NT - 11.05.1984, Blaðsíða 19

NT - 11.05.1984, Blaðsíða 19
Föstudagur 11 ■ maí 1984 19 Myndasögur Ph^ er hann? Hvaðvill V^jf^Egveitþaðekki. En þaðverður áðfinna ha Auk þess er hann vopnaður. Hann slær á hulstrið þegar hann skipar okkur fyrir, svo að við gleymum því ekki. ^Vertu þolinmóður, hann er að fara að selja dýrið, tækifæri til ■ Lightnerdoblið er vel þekkt sagnvenja, sem hefurorðið þess valdandi að margar slemmur hafa tapast. Lightnerdobl á slemmu biður félaga um óeðli- legt útspil, í flestum tilfellum í þeim lit sem bándur sagði fyrst. En það eru fleiri hliðar á þessu máli. í nýrri bók eftir franska meistarann Jean-Marc Roudinesco segir hann frá þessu spili sem Claude Delnrouly spil- aði á móti bresku konunum Fritzi Gordon og Fanny Par- iente. Norður 4 AK1042 4 AG109753 ♦ - + A Vestur 4 63 4 D82 4 KG954 4 D92 Suður 4 DG87 4 K64 4 A942 4 83 Austur 4 95 4 - 4 D1073 4 KG107654 Delmouly sat í suður og sagn- ir gengu þannig: Vestur Norður Austur Suður 1 4 pass 1 4 pass 3 4 dobl 3 4 pass 3 4 pass 4 4 dobt redobl pass 6 4 pass 7 4 allirpass Vestur spilaði út laufi sem sagnhafi tók á ás í borði. Eftir að hafa tekið trompið tvisvar þurfti suður að snúa sér aö því að finna hjartadrottninguna. Aðeins 3-0 lega í hjarta gat banað alslemmunni og því þurfti að finna út hvort austur eða vestur væri líklegri til að eiga eyðu. Og svarið var auðvelt. Með eyðu í hjarta hefði austur auð- vitað doblað 7 spaða til að biðja vestur um að spila því út. Svo Delmouly tók hjartaás í borði og varð bálreiður þegar austur henti laufi. „Hefurðu aldrei heyrt um Lightnerdoblið“? spurði hann Fritzi Gordon sem hefur spilað í breska kvennalandsliðinu í 40 ár. „Hvað heldurðu að ég sé?“ hreytti Fritzi útúr sér. „Ef ég hefði doblað 7 spaða hefðirðu breytt því í 7 grönd sem standa á borðinu" Og það er rétt því þá er hjartadrottningin merkt í vestur. 4334 Lárétt 1) Sár. 5) Þreytu. 7) Hasar. 9) Kjaft. 11) Fugl. 13) Komist. 14) Tæmd. 16) Einkunn. 17) Verkfærin. 19) Gerði við. Lóðrétt 1) Framgjarn. 2) fæði. 3) Flet. 4) Sár. 6) Fari aftur. 8) Goð. 10) Lærdómurinn. 12) Mála. 15) Fullnægj- andi. 18) Tónn. Ráðning á gátu No. 4333 Lárétt 1) Orminn. 5) Fiska. 7) Sá. 9) Lund. 11) Ark. 13)Mer. 14)Kaus. 16) Stafur. 17) Staup. 19) Skolla. Lóðrétt 1) Orsaka. 2) Má. 3) 111. 4) Naum. 6) Ádrepa. 8) Ára. 10) Negul. 12) Kusk. 15) Sto. 18) Al. - Þetta er einn af fastagestunum okkar. ,æ - Ertu viss um að þessi náungi sé bara að túlka ræðuna mína á táknmál..?

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.