Heimilistíminn - 19.07.1979, Blaðsíða 38
11 I I l l náttúrunnar
Stærsta ugla I Evrópu heitir á
visindamáli Bubo bubo, en
islenska nafn hennar er úfur.
Skrækir uglunnar geta heyrst
langar leiöir i gegn um skógana.
Til skamms tima var mikiö um
þessar uglur i Noregi, en þeim
hefur fækkaö veruiega, og óttast
menn, aö útrýming þeirra sé á
næsta leiti. Reyndar á þaö viö um
allt útbreiöslusvæöi uglutegundar
þessarar, sem mun vera megin-
hluti Evrópu allt tii Noröur
Afriku, og hluta Asfu. A þessum
slóöum eru einnig nokkrar aörar
tegundir.
(Jfurinn er meö stór gul augu og
eyrnatopparnir failegir. Þótt
undarlegt megi viröast er kven-
fuglinn stærri en karlfuglinn.
Fuglarnir geta náö hárri elli.
Fuglar þessir eru staöfugiar,
en fyrir kemur aö þeir leggja upp
I feröalög. Úfurinn veiöir mikiö
af músum, en einnig leggur hann
sér til munns krákur, orma,
froska og fisk. Ugla þessi veiöir i
myrkri, vegna þess aö hún notar
ekki einungis sjónina, heldur
fyrst og fremst hina góöu heyrn.
Hún kemur svifandi nær hljóö-
iaust, og gripur meö sterkum
klónum utan um fórnarlamb sitt.
Hefur þaö enga möguleika á aö
komast undan.
A daginn fer litiö fyrir úfnum,
og felur hann sig þá giarnan I
trjám. Ef aörir fuglar finna hann,
t.d. krákur, gengur mikiö á.
(Jfurinn gerir hreiöur sitt á
klettasyllum og stundum uppi I
fjöllum. Yfirleitt verpir hann 2-3
eggjum. A einstaka svæöum hafa
menn séö úfinn leggja egg sin i
hreiöur annarra ránfugla. i flest-
um iöndum hefur úfurinn veriö
friöaöur, en I Danmörku tókst
svo illa til, aö honum var algjör-
lega útrýmt, og siöasti fuglinn
sást þar áriö 1891. Þegar fuglarn-
ir voru taldir áriö 1950 komust
menn aö þeirri niöurstööu, aö i
Sviþjóö og Finnlandi væru ekki
nema um 300 fuglar i hvoru landi
fyrir sig.
Falin mynd
Ef þú dregur linu milli talnanna
hér á myndinni frá 1 i 32 kemur i
ljós mynd, sem þú hefur ekki get-
aö greint áöur. Og hvaö helduröu
aö þaö sé?
Gáta
JVA
Hvaö er þaö sem hreyfist alltaf i
austurátt?
Veiztu....?
Aö agúrkan er upprunnin I Aust-
ur-Indlandi, og nafniö má rekja
til persneska orösins Aukhara?
Aö mestræktaöa korntegundin i
heiminum, næst á eftir hrisgrjón-
unum er maisinn?
Aö gris er meö fleiri tennur en
maöurinn?
uuunpuiAuetsáA :jbas