Heimilistíminn - 02.04.1978, Blaðsíða 36

Heimilistíminn - 02.04.1978, Blaðsíða 36
w Gauti Hannesson: Föndurhornið Minnis -blaða-hundur (/ Þessi teikning er af hundi, sem situr a afturfótunum og hefur þvottaklemmu fyrir höfuð. f þessa klemmu er hægt að stinga minnisblöð- um. Fyrst þarf að strika reiti á blað og þurfa þessir reitir að Tómas hlýtur aö vera mjög hrif- inn af konunni sinni. Hann viröist alveg niöurbrotinn vegna þess aö hún er aö fara i tveggja vikna feröalag. — Já, en hann hélt aö hún yröi i burtu i heilan mánuö. Konur bregöast misjafnlega viö ef menn ráöast á þær. Sumar kalla á lögregluna. Aörar á prest- inn. vera 20 millimetrar á hverja hlið. Ættu þá reitirn- ir að vera helmingi stærri, en þeir, sem sjást hér á myndinni. Þegar þetta rúðustrikaða blað er lagt við hlið hinnar upprunalegu teikningar er auðvelt að teikna hálfu stærri myndir og eru þær siðan fluttar yfir á 10 mm þykkt efni (krossvið eða heflaða furu) með hjálp kalkipappirs. Samsetning— með limi — er x i x og z i z. (sjá mynd). Borað er gat á annan arm- inn á þvottaklemmunni og hún fest á hálsinn á hundin- um með skrúfu og limi. Að siðustu er málað með þekjulitum eða Hörpusilki. (Teikning: Dansk Skole- slöjd) ; 'ták 36

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.