155,
8880 Tielt,
Belgium.
Halló!
Okkur langar til að komast í bréfa-
samband við stelpur og stráka á aldr-
inum 11 til 13 ára. Áhugamál okkar eru
margvisleg. Svör við öllum bréfum,
sem berast.
Guðlaug Rögnvaldsdóttir,
Brekkugötu 44,
Þingeyri,
Dýrafirði
Björnfriður Fanney Þórðardóttir,
Fjarðargötu 35,
Þingeyri,
Dýrafirði.
Nanna S. Pálsdóttir,
Löngumýri 7,
Akureyri
öskar eftir pennavinum á aldrinum 15
til 17 ára.Ahugamál eru margvisieg.
Mig langar til að skrifast á við stelp-
ur á aldrinum 9 til 11 ára. Ég er sjálf 9
ára. öskað eftir að mynd fylgi fyrsta
bréfi.
Jóhanna Marina Baldursdóttir,
Lundarbrekku IV,
Bárðardal,
Suður-Þingeyjarsýslu.
Mig langar til að skrifast á við stelp-
ur og stráka á aldrinum 11 til 13 ára.
Óska eftir mynd með fyrsta bréfi, ef
hægt er. Svara öllum bréfum.
Ragnheiður Sigurðardóttir, Arbakka,
Hrafnagilshreppi, Eyjafirði.
Halló krakkar,
Mig langar til að skrifast á við stráka
og stelpur á aldrinum 12 til 14 ára.
Sjálf er ég 12 ára. Áhugamálin eru allt
milli himins og jarðar. Mynd ekki
æskileg.
Margrét Björgvinsdóttir, Syðri Þverá,
Akrahreppi, Blönduhlið, Skagafirði.
Kæri Heimilis-Timi,
Mig langar tilað skrifast á við 10 ára
stráka um allt land. Ahugamál mitt
er: Knattspyrna. Ég er 10 ára.
Arni Tómasson, Tungu, Svinadal,
Borgarfirði
Ég óska eftir pennavinum á aldrin-
um 12-14 ára. Ahugamál lestur góðra-
bóka, ferðalög, frimerki, iþróttir, dans
og margt fleira.
Anna Ragnheiður Gunnarsdóttir Eski-
hlið 730 Reyðarfirði
gengur. En þar korn að prófastur fór að
ræða um einkamálin og bað Guðrúnar til
handa syni sinum Skúla. En þá brá við
öðrum sónimáli biskups. Honum þótti
Skúli ekki nægilega hátt settur I mann-
félagsstiganum til aö eignast dóttur sina,
þótt laungetin væri.
En þar kom málum að biskup visaði
málinu til álita Guðrúnar sjálfrar. Þar
kvað við annan tón, þvi hún vildi fúslega
taka bónorði Skúla og gianga til hjúskapar
við hann. þvi henni leiz t vel á hann, enda
var hann hinn mannvæ.nlegasti maður að
vallarsýn og i raun starfs og bússýslu.
Fór svo að Guðrún giftist Skúla og fór
vestur til hans og tók þar við búsfor-
ráðum. En sagt var, að Guðbrandur
biskup hafi verö þvi mjög mótfallinn.
Siðar er sagt að Guðrún hafi mjög iðrazt
þessa og hafi hún horfið aftur til Hóla i
Hjaltadal og hafi biskup þá látið það full-
komlega i ljós, að svo hefði hann grunað
þegar i upphafi að þeim myndi ekki falla
saman. En ekki var allt úti um samfarir
hennar og Skúla þvi mælt er, að hún hafi
aftur farið til hans og hafi þá samfarir
þeirra oröið góðar og hjónaband þeirra
verið farsælt upp frá þvi til ellidaga
þeirra.
Heimildir: Þjóðsógur Jóns Árnasonar
og fleira.
1. í hvaða landi er Mandaley?
2. Hvað þýða latnesku orðin
Noli me tangere?
3. t hvaða landi er Saimaa
stærsta stööuvatnið?
4. Hvað heitir höfuðborgin i
Kaliforniu?
5. Hvað heitir forseti ASt?
6. Hvað þýöir I rauninni orðið
LUDO?
7. Hvaö þýðir bflnafnið Volvo?
8. Hversu margir strengir eru
á venjulegum gltar?
9. Er heimsmetið I sleggju-
kasti yfir 75 metrar?
10. Er Adriahafið fyrir austan
eöa vestan ttallu?
[Lausnin er á bls. 39
12