Heimilistíminn - 02.04.1978, Blaðsíða 12

Heimilistíminn - 02.04.1978, Blaðsíða 12
H(?élÐ 1. Hvað er minestrone? 2. Hverjir voru Joel, Amos, Obadias og Namum? 3. Hvað þýðir orðið fiebile, sem notað er i tónlistarmáli? 4. A hvaða eyju er borgin Taormina? 5. Hvaða fjögur lönd liggja að Búlgariu? 6. Hver hefur samið tónlistina við Betlistúdentinn? 7. Norðan Hofsjökuls er mjög stórt afréttarland, sem heitir Eyvindarstaðaheiði. Liggur það miili Jökulsár vestri og Blöndu. Hinn 27. sepmtember 1898 viiltist maður 1 göngum á þessu svæði. Eftir 14 og hálfan dag fannst hann ósjálfbjarga nær dauða en lifi, sunnan undir Búr- felii I Þjórsárdai. Hvað hét maðurinn? 8 . Hvað hét Shakespeare aðfor- nafni? 9. t hvaða landi er flugfélagið KLM starfandi? 10. Hvað heitir höfuðborg Portúgals? Lausnin er á bls. 39 Já, mamma, viö skulum ekki láta heyra i okkur. En þú borgaðir okkur bara eina krónu fyrir aö fá að heyra hann hrjóta. Já, en hafa nokkrar fréttir borizt að isjakanum. -Wui- Pabbi hefur þú nokkuð séð boitann minn skoppa hingað inn? 12

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.