Heimilistíminn - 19.07.1979, Síða 3

Heimilistíminn - 19.07.1979, Síða 3
ALvitur. ,, svarar brétum Kæri Alvitur! Ég hef aldrei skrifað þér áöur, en vona, aö bréfiö lendi ekki i körfunni. Ég er áskrifandi aö Tfmanum, og mig vantar svar viö þessum spurningum strax! Þannig er mái meö vexti, aö ég er 13 ára og er hrifin af 16 ára strák. Ég veit bara ekki hvernig ég á aö fara aö hon- um. Hann er frekar feiminn og ófé- lagslyndur. Hvaöa merki passar bezt viö meyj- armerkiö? Ein ung og ástfangin Þú skalt bara reyna aö finna eitt- hvert umræöuefni, sem kunningi þinn kann aö hafa áhuga á, og hefja svo viö- ræöur viö hann. Hann getur tæpast veriö svo ófélagslyndur og feiminn, aö hann svari ekki, ef þú hittir á rétta málefniö, og hann hlýtur aö eiga ein- hver áhugamál. Ræddu viö kunningja hans, og vittu hvort þú kemst ekki aö einhverju um hann. Naut og steingeit hæfa meyjarmerk- inu vel. Kæri Alvitur! Ráöleggingar þinar um megrunar- kúrinn meö epla- og ávaxtaediki, ætl- aöi ég aö notfæra mér.en þegar ég fór aö leita aö þvl i búöunum, þá fann ég bara ekkert. Og nú spyr ég þig, má ekki nota kryddedik I staöinn? Ég vona þaö aila vegana. Vertu sæll, DEV Ekki er ég alveg viss um, aö þaö sé hægtaönotahvaöa ediksem er f þess- um tilgangi. Ég trúi bara ekki, aö þú getir ekki fundiöepla eöa ávaxta edik. Þó gæti veriö, aö þú heföir ekki fundiö þaö, efþúhefirleitaö ámeöan áskipa- verkfallinu stóö, og vöruþurrö var komin sums staöar. Þaö á aö standa t.d. Apple Cider Vinegar utan á svona flöskum, og þær hef ég séö I flestum stórum og smáum búöum I Reykjavik. Kæri Alvitur! Ég þakka gott blað! Éghef aidrei skrifaö þér áöur, enda eru fá vandamál hjá mér. EN nú er ég f vanda, sem ég vona, aö þú getir ráö- iö. Þannig er aöéghef haft samfarir viö stráka i þrjú ár, en ég hef aldrei veriö á pillunni, og nú er ég trúlofuö og allt gengur vel, nema aö ég viröist ekki geta átt barn, eöa getur þaö veriö eitthvaö annaö? Gætir þú hjálpaömér aö finna lækni, sem athugar vel, hvort allt sé I lagi? Er nokkuö algengt, aö svona sé hjá 18 ára stúlkum? Jæja, ég þakka þá bara kærlega fyrir s vörin, ef þau birtast. Hvernig er skriftin og hvaö lestu úr henni? Bless, þfn vinkona vandasöm. Alvitur er þvi miöur ekki læknis- læröur, og þess vegna vill hann sem minnst gefa sig i aö ræöa læknisfræöi- leg vandamál. Eg held aö réttast væri fyrir þig aö bregöa þér til heimilis- læknisins þinsogfáhjá honum tilvisun á þann kvens júkdómalækni, sem hann telur rétt aö þú farir til. Þú þarft sem sagt filvisun, svo þaö er eins gott og aö fara fyrst beint til kvensjúkdóma- læknis, enda eru þeir margir hverjir mjög ásetnir og löng biö hjá þeim. Skriftin er bara snyrtileg, en erfitt 'aö lesa úr henni nokkuö sérstakt. \ Meðal efnis í þessu blaði: Járnbraut aidarinnar.................bls, 4 Svarti Ford-sauðurinn................bls. 6 Kraftaverk í Póllandi................bls.7 Rolling Stones.......................bls. 11 Gene Tierney lengi barizt viðgeðveikina.. bls. 12 Sjáiðiappelsínutréðmitt!...........bls. 14 Sundbolur og sjal..................bls. 16 IS—ís—is—ís........................bls. 18 A móti konungsf jölskyldunni.......bls. 20 Handhafi 56 heimsmeta..............bls. 25 Lítill kaktusá ferðalagi ..........bls. 36 3

x

Heimilistíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.