Heimilistíminn - 20.09.1979, Blaðsíða 5
3. hæð
Foiuheimilið var í öðrum enda hússint á 3. hæð. Þar bjuggu
foreldrar Önnu og þær svsturnar. Seinna bættist Dussel í hóp-
inn, Úr íorstofunni lá siigi upp í rishæðina, þar sem Daans-
hjónin og Pétur höfðust við. í þakloftið var hins vegar gengið
upp stiga úr ganginum framan við vödugeymslurnar. Þar var
því ótryggara að felast, enda loftið norað til geymslu fyrir
fjölskyldumar. Efst mun verið hafa lítið 'nar.abjáikaloft, sem
ekki er sýnt á uppdrættinum.
Þetta hús er dæmigert fyrir verzlunar-
og fyrirtækishús i Amsterdam frá fyrri
tímum, þegar þýðingarmest var fyrir
allan atvinnurekstur, að hafa aðstöðu til
þess að komast út aö skurði, enda fór öll
eða mestöll umferð um skurði borg-
arinnar.
Húsið mun hafa verið reist árið 1635, en
Hollendingar eru þekktir fyrir að hafa
skráð mjög nákvæmlega byggingarár og
allar helztu upplýsingar um hús sin. Litið
var um lóðir, og eins og fyrr segir vildu
allir hafa lóð að skurði. Þess vegna voru
framhliðar húsanna mjóar, en húsin
byggð þeim mun lengra upp i lóöirnar,
sem voruódýrari þvi lengra sem kom frá
bakkanum. Oft á tiðum var byggt fram-
hús og bakhús, og þannig var einmitt um
Anne Frankhuis-ið. Það var hálfniður-
grafinn kjallari og þrjár hæðir auk lofts
sem lágt var undir loft. Húsið er byggt úr
vanalegum hollenzkum rauðum tfgul-
steini. Gengið er inn í jarðhæðina eöa
kjallarann frá götunni, og hún er máluð
dökk græn með svörtum gluggakörmum.
A efrihæðunum eru gluggarnir hins vegar
hvitmálaðir. Bakhúsið var endurbyggt og
lagfært verulega árið 1740. 1 þessu bak-
húsi bjó Anna Frank i tvö löng ár.
Úr öskunni i eldinn
Fr ank-fjölskyldan f luttist frá Frankfurt j
am Main til Amsterdam árið 1933. Þetta
voru Gyðingar, og Otto Frank varð fram- '
kvæmdastjóri Travies og Co., sem hafði |
aðstöðu sina i Prinsengracht 263-265 auk
annars fyrirtækis Kolen og Co. Frankfjöl-
skyldan frétti hvað eftir annað um ofsókn-
ir nazista iÞýzkalandieftir að f jölskyldan
fluttist þaðan, og urðu margir ættingjar
Frankfjölskyldunnar fyrir barðinu á
þessum ofsóknum.
Svo gerðist það 8. júli 1942, að Ötto
Frank fékk boð um að mæta á skrifstofu
SS í Amsterdam. 1 dagbók önnu Franks
segir svo frá þessum atburði: — SS menn-
irnir hafa gert pabba boð aö mæta, og
mamma er þotin af stað til að hitta Van
Daan (Van Daan er vinur okkar og sam-
starfsmaöur pabba.) Mér var óskaplega
illt við. Allir vita hvað það þýðir að fá
svona orðsendingu. Orðin fangabúðir og
svarthol fóru eins og elding um huga
minn. Það mátti ekki dæma pabba
þangað!
— Auðvitað fer hann ekki fet, sagði
Margot (systir önnu). — Mamma fór til
Van Daans til þess að tala um, hvort við
ættum ekki aö flytja i felustaðinn i fyrra-
máliö. Daans fólkið ætlar meö okkur, svo
viö verðum sjö alls.
Anna litla, sem var aðeins 13 ára gömul
vissi ekki, að foreldrar hennar, Edith og
Otto Frank höfðu um tveggja mánaöa
skeið undirbúið þennan brottflutning fjöl-
skyldunnar til Prinsengracht. Akveðiö
haföi verið, að flytjast þangað 16. júli, en
nú kom tiikynningin til Otto Franks og þvi
var flutningnum flýtt og fimmtudaginn 9.
Teikning að Prinsengracht 263-265.
júli var fjölskyldan komin á þennan
örugga felustaö sinn i bakhúsi fyrirtækis
fööurins.
Öruggui’ felustaður
21. ágúst 1942 skrifar Anna Frank i dag-
bókina sina, sem hún kallar Kitty!
— Kæra Kitty! Hurðin að felustaönum
sést nú ekki lengur. Kraler fannst þjóðráö
að láta smiöa skáp framan á hurðina.
(Það er viöa farið að gera hús'öit aö föld-
um reiðhjólum). Auövitað varð aö gera
skápinn þannig, aö hann opnast og lokast
um leið og hurðin sjálf.
Vossen smiðaði þetta allt saman. Við
vorum þá búin að sýna honum felustaöinn
og hann vill óöfús veröa okkur að liði. Ef
við þurfum að fara niður, hleypum við
okkur i kút og stökkvum niður, af þvi aö
það er búið aö taka tröppurnar. Fyrstu
dagana vorum við öll meö kúlur á enninu
af þvi að reka okkir upp -undir i dyra-
gættinni. Nú höfum viö negltþar druslu og
troðið undir hana viðarull. Sjáum til hvort
það dugar ekki!
Tréullarpúðinn er horfinn, ogbókahillu-
dyrnar standa nú alltaf opnar. Nú er
enginn þarna inni, sem þarf að fela sig.
Þeir, sem heimsækja Anne Frankhuis
ganga inn af götunni og upp brattan
þröngan stiga upp á aðra hæö. Þegar þú
hefur gengið fram hjá borðinu, þar sem
I
5