NT - 03.07.1984, Qupperneq 20
Þriðjudagur 3. júlí 1984 20
Vextir: (ársvextir)
Fráog með 11. maí 1984
Innlánsvextir:
1. Sparisjóðsbækur............. 15,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.” ... 17,0%
3. "Sparisjóðsreikningar, 12. mán."
............................... 19,0%
4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.... 0,0%
5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar.... 2,5%
6. Ávisana- og hlaupareikningar. 5,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður í dollurum....... 9,0%
b. innstæður i sterlingspundum... 7,0%
c. innstæður í v-þýskum mörkum. 4,0%
d. innstæður i dönskum krónum . 9,0%
_ 1) Vextir færðir tvisvar á ári.
Útlánsvextir
HÁMARKSVEXTIR
(Verðbótaþáttur i sviga)
1. Víxlar, forvextir... (12,0%) 18,5%
2. Hlaupareikningar.... (12,0%) 18,0%
3. Afurðalán, endurs... (12,0%) 18,0%
4. Skuldabréf.......... (12,0%) 21,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstimi allt að Vh ár 4,0%
b. Lánstími minnst 7,'k ár 5,0%
6. Vanskilavextir á mán........... 2,5%
Lífeyrissjóðslán:
Lifeyrissjóður starfsmanna rikisins:
Lánsupphæð er nú 260-300 þúsund krónur
og er lánið visitölubundið með lánskjaravisi-
tölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að
25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi
þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er
litilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aðild að
lifeyrissjóðnum 120.000 krónur, en fyrir hvem
ársfjórðung umfram 3 ár bætast við lánið
10.000 krónur, unz sjóðsfélagi hefur náð 5
ára aðild aö sjóðnum. Á timabilinu frá 5 til 10
ára sjóðsaðild bætast við höfuðstól leyfilegrar
lánsupphæðar 5.000 krónur á hverjum árs-
fjórðungi, en eftir 10 ára sjóðsaðild er láns-
upphæðin orðin 300.000 krónur. Eftir 10 ára
aðild bætast við 2.500 krónur fyrir hvem
ársfjórðung sem líður. Því er i raun ekkert
hámarkslán ísjóðnum.
Höfuðstóll lánsins er tryggður með bygg-
ingavisitölu, en lánsupphæðin ber 3% árs-
vexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár að vali
lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrir mailmánuö 1984 er
879 stig, er var fyrir aprilmánuð 865 stig. Er
þá miðað við visitöluna 100 i júni 1982.
Hækkun milli mánaðanna er 1,62%.
Byggingavísitala fyrir apríl til júni 1984 er
158 stig og er þá miðaðvið 100 i janúar 1983.
Handhafaskuldabréf í fasteignavið-
skiptum. Algengustu ársvextireru nú 18-20%
Gengisskráning nr.122 - 28. júní 1984 kl. 09.15
Kaup Sala
01—Bandaríkjadollar 29.990 30.070
02-Sterlingspund 40.367 40.474
03-Kanadadollar 22.800 22.861
04-Dönsk króna 2.9261 2.9294
05-Norsk króna 3.7455 3.7555
06-Sænsk króna 3.6500 3.6597
07-Finnskt mark 5.0599 5.0734
08-Franskur franki 3.4882 3.4975
09—Belgískur franki BEC 0.5262 0.5276
10-Svissneskurfranki 12.8053 12.8395
11—Hollensk gyllini 9.5063 9.5317
12-Vestur-þýsktmark 10.7052 10.7337
13— Itölsk líra.................... 0.01739
14- Austurrískur sch .............. 1.5266
15— Portúg. escudo................. 0.2068
16- Spánskur peseti................ 0.1894
17- Japansktyen.................... 0.12586
18— írskt pund..................... 32.790
20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 27/06.30.8346
0.01744
1.5307
0.2074
0.1899
0.12619
32.877
30.9172
Belgískur franki BEL............0.5204 0.5218
DENNIDÆMALAUSI
„Hvernig líst þér á. Þetta er nýi kirkjugallinn minn. “
Kvöld- nætur og helgidaga-
varsla apóteka í Reykjavik vik-
una 29. júni til 5. júli er í
Reykjavíkur apoteki. Einnig er
Borgar apótek opið til kl. 22 öll
kvöld vikunnar nema sunnu-
daga.
Lækhastofur eru lokaðar á laugar-
dögum og helgidögum, en hægt er aö
ná sambandi við lækna á Göngu-
deild Landspítalans alla virka daga
kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá
kl. 14 til kl. 16. Simi 29000. Göngu-
deild er lokuð á helgidögum. Borgar-
spítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis-
lækni eða nær ekki til hans (sími
81200) en slysa- og sjúkravakt
(Slysadeild) sinnir slösuðum og
skyndiveikum allan sólarhrinni.in
(sími 81200), en frá kl. 17 tifkí. 8
næsta morguns i síma 21230 (lækn-
avakt). Nánari upplýsingar um lyfi
abúðir og læknaþjónustu eru gefn-
ar I simsvara 18888..
Neyðarvakt Tannlæknáfélags ís-
lands er í Heilsuverndarstöðinni á
laugardögum og helgidögum kl. 10 til
kl. 11 f.h.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek
og Norðurbæjar apótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til
skiptis annan hvern laugardag kl.
10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs-
ingar i simsvara nr. 51600.
Ákureyri: Akureyrar apótek og
Stjörnu apótek eru opin virka daga á
opnunartíma búða. Apótekin skiptast
á sína vikuna hvort að sinna kvöld-,
nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin
er opið i 'pví apóteki sem sér um
þessa vörslú, til kl. 19. Á helgidögum
er opið frá kí. 11-12, og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á
bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I
sima 22445.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga
kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og
almenna fridaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu
milli kl. 12.30 og 14.
. _ .... 19 000
íGNBOGM
Með köldu blóði
Æsispennandi ný bandarísk
litmynd, byggð á metsölubók eftir
Hugh Gardner, um mjög kaldrifjaðan
morðingja, með Richard Crenna (i
blíðu og stríðu) Paul Williams
Linda Sorensen
Bönnuð innan16ára
íslenskur texti
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11
Drekahöfðinginn
Spennandi og bráðskemmtileg ný
Panavision litmynd, - full af grini og
hörku slagsmálum, með Kung Fu
meistaranum Jackie Chan (arftaka
Bruce Lee)
íslenskur texti
Bönnuð innan12ára
kl.3.05,5.05,7.05,9.05,11.05
Footloose
Stórskemmtileg splunkuný litmynd,
full af þrumustuði og fjöri. Mynd sem
þú verður að sjá, með Kevin Bacon
og Lori Singer.
islenskur texti
Sýnd kl. 3, 5,7 og 11.15
Hiti og ryk
Hver man ekki eftir Ghandi, sem
sýnd var í fyrra... Hér er aftur
snilldarverk sýnt, og nú með Julie
Cristie í aðalhlutverki.
islenskur texti
Sýnd kl. 9
Dauðinn í vatninu
Hörkuspennandi bandarisk litmynd
um djarflegt rán og harkalegar af-
leiðíngar þess.
Lee Majors, Karen Black,
Margaux Hemmingway.
íslenskur texti
Bönnuð innan 14 ára
Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,
9.15 og 11.15
Endurfæðingin
(Endurfæðing Peter Proud)
Spennandi og dulræn bandarisk
litmynd, byggð á samnefndri sögu
eftir Max Ehrlich, sem lesin hefur
verið sem síðdegissaga í útvarpinu
að undanförnu, með Michael Sar-
razin, Margot Kidder og Jennifer
O'Neill
islenskur texti
Endursýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11
TÓNABÍÓ
Simi 31182
Geimskutlan
(Moonraker)
~,Lois Okles Mrchael Lonsdale. .. Rrcfiard Kiel. _ „Conmr: Oery
—..Álberf RBroœoli ----Lewis Gilbert .—,-Chrstopher Wood
~.Johntorv,....miOív«d_»._.ilínAd>m,»_.----MclwlGWilson
James Bond upp á sitt besta.
Tekin upp I Dolby, sýnd I 4ra rása
Starescope Sterio
Leikstjóri: Lewls Gilbert
Aðalhlutverk: Roger Moore,
Rlchard Kiel
Endursýnd kl. 5,7:30 og 10
Simi 11544
Stelpurnar
frá Californíu
I
Bráðskemmtileg bandarísk mynd
frá M.G.M., með hinum óviðjafnan-
lega Peter Falk (Columbo) en hann
er þjálfari, umboðsmaður og bílstjóri
tveggja eldhressra stúlkna er hala
atvinnu fjólbragðaglimu (wrestling)
í hvaða formi sem er, jafnvel forar-
pytts-glímu.
isl. texti.
Leikst. William Aldrich (the dirty
dozen)
Aðalleikarar: Peter Falk, Vicki
Fredrick, Lauren Landon, Richard
Jaeckel.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11
Bönnuð innan 12 ára
AlKrUBBtJABKIII
Simi 11384
I Salur 1 *
★ ★★★★★★★★★★★★★★★★•*•★
Bestu vinir
Bráðskemmtileg og fjörug ný banda-
rísk gamanmynd i úrvalsflokki.
Litmynd.
Aðalhlutverkin leikin af einum
vinsælustu leikurum Bandaríkjanna:
Burt Reynolds, Goldie Hawn (Prl-
vate Benjamin)
íslenskur texti
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11
*******************
J Salur 2 ;
★★★★★★★★★★★★★★***★*
Breakdance
'Vinsæla myndin um Breakæöið.
Æðisleg mynd.
ísl. textl
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Stúdentaleikhúsið
Láttu ekki deigan síga
Guðmundur
Sýningar miðvikudag, fimmtudag,
föstudag og laugardag í Félagsstofn-
un Stúdenta.
Veitingar seldar frá kl. 20
Miðapantanir I síma 17017
Miðasalan lokar kl. 20.15
Sýningar hefjast kl. 20.30
U— i Rauður þríhyruingur
rAL' varar okkur við
LAUGARÁ
Strokustelpan
Frábær gamanmynd fyrir alla fjöl-
skylduna. Myndin segir frá ungri
stelpu sem lendir óvart í klóm
strokufanga. Hjá þeim fann hún það
sem framagjarnir foreldrar gáfu
henni ekki.
Umsagnir:
„Það er sjaldgæft að ungir sem
aldnir fái notið sömu myndar i
slíkum mæli.“
The Danver Post
„Besti leikur barns síðan Shirley
Temple var og hét.“
The Oklahoma City Times
Aðalhlutverk: Mark Miller, Donov-
an Scott og BridgetteiAnderson.
sýnd kl. 5,7 og 9
Krull
Á öðru sviði og á öðrum tíma er
pláneta, umsetln óvinaher. Ungur
konungur verður að bjarga brúði
sinni úr klóm hins viðbjóðslega
skrímslis, eða heimur hans mun
líða undir lok.
Veröld, þúsundir Ijósára handan alls
ímyndunarafls
Sýnd kl. 4.50,7,9.05,11.15
Hækkað verð
SALURB
Skólafrí
Það er æðislegt fjðr í Flórída, þegar
þúsundir unglinga streyma þangað
i skólaleyfinu. Bjórinn flæðir og ástin
blómstrar. Bráðfjörug ný bandarísk
gamanmynd um hóp kátra unglinga
sem svo sannarlega kunna að njóta
lífsins.
Sýndkl. 5,9 og 11
Educating Rita
Sýnd kl. 7
HASKOLABlO
SIMI22J40
I eldlínunni
Hörkuspennandi og vel gerð mynd,
sem tilnefnd var lil óskarsverðlauna
1984.
Aðalhlutverk: Nick Nolfe, Gene
Hackman, Joanna Cassidy
Leikstjóri: Roger Spottiswood
Sýnd kl. 5,7.30 og 10
Bönnuð innan 14 ára
Hækkað verð
DOLBY SnhEREO |
SALUR 1
Frumsýnir seinni myndina
Einu sinni var í
Ameríku 2
(Once upon a time in
America Part 2)
Splunkuný stórmynd sem skeður á
bannárunum í Bandarikjunum og
allt fram til 1968, gerð af hinum
snjalla Sergio Leone. Sem drengir
ólust þeir upp við fátækt, en sem
fullorðnir menn komust þeir til valda
með svikum og prettum.
Aðalhlutverk: Robert de Niro, Jam-
es Woods, Burt Young, Treat
Williams, Thuesday Weld, Joe
Pesci, Elizabeth McGovern.
Leikstjóri: Sergio Leone
Sýnd kl.5,7.40 og 10.15
Bönnuð börnum innan 16 ára
Hækkað verð
Ath: Fyrri myndin er sýnd í sal 2
SALUR2
Einu sinni var í
Ameríku 1
(Once upon a tlme in
America part 1)
Splunkuný og heimsfræg stórmynd
sem skeður á bannárunum í Banda-
ríkjunum. Myndin var heimsfrum-
sýnd 20. maí s.l. og ísland annað
landið í röðinni til að frumsýna
þessa frábæru mynd.
Aðalhlutverk: Robert de Niro, Jam-
es Woods, Scott Tiler, Jennifer
Connelly.
Leikstjóri: Sergio Leone
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11
Bönnuð börnum innan 16 ára
Ath: seinni myndin er sýnd í sal 1
Hækkai verð
Bönnuð börnum innan 16 ára
SALUR3
Herra Mamma
(Hr. Mum)
Frábær grínmynd eins og þær ger-
ast bestar.
Aöalhlutverk Michal Keaton og Teri
Garn
Sýnd kl. 5,7 og 9
Götudrengir
Sýnd kl. 11
SALUR4
Þrumufleygur
Sýnd kl 5 ,og 7.40
Borð fyrir fimm
Sýnd kl. 10.15
ÁSIÍRIllA-
SÍMl