Heimilistíminn - 19.07.1979, Side 19

Heimilistíminn - 19.07.1979, Side 19
Gcrvi-bóndadóttir meö blæju Ef þið eruö svo heppin aB eiga í is- skápnum eplamús getið þiB I fljótheit- um búiB til eins konar gervibóndadótt- ur meö blæju. FaiB ykkur hæfilega stóra skál og setjiB i hana til skiptis eitt lag af korn- flexi, annaB af is og þriBja af eplamús eBa þá einhverju öBru sultutaui, Skreytiö meB is og vinberjum. Alaska-ís Takiö ykkur venjulegan svamp- tertubotn og setjiö i eldfast mót. Ofan á hann á aö setja blandaöa ávexti. ÞeytiB fimm eggjahvitur og 2 dl af sykri, þar til þaö er stift. Setjiö einn litra af vanilluis ofan á ávextina og kökubotninn og breiöiö svo marengs- inn ofan á og stráiö söxuöum möndlum yfir allt saman. Setjiö fatiö inn i ofn, sem er 250 stiga heitur, og á neösta rim i ofninum. Eftir ca 3 minútur er mar- ensinn oröinn gulbrúnn á litinn og rétt- urinn tilbúinn til þess aö bera hann á borö fyrir gesti e&a heimafólk. MikiB úrval af is i verzlunum hér á landi, bæBi Emmes-is og Kjöris og alls konar bragö. Þiö getiö þvi valiö, hvaö ykkur þykir hæfa best hverju sinni. 19 inn

x

Heimilistíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.