NT - 02.09.1984, Qupperneq 2
Sunnudagur 2. september 1984
Umsjónarmenn:
Inga Dóra Björnsdóttir,
Jón Ársæll Þórðarson,
Þorsteinn G. Gunnarsson
■ Hvað er guðlast? I annað
skipti á þessari öld hefur mað-
ur verið dæntdur fyrir það hér
á landi að gera gys að trúar-
brögöunum. Hverjar eru for-
sendur og raunverulegar ást-
æður slíkra dóma? í blaðinu í
dag verður fjallað unr málin
gegn Brynjólfi Bjarnasyni og
Úlfari Þorntóðssyni.
■ Hvernig er að vera í tossa-
bekk? Það koma alltaf upp
raddir annað slagið 'um að
koma eigi gamla bekkjarkerf-
inu á að nýju. NT ræddi við
fjóra fyrrverandi nemendur í
tossabekk og Sigrúnu Aðal-
bjarnardóttur upþeldisfræðing
urn þessi mál.
■ Auður Haralds býr niður
á Sikiley og mun leiða okkur í
allan sannleikann um ítalska
karlmenn og fleira.
■ Félagið Norrænt mannkyn
var stofnað fyrir tveimur árum.
Er hér .kominn vísir að félagi
sem elur á kynþáttafordómum
eða er það tilfellið að norrænir
menn séu æðri og göfugri en
aðrir kynstofnar á jörðinni?
■ Ber hinn norræni maður
höfuð og herðar yfir aðra ntenn
á jörðinni eins og þessi gamla
þýska mynd gefur til kynna
eða er hér verið að ala á
kjnþáttafordómum í sinni Ijól-
ustu mynd.
l/TTRRTrV voríit,rnir sló9u strax ' 9B9n' Þú færö Htakort í næstu
\lkl Ufa k iJA málningabúd
Vitretex hetur sýnt bæöi á rannsóknastofum sem við áratuga reynslu Viðurkennt af Rannsóknarstofnun Byggingariðnaðarins sem virk vörn
1 ptm lokar fyrir vatnsstreymi inn i stein en lofar steini
i élííiu samt að hleypa raka út.
að tóar :eróir málninga jafnast á við hana i endingu. Vitretex málning gegn Alkali-skemmdum.
sem andar.
\ fyllir upp ójöfnur á ytirborði eftir t.d. flögnun eóa
WFJVTPFT F Þakmálning hetur verið mest selda þakmálning á Is- UllUUiVUUUfl aðrar skemmdir. Auðvelt í meðförum rullað eða
iimíHI Ublw landi i fjölda ára. Nú aukum viö litaúrvalið, 4 nýjir ál-
dregið á með spöðum.
stæltir litir eru á nýja kortinu. Reynslan sannar gæðin. Sömu gæðin Viðurkennt af sænsku staöalstofnuninni sem fylli og viðgerðarefni á
aöeins fleiri litir. utanhús-stein.
. w W -fPl ., ''A .$$'i'
Hafið samband við okkur og fáið allar upplýsingar um trábæra málningu og viðgerðarefni.
I S/ippfé/agið íReykjavíkhf
Má/ningarverksmiðjan Dugguvogi
Sími 84255
Spjall
Pjetur
Hafstein
Lárusson
■ Maður einn. mér kunnugur, hefur
látið þau orð falla, að sér þyki greinar
mínar í NT full mildar miðað við
höfund. Hér er ekki um að ræða
f neinn venjulcgan ntann, heldurlands-
frægan stólpakjaft, sem kann þá list
öðrum betur, að þyngja áherslu orða
sinna með fornmannlegu augnatilliti
og þvílíku handapati, að minnireinna
hclst á ástsjúka ítali. Auk þess er
hann stæðilegur á velli, og þcint
gáfum gæddur, að ég kýs fremur, að
—gera slíkunt mönnum sern flest til
þægðar, en að ergja þá með nettum
orðum.
í stuttu máli sagt, nú skal um slíkt
mál íjallað, að eigi duga önnur spjót
en þau hin breiðu.
S.l. vor hætti ég störfum sem gæslu-
maður á Kleppi, eftir aö hafa unniö
þar í eitt ár og misseri betur. Tekið
skal fram. að ég starfaði ckki á
sjálfum Kleppi inn við sundin blá,
heldur á einu v af útibúum hans, en
þau eru rekin á nokkrum stöðum í
bænum. og cru að sjálfsögöu undir
beinni stjórn þcirra, sem Kleppi
stýra. Meðferð á sjúklfngum á þessari
deild, ætti því að gefa nokkra vís-
bendingu um þá aðhlynningu, sern
geðsjúklingum er vcitt á íslandi undir
lok tuttugustu aldar.
Svo að ekkert fari milli mála, skal
tekið fram. að ég starfaði á svokall-
aðri „krónískri" deild, en eins og
nafnið bendir til er hún ætluð lang-
legusjúklingum, sem fæstir eiga aftur-
kvæmt út í samfélagið. Það þýðir þó
ekki, að þeir séu stöðugt út úr
heiminunt. Fáir þeirra 12 til 14 sjúk-
linga sem dvöldu að staðaldri á
deildinni meðan ég var þar, voru það
illa haldnir af ranghugmyndum, að
þeir gerðu sér ekki grein fyrir því,
sem fram fór í þeirra nánasta um-
hverft. Vitanlega var þarsem annars-
staðar misjafn sauður í mörgu fé. Eitt
áttu þö allir sjúklingarnir sameigin-
legt, - þeir voru gæddir mannlcgum
tilfinningum.