Heimilistíminn

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Heimilistíminn - 01.09.1977, Qupperneq 22

Heimilistíminn - 01.09.1977, Qupperneq 22
14 Berit Brænne: Sagan um Tóta og systkin hans Þýðing: Sigurður Gunnarsson Hve langur tími mundi liða, þangað til ein- hver iæri að leita að honum? Það yrði áreiðanlega löng stund, þvi að full- orðna fólkið var allt svo önnum kafið, að það mundi ekki sakna hans strax. Hann leit upp og horfði út yfir isinn, sem hann gat séð á millitrjánna á vissum stað. Skugginn af fjallinu varð sifellt lengri og lengri, og innan skamms mundi sólin setjast á bak við fjöllin. Blessuð sólin var nú aðeins fáar klukkustundir á lofti um miðjan daginn, og þegar hún var sezt, kólnaði altaf mikið. Hann fann raunar strax, að kuldinn sótti að honum. Hann hafði þegar verið hér hreyfingarlitill drjúga stund og svo hafði hann ekki búið sig neitt sérstaklega vel, þegar hann fór að heim- an, þvi að liann ætlaði ekki að vera lengi. 22

x

Heimilistíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.