Heimilistíminn - 30.11.1978, Blaðsíða 3

Heimilistíminn - 30.11.1978, Blaðsíða 3
Halló Alvitur! Viö vonum, aö ruslafatan sé ekki náiæg, annars biöjum viö aö heilsa henni. Okkui' langar aö spyrja þig: 1. Hvernig getum viö oröið áskrifendur aö Bravo? 2. Hvaöa merki passar bezt viö stein- geitina? 3. Hvaða merki passar bézt viö krabb- ann? 4. Hvaö ámaöur aö verahár, ef maöur er48kg., enef maöur er 47 kg.? 5. Hvar á John Travolta heima? 6. Hvaö er hann gamall? 7. Hvað færöu mörg bre'f á viku? Gleðileg • * £ ( dag kemur Heimilis-Tíminn út í síðasta sinn fyrir jólin. Blaðið er af þeim sökum aðaliega helgað alls konar jólaefni, enda er enn nægur' tími fyrir þá myndarlegu að notfæra sér það, sem í blaðinu er I dag, og ætlast er til að menn búi til fyrir jólin annað hvort til þess að gæða sér á, eða prýða heimili sín. Blaðið kemur á ný út I janúar, og vonumst við til þess að hitta ykkur öll aftur á nýja árinu HvaO eru margar villur í bréfinu? Þakka góöan Heimilis-Tima, Bless 154 Beztheldégværifyrirykkuraö hafa samband við bókaverzlun Braga Brynjólfssonar, sem sér um aö panta blöö fyrir fólk. Steingeitum hæfa bezt steingeitur, eða þá meyjar. Krabbinn ætti aö velja sér maka úr sporödreka eöa fiska- merki. Þar sem ég reikna meö aö þiö séuö nokkuö ungar aö árum geri ég ráö fyr- ir, aö þiö mættuð vera allt upp f 158 cm áhæö, þótt þiöséuö ekki nema 47 og 48 kg, en það fer þó eftir beinabyggingu. John Travolta er 24 ára gamall, og hann mun helzt halda sig f Hollywood þessa stundina. Heldur erfitt er að segja til um þaö, hversu mörg bréf ég fæ á viku. Stund- um kemur heill bunki, en aörar vikur mun minna. Þaö fer allt eftir því, hversu pennaglaöir lesendur Heimil- is-Timans eru, og hvaö liggur þeim þyngst á hjarta hverju sinni. Villurnar voru vist fjórar talsins i bréfinu, og svo skrifaðir þU Heimilis- timi, en ég er sjálfur vanur aö skrifa Heimilis-Timi, hvort sem þaö er nU rétteöa rangt. Þetta er Timinn, eöa aö minnsta kosti hluti hans, og sá hluti, sem ætlaöur er og helgaöur heimilinu, og þess vegna köllum við hann Heimil- is-Timann. Meðal efnis i bessu blaði: Sterkasta mamma í Ohio............... dis. 4 Skottulækningar í Sovét.............. bls. 6 Sögur og sagnir..................... bls. 8 Popkornið.......................... bls. 11 Hugsaðu áðuren þú hreyfir þig........ bls. 12 Jólakórt notuð sem jólaskraut........ bls. 14 Jólagjöf handa blómaunnendum......... bls. 15 Skreytið Ijósin um jóiin........... bls. 16 Jólasveinar úr garni og vattklútum... bls. 17 Jólasælgætið....................... bls. 18 Við kveikjum jólaljós............... bls. 20 Sagan um grenitréð.................. bls. 25 Jólatréhanda þeim frumlegu........... bls. 26 Gleðileg jól á mörgum tungumálum ..... bls. 26 Ráð undir rifi hverju................ bls. 27 Jólakranzar og jólakúlur............. bls. 28 Það gerðist um jólin................. bls. 29 Jólasveinakertastjakar............... bls. 36 ---------:.........

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.