Heimilistíminn - 30.11.1978, Page 17

Heimilistíminn - 30.11.1978, Page 17
Jólasveinar með filthúfu 5. Láttu pappahringinga vera kyrra á eða utan um garnið, þar til þú ert búin að vefja nokkrum sinnum fast utan um miðjuna. CK 6. Hafðu garnspottann nokkuð langan. 7. Stingdu nú nálinni með spottanum i gegn um vatt- kúlu, eins og sýnt er á myndinni. 8. Láttu vattkúluna leggjast þétt upp að garn- kúlunni. Þá er búin til húfa úr þrihyrndum filtbút, eins og þeim, sem þú sérð hér. Búðu til kramarhús úr filt- bútnum, og limdu á vatt- kúluna. Þræddu garn- spottann i gegn um húfuna, og bittu að siðustu hnúta á garnið, fleiri en einn. Afgangurinn af spottanum verður svo nokkurs konar skúfur i húfunni. Þú getur stytt hann ef þess þarf með. Þið getir sjálfar ákveðið, hversu stóra jólakarla þið viljið fá. Þvi stærri sem hringurinn er, þeim mun stærri verða karlarnir. Búið fyrst einn til prufu, til þess að finna hvaða stærð hentar ykkur. Já, og svo þurfa þeir ekki endilega allir að vera jafnstórir. mmmmmmmmm—mmmmmmmmimmmÉ* 17 4. Þegar þú telur þig vera búna að vefja nógu oft utan um pappaspjöldin, stingur þú skærisoddinum inn á milli pappaspjaldanna og klippir garnið i sundur á brúninni. »

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.