Heimilistíminn - 19.07.1979, Page 9
réttirnar i Árnes- og Rangárvallasýslu
uröu feiknalega fyrir baröinu á eyöing-
unni. Þær stórspilltust. Jafnhliöa fóru
mörg höfuöból I eyöi á Landi og Rangár-
völlum, einnig margar jaröir i Hreppun-
um. Sandárin miklu I Rangárþingi uröu
skelfileg f eyöingu landsins, og ristu þaö
rúnum skelfingarinnar, hönd dauöans.
Einangrun Þykkvabæjarins i Holta-
mannahreppi hinum forna, er kunnari en
frá þurfi aö greina. Þar munaöi litlu aö
elsta sveitaþorpiö á íslandi, yröi vötnum
og sandi aö bráö. Framtak bændanna I
byggöarlaginu er sérstætt og sýnir betur
en nokkuö annaö, hve mikill kraftur og
samtakamáttur býr i rangæsku fólki.
I Flóanum geröist lik saga, en þó meö
öörum svipbrigöum. Þar mynduöu bænd-
ur samtök oghlóöu fyrir Hvitá fyrir aust-
an Brúnastaöi, mikinn og traustan
varnargarö, er stendur enn. Hann var
langstærsta framkvæmd félagsleg og
verkleg i landinu, og er þrekvirki miöaö
viö þær aöstæöur er þá voru fyrir hendi.
1 ölfusi mynduöu bændurnir samtök til
aö koma i veg fyrir landeyöingu af völd-
um vatna, og voru þeir fyrstir sunn-
lenskra bænda til sliks. Þeir hlóöu fyrir
Hengladalsá oggeröu nýjan farveg henn-
ar og fleiri áa. Þeir heftu meö þessu eyö-
ingu þeirra á engjar og önnur nytjalönd,
og varö af þvi mikiö gagn fyrir sveitina.
Af þessu er mikil og merkileg saga, er
ekki hefur veriö rituö.
1 Landeyjum voru lika vandamál af
vötnunum leyst á félagslegan hátt, og
voru þar geröir varnargaröar og stiflur.
Undir Eyjafjöllum erllka svipaöa sögu aö
segja, en þar varö eyöing landsins af
völdum haröinda og aukinnar snjókomu
mikil og sumstaöar altæk af broti vatna
og landspjöllum viö sjó. Engjar og
gróöurland varö þar i hættu og eyddist
stórlega.
3.
1 stuttu máli eins og fáum blaöagrein-
um, þó I samhengi séu ritaöar, er ekki
hægtaö rekja haröindasögu landsins. Þaö
er alltof mikiö efni. En hins vegar er aö-
eins hægt aö stikla á nokkrum atriöum.
Hannes biskup Finnsson i Skálholti ritaöi
langa ritgerö I Lærdómslistafélagsritin,
er nú er komin Ut i sérstakri bók, Mann-
fækkun af hallærum. Þessi ritgerö er
mjög mörkuö fyrirframgeröra ályktana,
þar sem hún er ætluö til áróöurs fyrir
nýrri hagfræöistefnu, eins og altitt var á
siöari hluta 18. aldar.
Hannesbiskuper brenndur sama marki
og aörir andlegrar stéttar menn fyrri
alda. Hann heldur, aö hallæriog haröindi
stafiaf refsivendi guös. Hann greinir svo:
„Drepsótt, striö og dýrtiö eru kallaöir
þeir snörpustu vindar I Guös hendi, af
hvörjum Daviökonungur átti foröum kost
á aö velja einn.” Þetta er sama skoöunin
og kemur fram hjá Gisla biskupi Odds-
syni ibréfinu, erbirter isiöustugrein.
En sé saga hallæra og erfiös árferöis
rakin gegnum aldirnar á Islandi, kemur
greinilega i ljós, aö landgæöi hafa mjög
rýrnaö, og stafar þaö mest af breyttu og
versnandi tiöarfari. A liöandi öld veröur
þetta ekki eins sjáanlegt I framkvæmd,
þvl nútiminn býr yfir þekkingu i ræktun
og landgræöslu. Um þetta eru mörg
dæmi, sum i vitundhversog eins, en ann-
aö tilheyrandi sögunni.
Mér er þaö ofariega i hug, þegar ég kom
fyrsta sinn í Gunnarsholt á Rangárvöll-
um, þá blasti þar viö auönin ein, sandur
og uppblástur. Jöröin var nær óbyggileg.
Nú er búiö aö græöa upp sanda og rækta
viöa velli og mikil tún, þar sem áöur var
auön. LÍka sögu er vlöar aö greina um
Suöurland og viöar um land, þó hún sé
mest á Rangárvöllum og Landi. Hér er
framtak nútimansaö verki, ræktun byggö
á þekkingu og reynshi, sem ekki var fyrir
hendi fyrr á öldum.
Skálholtsfeögar, biskuparnir Finnur og
Hannes sonur hans, voru fyrstir boöendur
nýrraíhagfræöistefnui islensku þjóölifi, á
likan hátt og þá átti sér staö erlendis og
varð hér á landi á 19. öld. Þeir voru þvl
langt á undan samtiö sinni eins og oft er
komist aö oröi. Þeir skildu þaö manna
best, aö hiö hnignandi skipulag kirkjunn-
ar Islenskuvar aöhnigaaö viöi. Hiö frum-
legalénsfyrirkomulag kirkjunnar frá siö-
miðöldum, var fullkomlega úrelt. Þaö var
ekki lengur til raunverulegrar tekjuöflun-
ar fyrir kirkjuna, og eignafyrirkomulag
þess var lika úrelt og úr sér gengiö, og
hluti af eignunum varö aö engu i fjárkláö-
anum fyrri. En þaö tók langan tima aö af-
nema þetta skipulag, og er trauöla lokiö á
liöandi stund, þó skipulag Skálholtsstóls
hnigiaöviöiIfjárkláöanum ogmóöuharö-
indunum. Sala stólseignanna varö loka-
skeiö þess, og varö þaö siöustu ár 18. ald-
ar og viö upphaf 19. aldar.
Hagsýni og festa i störfum og stefnu
feðganna í Skálholti, Finns ogHannesar, I
þjónustu sinni viö islenskan landbúnaö
hefur litt veriö getiö I ræðum og riti bún-
aðarfrömuða ogfræöimanna. En þaö ætti
aö skilgreina og festa þess sögu i vitund
og sagnfræöi þjóöarinnar.
A stundum eru skil sögulegra heimilda
ljósaraf samanburöi annarra. Svo veröur
fyrir mér, þegar ég hugsa til loka þessa
ritgeröa. Ég ætla aö vikja nokkrum orö-
um aöhöröu ári siöarihluta 19. aldar, en
þaö er frostaveturinn 1881. Ég vona, aö
atriöin skýri sig sjálf aö mestu.
4.
Um miöbik 19. aldar var tiöarfar hér á
landi fremur gott. Sum árin var aö visu
ekki alltaf nægur fiskur á miöum kringum
landiö, en þar bagaöi lika hin frumstæöu
veiöarfæri landsmanna. En siöasti árs-
fjóröungur aldarinnar var haröur og
keyröium þverbak veturinn 1881,enhann
hefur jafnanveriö nefndur frostaveturinn
mikli.
Milli jóla og nýárs 1880 voru einlægir
noröanstormar og hriöar, rak þá inn haf-
þök af fs fyrir Noröurlandi. A gamlárs-
kvöld geröi blota litinn,en gekk upp i frost
og hriö um nóttina, svo aö hinar litlu
snapir, er voru á einstökum stööum, huld-
ustalveg óvinnandi gaddbrynju, sem eng-
in skepana gat unniö. Þetta var forboöi
eins mesta haröindaárs I Islenskri sögu,
og er stundum nefnt Klaki.
A nýársdag geröi snjóhrtö og gengu
stööugar hriöir fram á þrettánda. En þá
geröi mildara veöur og komu viöa upp
jaröir syöra og nyröra, og hafis losnaöi
frá landi. En aö kvöldi hins 9. janúar
breyttist tiöin aftur og hófust þá noröan-
byljir meö grimmdarfrosti um allt Norö-
urland og Vestfiröi, en minni uröu þeir
syöra og eystra. Grimmdarbyljir heldust
á noröan I þrjá eöa f jóra daga sleitulaust,
og mátti heita aö litiö birti upp, frost voru
þá aö jafnaöi 18—24 stig nyröra en 12—18
stig syöra. Mikil hætta stafaöi af snjó-
komunni nyröra, en minna á Suöurlandi,
en stormar og frost uröu þar mjög erfiö,
uröu þar viöa skaöar á húsum, heyjum og
bátum.
1 þessum haröindakafla rak hafis upp
aö Norðurlandi, Vestfjöröum og Austur-
landi allt suöur til Berufjaröar. Haflsinn
varö samfrosta viö lagnaöarisinn, er viöa
var mikill vegna hinna miklu frosta. Meö
hafisnum kom mikiö af bjarndýrum og
gengu álandallt suöur iSkaftafellssýslur.
Um miöjan janúar var Faxaflói
oröinn lagöur langt út fyrir eyjar, og var
gengiö upp á Akranes úr Reykjavik. Viöar
lagöi firtii og var gengið yfir Hvamms-
fjöröútlStykkishólm, frá Reykjanesi upp
á Skógarströnd og i land úr Flatey á
Breiðafiröi. Eyjafjöröur var allur lagöur
út fyrir Hrisey og á Akureyrarpolli varö
isinn þriggja álna þykkur.
A Vestfjöröum varö lika mikill lagn-
aöarfs á fjöröum og flóum. Isafjaröardjúp
var allt fullt af hafis og lagnaöaris og var
gengiö úr Ogurnesi á Snæfjallaströnd.
1 janúar var mikiö og vont veöur i bylj-
um og hriöum, en verst varö aftakaveöriö
er geröi á noröaustan 29. janúar, og hélst
þaö til 31. janúar. Voru þá á Noröurlandi
27—30 stiga frost, og sumsstaöar jafnvel
meira. Þaö var viöa ekki fært á fjárhús,
vegna veöurs og grimmdarhörku og
sumsstaðar varö aö skríöa I fjósin. Viöa
fuku þá bátar og hey, gluggar brotnuöu I
húsum, gaddfreöiö heytorf reifst upp og
þeyttist langar leiöir. 26 bátar brotnuöu
viö ísafjaröardjúp, og geymsluhús meö
matarbirgöum á Melgraseyri sópaöist á
sjó út. Ný timburkirkja á Núpi i Dýrafirði
hófst á háaloft og mölbrotnaöi, svo varla
varö heil fjöl eftir. Viöa varö gr jótflug og
skemmdist graslendi viöa.
1 þessu veöri strandaöi póstgufuskipiö
FönixJ>aö var komiö inn fyrir Reykjanes,
þegar veöriö brast á. Sjórokiö dreif yfir
skipiö og allt varö aö klaka, Jxlfar, reiöi
og kaölar uröu allt aö svellbúnka. Eftir
langa hrakninga strandaöi skipiö viö
Skógarnes I Miklaholtshreppi á skerjum,
og komust skipver jar á land og björguö-
9