Heimilistíminn - 20.09.1979, Blaðsíða 10

Heimilistíminn - 20.09.1979, Blaðsíða 10
æðingar í laríkjunum segja j l$* « S * - 1 j 1 i mm. r fpBlÍ á SB C | mL WFhíwá 1 ii-S/ i Ef þetta reynist rétt verð- ur reiðhjólið orðið hættuleg- asta tæki, sem framleitt hefur verið, næst á eftir bif- reiðum og vopnum, að þvi er Consumer Product Saf- ety Commision i Bandarikj- unum heldur fram. Reiðhjól eru hættulegri heldur en stigar, fótbolti, körfubolti, leikvellir, skaut- ar, skautabretti og sund- laugar, segir áðurnefnd stofnun. Flest fórnarlömb reið- hjólaslysanna eru börn, enda þótt fjöldi fullorðinna hjólreiðamanna vaxi svo hratt, að talið sé, að árið 1990 verði reiðhjól orðin fleiri en bilar i Bandarikj- unum. Rannsóknarnefnd trygg- ingarfélaga i Bandarikjun- um hefur komizt að þeirri niðurstöðu, að aðalorsakir slysa, sem eiga eftir að verða á reiðhjólamönnum, stafi af þvi, að ekki sé farið eftir umferðarreglum, né heldur sé öryggis gætt eins og vera bæri. Hjólreiðamönnum á ís- landi fer fjölgandi, en við skulum vona að þessar bandarisku tölur verði ekki hægt að heimfæra upp á Fátt hœttulegra en hjólreiðar! Orkukreppa og áróður um að fólk eigi að hreyfa sig meira en það hefur gert til þessa hefur orðið þess vald- andi, að sifellt fleiri bregða undir sig betri fætinum og fá sér reiðhjól. Þessi hjól- reiðakaup og aukin notkun hjóla veldur mönnum mikl- um áhyggjum i Bandarikj- unum. Þvi hefur verið hald- iðfram, að á næsta ári verði 10 um 100 milljónir Banda- rikjamanna komnir á reið- hjól og út á götur og vegi landsins. Tölfræðingar halda þvi fram, að að minnsta kosti eitt þúsund þessara hjól- reiðamanna muni láta Hfið i slysum og ekki færri en 500 þúsund, þar að auki, endi á sjúkrahúsum vegna alls kyns meiðsla. okkur á næstu árum. En verði íslendingar jafnerf- iðir hjólreiðamenn og þeir viröast vera ökumenn, og slys á þeim jafnalgeng og á ökumönnum og farþegum bifreiða, þá er allt útlit fyr- ir, að við munum ekki standa að baki Bandarikja- mönnum á þessu sviði, þótt ekki sé það eftirsóknarvert. Þfb A

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.