NT - 25.04.1984, Blaðsíða 20

NT - 25.04.1984, Blaðsíða 20
»ii>m* ?C"« ¦»**»«¦*•**«* Miðvikudagur 25. apríl 1984 20 Vextir: (ársvextir) . Frá og með 21. janúar 1984 Innlánsvextir: 1. Sparisjóðsbækur......................... 15,0% 2. Sparisjóðsreikníngar, 3 mán." ... 17,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán.1' 19,0% 4. Verölryggöir 3 mán. reikningar.... 0,0% 5. Verötryggðir 6 mán. reikningar.... 1,5% 6. Ávisana- og hlaupareikningar..... 5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöur í dollurum............... 7,0% b. innstæður í sterlingspundum... 7,0% c. innstæður í v-þýskum mörkum. 4,0% d. innstæöur i dönskum krónum . 7,0% 1) Vextir færöir tvisvar á ári. Útlánsvextir HÁMARKSVEXDR (Verðbótaþáttur i sviga) 1. Víxlar, lorvexlir............ (12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikningar......... (12,0%) 18,0% 3. Afuröalán, endurs........ (12,0%) 18,0% 4. Skuldabréf................... (12,0%) 21,0% 5. Visitölubundin skuldabrél: a. Lánstimi minnst 11/> ár 2,5% b. Lánstimi minnst Vk ár 3,5% c. Lánstími minnst 5 ár 4,0% 6. Vanskilavextir á mán.................... 2,5% Lífeyrissióðslán: LifeyrissjóSur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 260 þúsund krónur og er lániö visitölubundiö meö lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og einsef eign sú, sem veð er i er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eltir 3ja ára aðild að lífeyrissjóðnum 120.000 krónur, en fyrír hvern ársfjórðung umfram 3 ár bæfasl við lánið 10.000 krónur.unz sjóðsfélagi hefur náð 5 ára aðild að sjóðnum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaðild bætast við höfuðstól leyfilegar lánsupphæðar 5.000 krónur á hverjum árs- fjórðungi, en eftir 10 ára sjóðsaðild er láns- upphæðin orðin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aðild bætast við 2.500 krónur fyrir hvern ársfjórðung sem líður. Því er i raun ekkert hámarkslán i sjóðnum. Höfuðstóll lánsins er tryggður með bygg- ingavisitölu, en lánsupphæðin ber 2% árs- vexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár að vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir aprilmánuð 1984 er 865 stig, er var fyrir nwmánuð 854 stig. Er þá miðað við vísitöluna 100 í júní 1982. Hækkun milli mánaðanna er 1,29%. Byggingavísitala fyrir april til júni 1984 er 158 stig og er þá miðað við 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteignavið- skiptum.Algengustuársvextirerunú 18-20% Gengisskráning nr. 77-18. apríl. 1984 kl.09.15 Kaup O1-Bandaríkjadollar............................29.120 02-Sterlingspund................................41.460 03-Kanadadollar..................................22.762 04-Dönsk króna................................... 3.0090 05-Norsk króna................................... 3.8402 06-Sænsk króna.................................. 3.7216 07-Finnskt mark.................................. 5.1668 08-Franskur franki.............................. 3.5887 09-Belgískur franki BEC.................... 0.5408 10-Svissneskur franki........................13.3242 11-Hollensk gyllini.............................. 9.7932 12-Vestur-þýskt mark.........................11.0525 13-ítölsklíra........................................ 0.01786 14-Austurrískur sch........................... 1.5711 15-Portúg. Escudo.............................. 0.2173 16-Spánskur peseti............................. 0.1948 17-Japanskt yen.................................. 0.12998 18-írskt pund.......................................33.839 33.932 20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 30/03.30.8340 30.9187 Belgískur franki BEL..................... 0.5276 0.5290 Sala 29.200 41.574 22.824 3.0172 3.8507 3.7319 5.1810 3.5986 0.5422 13.3608 9.8201 11.0829 0.01791 1.5754 0.2179 0.1954 0.13034 DENNIDÆMALAUSI „Finnst þér ég ekki vera klár, Wilson... ég er búinn að læra að hringja í númerið þitt í myrkri." Kvöld- nætur og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna 20. tll 26. aprfl er f Lyfjabúðinni Iðunni. Einnig er Garðs Apótek opið til kl. 22 alla virka daga. Læknastofur eru lokaðar á laugar- dögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngu- deild Landspítalans alla virka daga kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá kl. 14 til kl. 16. Sími 29000. Göngu- deild er lokuð á helgidögum. Borgar- spítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200), en frá kl. 17 til kl. 8' næsta morguns í síma 21230 (lækn- avakt). Nánari upplýsingar um lyfj- abúðir og læknaþjónustu eru gefn- ar í simsvara 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags !s- lands er i Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 10 til kl. 11f.h. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs- ingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvóld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opiö virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu millikl. 12.30 og 14. til sölu Til sölu 60 ha Ursus árg. 1974. í góöu ásigkomulagi. Upplýsingar í síma 97-3011. fundir - mannfagnaðir 5AMVINNU TRYGGINGAR ARMÚLA3S1MI814U Aðalfundur Samvinnutrygginga g.t. og Líftryggingafé- lagsins Andvöku verða haldnir í Samvinnu- tryggingahúsinu, Ármúla 3, Reykjavík, föstudaginn 25. maí n.k., og hefjast kl. 10 fyrir hádegi. Stjórnir félaganna f •* Aðalfundarboð Aðalfundur hlutafélgsins Búlandstinds verð- ur haldinn í húsakynnum félagsins á Djúpa- vogi laugardaginn 28. apríl n.k. og hefst fundurinn kl. 14. Dagskrá: 1. Skv. félagslögum 2. Hlutafjáraukning 3. Önnurmál Stjórnin Aðalfundur Hagtryggingar h.f. árið 1984 verður haldinn í Domus Medica við Egilsgötu laugardaginn 28. apríl og hefst kl. 14.00. Dagskrá: Aðalfundarstörf skv. 15. gr. sam- þykkta félagsins. Aðgöngumiðar að fundinum og atkvæða- seðlar verða afhentir hluthöfum eða öðrum með skriflegt umboð frá þeim í skrifstofu félagsins að Suðurlandsbraut 10, Reykjavík dagana 20.-28. apríl á venjulegum skrif- stofutíma. Stjórn Hagtryggingar h.f. Fundarboð Aðalfundur Mjólkurbús Flóamanna verður haldinn í Þjósárveri föstudaginn 27. apríl 1984 oghefstkl. 13.00. Stjórn Mjólkurbús Flóamanna Fundarboð Aðalfundur Mjólkurbús Flóamanna verður haldinn í Þjórsárveri föstudaginn 27. apríl 1984 oghefstkl. 13.00. Stjórn Mjólkurbús Flóamanna. atvinna - atvinna Veðurathugunar- menn á Kili Veðurstofa íslands óskar að ráða tvo ein- staklinga, hjón eða einhleypinga, til veðurat- hugana á Hveravöllum á Kili. Starfsmennim- ir verða ráðnir til ársdvalar, sem hefst 1. ágúst 1984. Umsækjendur þurfa að vera heilsuhraustir og reglusamir, og nauðsyn- legt er, að a.m.k. annar þeirra kunni nokkur skil á meðferð véla. Tekið skal fram, að starfið krefst góörar athyglisgáf u, nákvæmni og samviskusemi. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, heilsufar, menntun, fyrri störf og meðmæl- um ef fyrir hendi eru, skulu hafa borist Veðurstofunni fyrir 10. maí n.k. Allar nánari upplýsingar gefa deildarstjórar og veðurfræðingar áhaldadeildar Veðurstof- unnar, Bústaðavegi 9, Reykjavík. Atvinna Sjóefnavinnslan h.f. á Reykjanesi óskar að ráða starfsmann til starfa við vaktavinnu nú þegar. Einnig menn til afleysinga í sumarfríum. Upplýsingar í síma 92-3885. Umsóknir skulu hafa borist skrifstofu Sjó- efnavinnslunnar h.f. Vatnsnesvegi 14 Kefla- víkfyrir 1. maí n.k. Sjóefnavinnslan h.f. AUSTURBÆJARBÍÓ Atómstöðin -ísl. kl: 5,7,9 BÍÓHÖLLIN Salur 1: Silkwood -am. kl: 5,7:30,10 Salur 2: Heiðurskon- súllinn, kl:5,7,9,ll, Bönnuð innan 14. Salur 3: Maraþon maðurinn (marathon man) -am. kl: 5,7:30,10. Bönnuð innan 14. Salur 4: Goldfingur -br. kl: 9. Porkys II, kl: 5,7,9. Bönnuð innan 12___________________ HÁSKÓLABÍÓ Staying alive -am. kl: 5,7,9 HAFNARFJARÐARBÍÓ Hrafninn flýgur, ísl. kl: 5,9. Bönnuð innan 12. Einvigi Kóngulóarmannsins, kl: 3 LAUGARÁRSBÍÓ Scarface, -am. kl: 5,9. Bönnuð innan 16 NÝJA BÍÓ Stríðsleikir (War games) -am. kl: 5,7:15,9:30______________ REGNBOGINN A-salur: Heimkoma hermanns- ins -br. kl: 3,5,7,9,11 B-salur: Bryntrukkurinn -am. kl. 3:05,5:05,7:05,9:05,11:05. Bönnuð innan 14. C-salur: Shogun -am kl: 9:10. Bönnuð innan 12. Gallipoli ást. kl; 3:10,5:10,7:10. Bönnuð innan 12. D-salur: Ég lifi-fr. kl: 9:15. Hefndaræði -am. kl: 3:15,5:15,7:15. Bönnuðinna 14. E-salur: Francis -am. kl: 3,6,9. STJÖRNUBÍÓ Educating Rita -br. kl: 5,7,9,11:10. B-salur: Snar- geggjuðkl: 3,5,7,9,11. TÓNABÍÓ Svarti folinn snýr aftur -am. kl:5,7,9 LEIKFELAG REYKJAVÍKUR Bros úr djúpinu. 5. sýning fimmtudag kl. 20.30. Gul kort gilda. 6. sýning sunnudag kl. 20.30. Græn kort gilda. Strang- lega bannað börnum. Föstudag kl. 20.30. Priðjudag kl. 20.30. Guð gaf mér eyra. Laugardag kl. 20.30. Allra síðasta sinn Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30 sími 16620.________________ ÍSLENSKA ÓPERAN Rakarinn í Sevilia. Föstudag kl. 20. Örkin hans Nóa. Laugard. kl. 15. Allra síðasta sýning La Traviata. Laugardag kl. 20 Allra síðasta sýning. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 nema sýningardaga kl. 20. sími 11475 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Öskubuska. í kvöld kl. 20. Síð- asta sinn. Gæjar og píur (Gys and dolls) 8. sýning fimmtudag kl. 20. Uppselt. Blá aðgangskort gilda. Laugardag kl. 20. Sunnudag kl. 20. Priðjudag kl. 20. Sveik í síðari heimstyrjöldinni. Föstudag kl. 20. Amma þó. Sunnudag kl. 15. Fáar sýningar eftir. Litla sviðið: Tómasarkvöld með Ijóðum og söngvum. Fimmtu- dag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miöasala 13.15-20 sími 11200.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.