Heimilistíminn - 19.07.1979, Síða 17

Heimilistíminn - 19.07.1979, Síða 17
Sundbolurinn og sjalið, sem bundið er um lendarnar hæfa ef til vill ekki „sumar- veðráttunni” hérna hjá okk- ur, en þar sem fjöldi fólks fer í hverjum mánuði til sólarlanda, er ekki úr vegi að birta þessa mynd og leið- beiningarnar um það hvern- ig búa á tii þessa flik. í bolinn og sjaliö er notaö 150 cm breitt efni, og efnismagn eru 2.40 m. Þiö þurfiö teygjuefni, sem vonandi er til hér i einhverri gdöri búö. Svo þarf 6 metra af 12 cm breiöu kögri, skábönd og mjóa teygju. Sjaliö er ferkantaö, 135 cm á kant. Zig-sagiö brúnirnar eöa brjótiö inn af mjóan fald. Siöan á aö sauma kögriö utan um. Sundbolurinn er þannig saumaöur, aö sniöiö er fyrst teiknaö upp á pappir eins og sýnt er hér. Geriö ráö fyrir 1 1/2 cm saumfari. Leggiö sniöin á efniö einfalt og klippiö i kring. Merkiö saumana inn á og takiö siöan sniöiö frá. Saumiö saumana og pressiö. Bolurinn er tvöfaldur aö ofan og i klof- inu.ogþiöþurfiöaö sniöa þaustykkiá ranghverfu efninu, til þess aö fá þau réttSaumiö fóörunarstykkin viö bolinn og snúiö viö. Gangiö frá saumum. Saumiö bolinn saman. Böndin yfir axlirnar eru bundin á háöxlinni, og halda bolnum þannig uppi.

x

Heimilistíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.