NT - 05.05.1984, Blaðsíða 24

NT - 05.05.1984, Blaðsíða 24
Sjónvarp laugard. kl. 21.30: Næstsíðasti þátturinn „Við feðginin" ■ Nú kl. 21.30 verður sýndur 12. þátturinn af „Við feðginin", og er hann jafnframt sá næstsíð- asti, því þættirnir eru þrettán. Feðginin hafa unnið á hjá áhorfendum sjónvarpsins, og eru nú orðin heimilisvinir á mörgum heimlum hér á landi. Þýðandi er Þrándur Thor- oddsen, en aðalleikarar eru þau Joanne Ridley, sem leikur dótt- urina og föður hennar leikur Richard O’Sullivan. ■ Feðginin eru leikin af bresku leikurunum Richard O’Sullivan og Joanne Ridley ■ Akureyrarkirkja Útvarp sunnudag kl. 14.15: „Sæll er sá“ - frá tónleikum í Akureyrarkirkju ■ Tónleikar voru haldnir í Akureyrarkirkju 25. mars sl. til heiðurs Jakobi Tryggvasyni og nefndust þeir „Sæll er sá“. Útvarpað verður nú úr dagskrá þessara tónleika kl. 14.15 á sunnudag. Umsjón með þættinum hefur Unnur Ólafs- dóttir (RÚVAK) Útvarp laugardag kl. 11.20: HRIMGRUND - Útvarp barnanna ■ Á laugardögum í vetur hef- ur verið sérstakur barnatími kl. 11.20. Þátturinn er kallaður HRÍMGRUND - Útvarp barn- anna. Börnin hafa verið dugleg að hringja í stjórnendur þáttar- ins. Þau hafa margt að segja frá sínum heimahögum og sum koma með gátur eða vísur í þáttinn. Vernharður Linnet, sem er stjórnandi þáttarins þennan laugardagsmorgun, sagði að símalínurnar væru oft rauðgló- andi hjá þeim, því að svo dugleg væru börnin að hringja. - í þessum þætti koma fram börn sem hafa hringt laugardag- inn áður, en því miður komast aldrei öll símtölin að. Við neyð- umst til að takmarka okkur við svona 10-15 mínútur fyrir sím- tölin. Stundum er slæmt samband við landsbyggðina, en nú í þessum þætti eru nokkuð fjöl- breytt samtöl og víða að af landinu, bæði frá Egilsstöðum, Akranesi, Vestmannaeyjum og héðan úr Reykjavík. - Ég verð líka með viðtal við tvo bræður, sem eru í tónlistar- námi. Þeir eru 11 og 13 ára og eru að læra á píanó, en spila svona með á bassa og trommur í frístundum. Svo tala ég við tvo 15 ára stráka, sem eru í karate. Þeir hafa æft frá barnæsku og eru komnir með appelsínugult belti og fjólublátt, sagði Vern- harður. Hann bætti við, að Hrímgrundar-þættir yrðu út maí, en þá yrði þeim lokið. Sjónvarp, sunnud. kl. 18.10: Þrír myndaflokkar fyrir börnin í stað „Stundarinnar okkar“ Sjónvarp á sunnudag hefst með Sunnudagshugvekju að venju. Sr. Pjetur Þ. Maack flytur hugvekju. Þá kemur barnatíminn kl. 18.10. Nú er ekki „Stundin okkar“ en fluttir verða tveir teiknimyndaflokkar frá Tékk- óslóvakíu. Fyrst kemur 4. þátt- ur af teiknimyndinni „Tveir litlir froskar". Þýðandi er Jóhanna Þráinsdóttir, en sögumaður Sig- rún Edda Björnsdóttir. Því næst 4. þáttur af „Afi og bíllinn hans“. „Nasarnir" koma næst. Það er myndaflokkur um kynjaver- ur, sem kallast nasar, og ævin- týri þeirra. Þessi myndaflokkur kemur frá sænska sjónvarpinu og er Jóhanna Jóhannsdóttir þýðandi. Útvarp laugardag kl. 18. Miðaftann í garðinum - með Hafsteini Hafliðasyni ■ Um miðaftan á laugar- dögum fá hlustendur tækifæri til að dveljast með hinum þekkta garðyrkjumanni og þægilega út- varpsmanni, Hafsteini Hafliða- syni í eins og stundarfjórðung í garðinum - hvort sem við förum með útvarpstækið okkar út í garð og vinnum að vorverkum, eða við látum okkur nægja að fylgjast með honum í huganum. - Þetta er þáttur sem fjallar um alla heima og geima, sagði Hafsteinn, þegar blaðamaður reyndi að hafa upp úr honum eitthvað um þáttinn sem við fáum að heyra þennan miðaft- an. - Það er svo margt sem kem- ur til greina undir þessu nafni þáttarins. Hægt er að tala um hvernig á að rækta garðinn sinn, maður getur horft á og dáðst að því sem er í garðinum, hægt er að borða það sem kemur upp úr garðinum og einnig bara að njóta þess að vera í garðinum sínum og láta sér líða vel. - Þiðgetiðgertþettaíhugan- um með mér nú, sagði Haf- steinn, og það verður áreiðan- lega sólskin í sumar, ég finn það á mér! Blaðamaður spurði garð- yrkjumanninn, hvort hann væri í þessum þætti nokkuð að reka á eftir fólki með vorverkin í garði sínum. Hann svaraði: „Nei, ég rek ekki á eftir folki, - en ég svara bréfum og reyni að leiðbeina um það sem fólk vill fræðast um, segja því til - án þess að draga úr því kjark. Ræða málin svona almennt en ekki tala bara fagmál og vera með sérfræðihugleiðingar. - Ég ræði um allt sem tengist gróðri á einhvern hátt, ekki endilega garðagróðri, heldur einnig í móum og óbyggðum, nú - og svo koma kannski einhverjar hugleiðingar mínar með. - Ég hafði mjög gaman af því, sagði Hafsteinn, að fá kveðu frá sjómönnum úti á miðum, sem alltaf sögðust hlusta á þáttinn minn, og njóta þess mjög vel. Mér fannst mjög ánægjulegt að heyra, að ég gat þarna gefið þeim beint jarðsam- band við móður jörð, þó þeir væru úti á rúmsjó. Já, það voru þó nokkrar bátshafnir sem létu til sín heyra. Laugardagur 5. maí 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bœn Tón- leikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður- tregnir Morgunorð - Jón Isleifsson talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.) Tónleik- ar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30Óskalög sjúklinga Helga Þ. Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). Óskalög sjúk- linga, frh. 11.20 Hrímgrund. Útvarp barnanna. Stjórnandi: Vernharður Linnet. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.40 Iþróttaþáttur Umsjón: Ragnar Örn Pétursson 14.00 Listali'f Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.10 Listapopp - Gunnar Salvars- son. (Þátturinn endurtekinn kl. 24.00). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Framhaldsleikritið - Hinn mannlegi þáttur - 1. þáttur. Leikritsgerðin er eftir Bernd Lau eftir sögu Graham Greene. Þýð- ingu gerði Ingibjörg Þ. Stephen- sen. Leikstjóri er Árni Ibsen. Leikritið er í 6 þáttum. Leikendur: Helgi Skúlason, Jóhann Sigurðar- son, Arnar Jónsson, Valdemar Helgason, Þorsteinn Gunnarsson, Ævar R. Kvaran, Ragnheiður Steindórsdóttir, Þorgrimur Einars- son, Steindór Hjörleifsson, Bessi Bjarnason, Rúrik Haraldsson, Herdis Þorvaldsdóttir, Valur Gísla- son, Sólveig Pálsdóttir, Gísli Rún- ar Jónsson. (1. þáttur verður endurtekinn, föstudaginn 11. þ.m. kl. 21.35). 17.00 Sfðdegistónlelkar: Sœnsk 19. aldar tónllst. a. Sex söngvar eftir Jacob Axel Josephson. Britt-Marie Aruhn syngur. Carl-Otto Erasmie leikur með á pianó. b. Strengja- kvartett i e-moll eftir August Söder- man. Carin Gille-Rybrant, Per Sandklef, Gideon Roehr. og Áke Olofsson leika. c. „Draumarnir" eftir Adolf Fredrik Lindblad. Sænski út- varpskórinn syngur. Stjórnandi: Eric Ericson. Píanóleikar: Lars Roos. (Hljóðritun frá sænska útvarpinu). 18.00 Miðaftann i garðinum með Haf- steini Hafliðasyni. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 „Guðs reiði“ Útvarpsþættir í fjórum hlutum eftir Matthías Jo- hannessen. I. hluti: „Maður og myndastytta." Stjórnandi: Sveinn Einarsson. Flytjendur auk hans: Þorsteinn Gunnarsson, Borgar Garðarsson og Guðmundur Magnússon, sem er sögumaður. 20.00 „Sumar í Salzburg", ópertta ettir Fred Raymond Einsöngvarar, kór og hljómsveit flytja útdrátt úr óperettunni; Franz Marszalek stj. 20.20 Útvarpssaga barnanna: „Vesl- ings Krummi" eftir Thöger Ðirke- land Þýðandi: Skúli Jensson. Einar M. Guðmundsson les (8). 20.40 Fyrir minnihlutann Umsjón: Árni Björnsson. 21.15 Á sveitalfnunni Þáttur Hildu Torfadóttur, Laugum I Reykjadal (RÚVAK). 22.00 „Sendum heim“, smásaga eft- Ir Gunter Kunert Jórunn Sigurðar- dóttir les þýðingu sina. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 Harmonikuþáttur Umsjón: Högni Jónsson 23.05 Létt sígild tónlist 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá RÁS 2 til kl. 03.00 Laugardagur 5. maí 24.00-00.50 Listapopp (endurtekinn þáttur frá Rás 1) Stjórnandi: Gunn- ar Salvarsson. 00.50-03.00 Á næturvaktinni Stjórn- andi: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. Rásir 1 og 2 samtengdar kl. 24.00 og heyrist þá I Rás 2 um allt land. Sunnudagur 6. maí 8.00 Morgunandakt Séra Kristinn Hóseasson prófastur, Heydölum, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Hljómsveit Gunnars Hahn leikur þjóðdansa frá Skáni 9.00 Fréttir 9.05 Morguntónleikar a. Sinfónia i d-moll eftir Michael Haydn. Enska kammersveitin leikur; Charles MacKerras stj. b. „Regina Coeli", mótetta K. 127 eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. Agnes Giebel syngur með Háskólakórnum og Sinfóníu- hljómsveitinni í Vínarborg; Peter Rönnefeld stj. c. Hörpukonserl nr. 1. í d-moll op. 15 eftir Nicolas-Char- les Bochsa. Lily Lashine og Lam- oureux-hljómsveitin leika; Jean- Baptiste Mari stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Guðsþjónusta f Safnaðar- heimili aðventista f Keflavfk (Hljóðr. 28. f.m.) Prestur: Þröstur Steinþórsson. Jóna Guðmundsdótt- ir leikur á pianó. Hádegistónleikar 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.45 Nýjustu fréttir af Njálu Umsjón: Einar Karl Haraldsson. 14.15 „Sæll er sá“. Dagskrá frá tón- leikum í Akureyrarkirkju 25. mars sl. til heiðurs Jakobl Tryggva- syni. Umsjón: Unnur Ólafsdóttir (RÚVAK) 15.15 f dægurlandi Svavar Gests kynnir tónlist fyrri ára. I jjessum þætti: Klassisk tónlist i flutningi dans- og djasshljómsveita. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Háttatal. Þáttur um bókmennt- ir Umsjónarmenn: örnólfur Thors- son og Árni Sigurjónsson. 17.00 Frá tónleikum Sinfónfuhljóm- sveitar fslands í Háskólabfól 3. þ.m.; slðarl hluti Stjórnandi: Jean- Pierre Jacquillat. Sinfónia nr. 9 f e-moll op. 95 („Frá Nýja heiminum") eftir Antonín Dvorák. - Kynnir: Sig- urður Einarsson. 18.00 Við stýrið Umsjónarmaður: Arn- aldur Árnason. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Eftir fróttir. Þáttur um fjölmiðl- un, tækni og vinnubrögð. Umsjón: Helgi Pétursson. 19.50 Ur Ijóðum Bólu-Hjálmars Valdimar Lárusson les. 20.00 Útvarp unga fólksins Stjórn- andi: Margrét Blöndal (RÚVAK) 21.00 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.40 Útvarpssagan: „Þúsund og ein nótt“ Steinunn Jóhannesdóttir les valdar sögur úr safninu í þýðingu Steingríms Thorseinssonar (6). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 Kotra Stjórnandi: Signý Páls- dóttir (RÚVAK) (Þátturinn endurtek- inn í fyrramálið kl. 10.30). 23.05 Djassþáttur-JónMúliÁrnason 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 5. maí 16.15 Fólkáförnumvegi24.Ábóka- safni Enskunámskeið I 26 þáttum. 17.20 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 16.30 Enska knattspyrnan 18.10 Fréttaágrlp á táknmáli 18.20 Fréttir og veður — Athugiö breyttan tíma frétta 18.45 Auglýsingar og dagskrá 19.00 Söngvakeppnl sjónvarps- stöðva i Evrópu 1984 Bein útsend- ing um gervihnött frá Luxemburg þar sem þessi árlega keppni fer nú fram með þátttakendum frá nær tuttugu þjóðum. (Evróvision - Sjón- varpið f Luxemburg) 21.30 Við feðginin Tólfti þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur i þrettán þáttum. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 22.00 Elnn, tveir, þrfr (One, Two, Three) Bandarísk gamanmynd frá árinu 1961. Leikstjóri Billy Wilder. Aðalhlutverk: James Cagney, Horst Bucholz, Arlene Francis og Pamela Tiffin. Útibússtjóri Coca Cola I Vest- ur-Berlín og kona hans fá dóttur forstjórans tll dvalar. Stúlkan leggur lag sitt við austur-þýskan vand- ræðagemling og veldur þetta sam- band útibússtjóranum ómældum áhyggjum og útistöðum við yfirvöld austan múrsins. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. 23.55 Dagskrárlok Sunnudagur 6. maí 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Pjetur Þ. Maack flytur. 18.10Tvelr litlir froskar 4. þáttur. Teiknimyndaflokkur frá Tékkó- slóvakíu. Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir. Sögumaður Sigrún Edda Björnsdóttir. 18.15 Afi og billinn hans 4. þáttur. Teiknimyndaflokkur frá Tékkóslóva- kíu.. 18.20 Nasarnir Myndaflokkur um kynjaverur, sem kallast nasar, og ævintýri þeirra. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision Sænska sjónvarpið) 18.40 Svona verður gúmmí til Þáttur úr dönskum myndaflokki sem lýsir því hvernig algengir hlutir eru búnir til. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. (Nordvision Danska sjónvarpið) 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttlr og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Sjónvarp næstu viku. Umsjón- armaður Guðmundur Ingi Kristjáns- son. 20.55 Norðurlandahúsið í Þórshöfn Þáttur frá danska sjónvarpinu, sem geröur var I Færeyjum í fyrrasumar, en þá var tekið f notkun Norðurlandahúsið i Þórshöfn. Þýð- andi Veturliði Guðnason. (Nordvis- ion - Danska sjónvarpið) 21.55 Nlkulás Nickleby Sjöundi þáttur. Leikrit I níu þáttum gert eftir samnefndri sögu Charles Dickens. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.55 Dagskrárlok

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.