Heimilistíminn - 02.04.1978, Blaðsíða 25
Halló.
Ég er 12 ára gamall drengur, og mig
langar mjög mikið til aö eignast
pennavin á Islandi! Ég bý i Söder-
hamn. Aðaláhugamál min eru ishokki,
handbolti, tónlist og badminton.
Heimilisfang mitt er:
Björn Jansson
Köpmangatan 33, 82600 Söderhamn,
Sverige
Heimilis-Timanum hefur borizt bréf
frá 29 ára gamalli koiiu f Japan, sem
gjarnan vill eignast pennavini hér á
landi. Hún heitir Akiko Otsu og
heimilisfang hennar er 8 — 13 Miya-
machi 3-c, Sendai-s 980 Japan. Akiko
segist hafa áhuga á að heyra sitt hvað
frá íslandi, auk þess sem hún hefur
mikinn áhuga á póstkortum.
Hvaö á viö hvað?
Hér eru fjórar skemmtilegar
figúrur. Fyrir neðan eru teiknað-
ir hlutar myndanna, og nú átt þú
að spreyta þig á þvi að vita hvað á
saman.
z-a ‘1-3 ‘f-8 ‘E-V
ÍQeAM QIA B QBAH
Borizthefur bréf frá Dagmar Kram-
er, Muhlstrasse 38, 69 Heidelberg 1,
Haus Bachlenz, W. Germany, sem
óskar eftir að komast i brefasamband
við fólk hér á landi. Hún er 21 árs og
stundar málanám i Heidelberg.
Ég óska eftir pennavinum á aldrin-
um 13 til 15ára, bæði strákum og stelp-
um. Sjálf er ég að verða 14 ára. Ahuga-
málin eru: hestar, dans, tónlist og
margt fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi,
ef hægt er.
Lára Jónsdóttir
Borgarbraut 15, 510 Hólmavik, Strand,
Ég óska eftir pennavinum á aldrin-
um 10 til 12 ára. Sjálf er ég 11 ára.
Mynd fylgi með fyrsta bréfi, ef hægt
er. Svara öllum bréfum.
Hrund Jónsdóttir,
Borgarbraut 15, Hólmavik
Kæri Timi.
Viltu birta þetta i blaðinu. Ég er 12
ára gömul stúlka, sem óska eftir
pennavinkonu, sem hefur sömu
áhugamál og ég. Ég hef áhuga á hest-
um, og á tvo hesta sjálf. Verið svo góð-
ar að skrifa til
Ase Lill
Runnekaa Gagali, 3660 Rjukan, Nor-
way.
DENNI
DÆMAtAUSI
Hugsaðu þér, áður en langt liður
ættum við að geta farið að leika
okkur hérna i snjónum, já eða
þá i sól og sumri.
25