Heimilistíminn - 19.07.1979, Síða 8

Heimilistíminn - 19.07.1979, Síða 8
Vorharðindi i. Harðindi og þó sérstaklega vorharöindi seytjándu aldar höföu hin verstu áhrif á allan fjárhag islensku þjóöarinnar. Af- koma alþýöunnar varö mun verri en nokkru sinni áöur i sögu þjóöarinnar. Menn minntust i ljóöum, sögum og riist- um horfinna mannvirkja, góöærisins frá fyrri öldum, þegar verslun var viö „þjóö- ir” og vin flaut klárt ogsterkt í verstööv- um og kaupstööum iandsins. Þá var enska öldin i landi, höföingjar fóru meö sveina- liöi um héruö og byggöir, söngur og galsi glumdiiáningarstööum, þar sem gjarnan var slegiö upp veislum meö kæti og leikj- um. En öldin varö önnur á seytjándu öld. Auknar úrkomur og snjóar á vetrum höföu bráðlega hin verstu áhrif og marg- vfeleg i landinu, jafnt I láglendissveitum ogtil fjalla oglangtum fremst á afréttum. Afréttir versnuöu mjög, jafnt af skriöu- hlaupum, kaliog uppblæstri.Bændur gátu ekki eins og áöur nytjaö afréttarlöndin, og þar kom aö 18. öldin varö ekki öll, þegar afréttir voru ekki smalaöir eins og áöur. Menn fóru skemmra til fjalia til smölun- ar. Menn voru ekki lengur í standi til aö fara fjallvegina fornu milli fjóröunga, og þar af leiöandi varö landiöekki eins i vit- und fólksins, nema I UtilegumannatrU og þjóösögum. A láglendinu víöa um land geröist lika hörmuleg saga. Sérstaklega varö þetta I raun á Suöurlandi og I láglendissveitum i Borgarfiröi og á Austurlandi. Stórárnar ruddu fram grjóti, sandi og aur I leysing- um og flóöum á vorin. Gróöur hvarf og gróöurland hvarf undir sand og aur og varö aö auön, árnar röskuöu farvegi sin- um, rýmkuöu þá og uröu til stórskaöa. 8 Dalurinn mikli er lá niöur frá Fljótshllö og niöur Landeyjar, allt til strandar, og Flosi á Svinafelli fór foröum meö liö sitt ’óséöur til brennunnar á Bergþórshvoli, Njálsbrennu, fylltist af aur og sandi, og varö farvegur illUölegs fljóts, er fékk nafniö Affall. Markarfljót tók sér nýjan og öflugan farveg út meö Fljótshliöinni og i farveg Eystri Rangár, og niöur til sjávar milli Landeyja og Holtamannahrepps hins forna, Þykkvabæjar, og varö hann rýmri meöhverjum áratugnum. Farvegir fleiri vatna breyttust á Suðurlandi, og er mikiö mál aö rekja þaö. En fleira varö einnig i e&ji. Sjórinn tók aö brjóta landið viö ströndina. 1 vorleys- ingum og vatnavöxtum og hafátt var og hásjávaö, þá ruddist flaumur jökulánna á land og eyddi landinu, gróöurlandi, eyr- um og vaíllendisbökkum. Eyrarnar meö- fram sjónum voru einkenni landsins frá fyrstu sögu. Þær uröu þaktar sandi og möl, gróöursnauöar og eyddar til fulls. 1 staöinn uröu sandorpnir bakkar .viö ströndina, rjúkandi af sandi, ef veður hreyföi, sérstaklega i þurrkum, og uröu valdandi uppblæstri og áframhaldandi eyöingu gróöurs og lands. Afleiöingar haröinda uröu hér bitrar, skaölegar og harðar, ogeru minjar þesstil sjónar á lfö- andi stund á ströndinni. ölfusá breytti farvegi sinum, fékk sér nýjan farveg austar, nær Eyrarbakka, en áöur rann hún vestar og beinna til sjávar. Landiö niöur af Hrauni f öifusi allt til Þor- lákshafnar, er áöur var gróöurlendi, varö nú þakiö sandi og gróöurlaust. Þar var jafnvel byggö áöur en veöurfarsbreyting- in mikla hófst. Jafnhliöa þessuuröu í mörgum stórán- um sunnlensku vetrarflóö mikil, er höfðu hinar verstu afleiðingar I för með sér. Meöauknum haröindum ogsnjóum safn- aðist vatniö upp i vfddum ánna, og þegar blota geröi eöa hlákur fyrir og um miöjan vetur, sem oft vill veröa sunnan lands, ruddust árnar yfir sveitir og láglendiö I flóöum og ullu miklu tjóni, einangruöu bæi og sveitarhluta, svo miklir sam- gönguerfiðleikar uröu af. Einangrun sveitahluta og bæja, uröu oft á tiöum mjög til trafala i mörgum grein- um, oguröuafþvimargþættir erfiöleikar, og jafnvel I sumum tilfellum enn verri en af langvarandi snjóum, vondum veörum og haröindum. A stundum varö ekki tim- unum saman komistmilli bæja af völdum flóöanna um miöjan vetur. Skýrasta dæmiö um þaö eru flóðin umhverfis Þykkvabæinn i Rangárvallasýslum, og i Landeyjum og jafnvel Flóanum. Til dæm- is varð eitt höfuöbóliö i Flóanum umlukt Þjórsá.oger eyja i ánni, þar sem bærinn stóö. En þessi árflóö uröu llka til þess, aö sameina bændurna til félagslegra átaka siöar, til þess aö hlaöa fyrir árnar, og er af þvl mikil saga og merkileg. 2. Þegar litiö er á islenska sögu i sam- hengi atburöa harðinda og óáran um liön- ar aldir, — eöa réttara sagt siöan aö veöurfarsbreytingin varð, —■ þá kemur greinilega i ljós, aö eyöing landsins hefur sifellt aukist, eftir þvi sem leiö frá fyrstu haröindaárunum. Eyöingin sótti á I fullu veldi, og varð sumstaöar alger og voldug. Jafnframt haröindum uröu eldgos tii aö efla eyðingu landsins, jafnt i uppblæstri og meö framburöi ánna á láglendiö. Af- l

x

Heimilistíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.