NT - 03.07.1984, Blaðsíða 14

NT - 03.07.1984, Blaðsíða 14
■ Hér cr Halldór Laxness kominn á vettvang og býst til þess taka í höndina á Eddu Guðmundsdóttur forsætisráðherrafrú. milli þcirra stcndur Poul Schlúter, gesturinn, sem allt umstan; er út af. Poul og Lisbe í heimsókn é ■ Danski forsætisráðherr- ann Poul Schlúter og kona hans Lisbeth komu í opin- bera heimsókn tii íslands s.l. laugardag, og lýkur henni í dag. Þar sem við íslendingar höfum alltaf mestar áhyggjur af því að veðrið sýni af sér óþekkt, þegar við fáum gesti í heimsókn, er okkur ánægja að geta vottað, að það hefur < setið á sér að þessu sinni. Þá i daga, sem heimsóknin hefur ' varað, hefur varla verið að i finna ský á lofti yfir landinu, | sama hvert litið er. En dönsku fo’rsætisráð- I herrahjónin og gestgjafar i ■ Svava Storr, ekkja Ludvigs Storr, sem um áratugaskeið v aðalræðismaður Dana hér á iandi, heilsar íslcnska forsætisrá herranum. ■ Halidóra Eldjárn kemur til veislunnar. ORION VSH ódýrasta og sennilega

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.