Heimilistíminn - 20.09.1979, Blaðsíða 22
mér”. Móöir hans var ekki á
sama máli.
,,Þaö eru alltaf einhverjir
hættulegir sjiikdómar að
ganga”, sagöi hún. „Byrjun-
areinkennin eru oft lystarleysi
og ógleöi. Ég heimta aö þú
mælir þig”. Móðurumhyggjan
leyndi sér ekki i röddinni.
Óli ýtti frá sér gafflinum.
,,Þú og þinir mælar”.
Faöir hans leit upp frá
matnum sinum og iét ekki sitt
eftir iiggja i umræöunum.
Hann þurftialltaf aö boröa allt
upp sem kona hans sagöi, tii
að sýna henni fram á, aö hon-
um stæöi alls ekki á sama um
uppeidi sonanna.
„Vertu nú góöur og gegndu
mömmu þinni, strákur. Hún
vill þér aöeins vel”, jarmaöi
lianr. og hélt áfram aö borða.
Óli heföi getaö bært varirnar
og fylgt orðum hans eftir, ef
hann hefði kært sig um. Hann
var oröinn vanur þessari sömu
tuggu. Svar hans kom fram i
fýlusvip. Aö þrasa viö karlinn
og kerlinguna var tilgangs-
laust. Þau höföu óbifanlegar
skoðanir á öllum málum.
óli lét tilleiöast, fékk mæl-
inn lánaöan og fór upp á loft i
herbergiö sitt. — Að Vörmu
sporikom Erla og ias á mæl-
inn. Hún baö æöri máttarvöld
aö hjáipa sér og tilkynnti Óla
aö grunur hennar hafi veriö
réttur. Hann var meö háan
hita.
,,Þú veröur að Uggja f rúm-
inu I nokkra daga, væni minn.
Þaö er ekki um annað aö
ræöa", sagöi hún i skipunar-
tóni og spuröi svo aðeins bliö-
lyndari: „Hvar finnuröu til”?
22
Óli haföi ekki hugsað út i þaö.
og eftir smá könnunarferö um
Hkamann i huganum, varö
hann var viö smá höfuðverk.
Hann varö að gjöra#svo vei og
hátta sig niöur í rumiö. Erla
skrapp snöggvast fram og
kom fljótt aftur ineö kalda
bakstra og lagöi á enm hans.
„Vertu nú góði mömmu-
drengurinn”, baö hún og laut
niöur og gaf honum koss á
kinnina.
Innst inni var ÓU feginn aö
vera lagstur i rúmiö. Hann
heföi ekki árætt mikið út um
daginn. Það yröi ekki
skemmtilegt aö veröa á vegi
Sigmundar. Hann var heldur
ekki viss um, hvort hann haföi
þekkt sig kvöldiö áöur.
Siðla dags þurfti Erla að
skreppa út I búð aö versla. Þar
hitti hún Friðu sem bauöhenni
með sér, heim i Bakkabæ.
„Nú cr þaö ekki gott meö
hann Sigmund minn", sagöi
Friða og skenkti kaffi úr könn-
unni I bolla Erlu. Frföa var á
miðjum aldri og haföi hæg-
geröar, en finlegar hreyfing-
ar, ogaugun voru brún og góö-
leg.
„Nú”. Erla varð forvitin .
,,Kom eitthvað fyrir hann”?
Frlöa setti kaffikönnuna aft-
ur á helluna.
„Já, hann inaröi svo illa á
sér afturendann I gærkvöldi aö
hann veröur aö liggja rúm-
fastur. Hann verkjar vist I all-
an skrokkinn og getur sig
hvergi hreyft”.
Erla dreypti á sjóöandi
heitu kaffinu.
..Hvernig mátti þaö veröa”?
spuröi hún.
„Hann lenti i slagsmáium
við einhverja stráka”.
„Slagsmálum”? Erla varö
undrandi.
Friða bleytti upp mola i
kaffinu og stakk upp i sig.
,,Já, þaö voru einhverjir
strákar aö snigiast i kringum
húsiö. Sigmundur elti þá og
tókst aö ná taki á öörum
þeirra, en hann gaf honum þá
óvænt spark. Hann varaöi sig
ekki I myrkrinu, blessaöur
karlinn". Slöan bætti hún við:
,,Þetta hafa örugglega veriö
sömu ormarnir og tjörguöu
rúðurnar hjá okkur i fyrra-
kvöld. Það cr ekki stundlegur
friöur fyrir alls kyns skril,
sem sækir á okkur”.
Erla varð stórhneyksluö.
Hún haföi aldrei heyrt annað
eins. Friöa héit áfram:
„Ég hef nú sagt honuin
Siginundi mínum, aö þetta sé
nú mikiö til honum sjálfum aö
kenna. Hann er nú stundum
svoddan óart við þessa stráka,
þegar þeir eru að næla sér i
rófur og rahbabara frá okk-
ur".
,,Þó þaö nú væri”, sagði
Erla. ,.IIér áður fyrr var
þjófnaöur meiri glæpur en aö
verða valdur aö mannskaða".
, ,Já, ég inan nú þann tima".
mælti Friöa og hélt Ikíöuiii
höndum utan um kaffiholl-
ann”. Þá var voöinn vis ef
maöur átti ekki björg I bú".
„Kæröuö þiö árásina lil
hreppstjórans”? spuröi Erla.
„Jú, jú. mikil ósköp, en
hann gcrir nú ábyggilega ekk-
ert I málinu, þaö letihlóö.
Hann safnar bara siggi á rass-
inn”.
Svipmót Erlu harönaöi.
,,Ég mundi ekki llða þetta i
ykkar sporum”, sagði hún
ákveöin. „Fyrst verða rúðurn-
ar fyrir baröinu á þessum
óþokkum og svo er Sigmundur
beittur valdi og veröur aö vera
frá vinnu um stundarsakir.
Þetta cr ófært”.
Frlöa horfði ofan i kaffiboli-
ann ineð ráðleysissvip.
,,Þaðsegiröusatt, Erla mín.
Réttast væri að ég færi meö
þetta i sýsiumanninn og kæröi
hreppstjórann I ieiöinni fyrir
áhugaleysi á máiinu. Hann
hefur aldrei gagnast nokkrum
m anni".
,,Þaö ættiröu endilega aö
gera”.
„Mér er það samt óskfljan-
legt, hvað krakkar geta átt til
mikinn ótuktarskap I sér”,
sagöi Friöa.
Erla iðaöi innanbrjósts.
Uppeldismál voru nú eitthvaö,
sem hún hafði áhuga á.
.,Ég þakka nú guöi fyrir
það, hvað ég hef verið heppin
meö mlna syni”, sagði hún af
mikilli innlifun. „Sennilega er
það inikið að þakka þeim
kristindómi, sem ég hef inn-
rætt þeim frá bernsku. Þeir
fara alltaf meö bænirnar á
kvöldin, þessir englar, meira
en aðrir foreldrar geta sagt
um sin börn”.
„ Já , ég veit þaö Erla m In ”,
sagöi Friöa. „Þhi fjölskylda
hefur alltaf veriö til hciöurs og
sóma fyrir bæjarfélagiö”.
„O, segöu þetta ekki elsk-
an”. Erla Ijómaöi öll. „Þiö
hjónin rruö nú lika vndislegt