Heimilistíminn - 02.04.1978, Blaðsíða 28

Heimilistíminn - 02.04.1978, Blaðsíða 28
 Börnin teikna Heimilis Timanum barst nýlega bréf austan af Breiðdal. Það var frá Sigrúnu Valgeirsdóttur kenn- ara að Staðarborg i Breiðdal. Hún sendi okkur þrjár myndir eftir börn i tiu ára bekk i skólanum og höfðu börnin hlotið verðlaun fyrir þessar myndir i teikni- samkeppni sem haldin var innan bekkjarins. Við birtum hér myndirnar þrjár og þökkum fyrir sendinguna um leið og við óskum þeim Ninu, Vigni og Páli til hamingju með að hafa borið sigur úr být- um i samkeppninni. v

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.