NT


NT - 05.05.1984, Síða 5

NT - 05.05.1984, Síða 5
jl Uppboðá myndverkum á Hótel Borg ■ Næsta sunnudag kl. 3 e.h. munu ungir myndlistarmenn standa að uppboði á verkum sínum að Hótel Borg. Verkin eru unnin á hefðbund- inn hátt þó stíllinn sé líflegri og höfði til morgundagsins s.s. dúkrista, sáldþrykk, æting, klippimyndir og olía. Hressir myndlistarunnendur eru hvattir til að fjölmenna í Gyllta salinn að Hótel Borg, uppboðsdaginn frá kl. 1-3 e.h.. ■ Píanóleikarinn Martin Berkofsky heldur fyrirlestur og hljómleika í Norræna húsinu á þriðjudagskvöldið kl. 20.30. Sýning á verkum Jóns Engilberts á Akureyri ■ Laugardaginn 5. maí verður opnuð í Listsýningarsalnum, Glerárgötu 34, Akureyri, sýn- ing á verkum Jóns Engilberts listmálara, sem nefnist Brot úr lífsspegli. Á sýningunni verða 64 verk, þar af 24 olíukrítar- myndir úr myndaröðinni Mynd- ir úr lífi mínu frá tímabilinu 1954-1966. Einnig verða þarna tréristur, fágætar mjög. Sýningin stendur til 13. maí og er opin virka daga kl. 20.00- 22.00, og um helgar kl. 14.00- 22.00. Allar myndirnar á sýn- ingunni eru til sölu. Laugardagur 5. maí 1984 5 Átak til sjónverndar ■ Lionsmenn í umdæmi 109 B Óli G. Jóhannsson halda sýningu hafa gengist fyrir almennri söfnun á 31 grafík mynd og mun hluti af nú í vor, í þágu augnlækninga- þeirri sölu rerina til söfnuriar deildar Fjórðungssjúkrahússins á Lionsmanna. Akureyri. Söfnunin munstandatil Verndari söfnunarinnar ér 6. maí. biskup íslands, herra Pétur Sigur- í sambandi við söfnunina mun geirsson. Skemmtanir í Þórscafé ■ I kvöld mun söngrtríóið Stjúpsystur, skemmta í veit- ingahúsinu Þórscafé. „Hér er á ferðinni tríó sem stofnað var síðastliðið haust og hefur getið sér gott orð fyrir söng og grín“, segir í fréttatilkynningu. Fyrir- hugað er að þær Stjúpsystur skemmti næstu laugardagskvöld í Þórscafé. Ákveðið hefur verið að endur- taka tónleika þá er Lúdósextett og Stefán héldu fyrir viku í Þórscafé. Tónleikarnir verða eingöngu fyrir matargesti. Átthagafélag Strandamanna: Vorfagnaður og kaffiboð ■ Átthagafélag Strandamanna í Reykja- vík heldur vorfagnað í kvöld í Domus Medica. Kaffiboð fyrir eldri Strandamenn verður á sama stað, sunnudaginn 13. maí, en aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtu- daginn 17. maí. Margt fleira er að gerast hjá félaginu. Nefna má, að Strandapósturinn er að koma út næstu daga og plata og kasetta með kór átthagafélagsins er væntanleg á næstunni. Formaður félagsins er Gísli Agústsson. Kvenjógi í heimsókn ■ Bandarískur kvenjógi er kominn hingað til lands í boði Tantra kvenna á íslandi. Jóginn mun halda fyrirlestur um beitingu hugleiðslu til aukinnar lífshamingju, sjálfs- þekkingar og jákvæðra lífsviðhorfa. Fyrir- lesturinn verður í stofu 40 í MH á mánudags- kvöld kl. 20.30. Aðgangur er ókeypis. Líffræðistofnunin 10ára:Meðopiðhús ■ Líffræðistofnun Háskólans hefur opið hús að Grensásvegi 11 og 12 kl. 14-19 í tilefni af tíu ára afmæli sínu. Fluttir verða fjórir stuttir fyrirlestrar og sýnd kvikmynd um Mývatn. Fyrirlestur um jarðfræði ■ Mánudaginn 7. maí flytur prófessor Brian Whalley frá Belfast fyrirlestur um landmótun í háfjöllum, og nefnist hann High Mountain Geomorphology. Próf. Whalley tekur dæmi af rannsóknum sínum í Hindu Kush og Karakorum í Afganistan, en einnig hefur hann kannað landmótun hér á landi, í Alaska og víðar. Fyrirlesturinn er ávegum Jarðfræðifélags lslands.Hann hefst kl. 20.30 í stofu 101, Lögbergi, Háskóla íslands. Söngskemmtun Selkórsins ■ Árlegir tónleikar Selkórsins verða laug- ardaginn 5. maí kl. 15.00 í Félagsheimili Seltjarnarness. Söngskráin verður létt og aðgengileg með íslenskum og erlendum sönglögum og óper- ettukórum. Einsöngvarar eru Jón Jónsson, Reynir Guðsteinsson og Þórður Búason. Kórstjórn og píanóleik annast hjónin Ágústa Ágústsdóttir og sr. Gunnar Björnsson. Kaffisalaífæreyska sjómannaheimilinu ■ Á sunnudag halda færeyskar konur árlega kaffisölu sína í nýuppkomnu fær- eysku sjómannaheimii við Brautarholt 29, Reykjavík. Verður borð hlaðið tertum, brauði og heimabökuðum drýlum með skerpikjöti og| öðru færeysku áleggi. Allur ágóði rennur til sjómannaheimilis- ins. ‘Tereres de ‘Bonrbon ‘Rokkókólónlisl á víólín í Grillinu sunnudagskvöld sunnudaQsfLvöLdið Látum víð ísLensdt nútímaamstur aqs Lönd og [eið oq sÆöpum notaLega fransfia miðalda- stemmnincfu i fjriLlinu . ‘V'aLdir réttir ajfranska sérrétta- matseðLinum ofifLar eru bornir fram og á meðan þú smafLfLar þig áfram í gegnum 7—8 tecfundir fLonunqLegra fLrœsinga Leifia ThCirðspiLarar JZoðvífLs 14. menuetta og aðra viðeigandi tónList. SKomið og kynnisí kóngalífinu eitt kvöLd Jvíenu ‘ iarandoLe TZ.'aiguillette de saumon beíirre blanc, mille-rTeudles aux asperges TLe bloc de Œoie d’ac)neau au muscat et ‘Raisins 'V'ilía-^Téz.illanis TZe filet de Sébaste avec poivre verl et cépes VLe sorbet aux concombres • • TZa loncje de boeuf rótie ‘Ricbelieu • • TZa créme caramel á TZa compote de pommes • • Café et petits ‘Tours SAllir réttir innifaldir í einu verði kr. 9 qo. - Stlíar nánari upplýsingar og borðapantanir í síma .23033. CNú íiöfum við draðan á , -því síðast var allt uppselt.

x

NT

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.