NT - 02.09.1984, Blaðsíða 18

NT - 02.09.1984, Blaðsíða 18
llj- Sunnudagur 2. september 1984 18 lil Á ég að gæta bróður míns eða reka hann úr landi? ■ Fyrir rúmum tveimur árum var stofnaú hér á landi félag sem kallast „Norrænt mannkyn“. Aðal hvatamaður að stofnun félagsins var Magnús Þorsteinsson bóndi í Vatnsnesi en ásamt honum munu ýmsir bændur úr Vatnsneshrcppi hafa verið mættir á fundinn auk annarra áhugamanna um viðhald hins norræna kynstofns. Tilgangur félagsins er eins og segir í lögum þess að stuðla að varðveislu hins íslenska þjóðstofns, sem kominn er af landnámsmönnum, meðal annars með því að stemma stigu við innflutningi fólks af óskyldum kynstofnum. Nú er það svo að menn ráðast ekki í slík þrekvirki á hverjum degi að stofna félög til að viðhalda hcilum kynstofnum. Við slógum því á þráðinn til Magnúsar hér á dögunum og báðum hann að segja okkur nánar frá þessum félagsskap. „Bændur sýnt þessu mestan áhuga“ „Já við höfum nú rcyndar ckki starfað mikið enn scm komið er, þó svo að fclagið hafi veriö stofnað fyrir cinum tveimur árum. Ég hef þó skrif- að nokkrar grcinar í blöðin og svo scndum við öllum alþing- ismönnum greinargcrð um þetta mál cn hún var nú full róttæk til að koma fyrir al- menningssjónir. Viö þurfum að byrja á því aö brcyta hugar- fari fólks með áróðri. Svona máli þarf að halda gangandi og því cr útgáfustarfsemi nauð- synlcg. Viö þyrftum líka cf vcl ætti að vcra að skrifa bæklinga á gcrmönskum málurn og drcifa þcini vcgna þcss að þaö cr svo mikil hætta scm stafar aö þcssum þjóðum. Fclags- mcnn cru orðnir dálítill hópur, milli áttatíu og níutíu manns, aðallcga hcðan úr svcitinni, nokkrir úr Reykjavík og svo mcnn í Borg- arfirði cn þaðan er cg ættaður. Fað er töluverður áliugi á þcssu en svo mætum viö It'ka andstöðu. Það cru ýmsir að hringja í mig, aðallega kven- fólk og lýsa því yíir hvað þetta sc mikil vitlcysa og að allir cigi að vera jafn rcttháir og svcrt- ingjar og svoleiðis cigi að fá að hafa sinn rétt licrna alveg eins og aðrir mcnn. Þctta er voða mikið kvenfólk, þær eru ncfni- lcga svo næmar fyrir tíðarand- anum, það cr eflaust skýringin á því. Annars eru það bændur sem sýnt hafa þessu máli mest- an áhuga. Þeir lesa minna blöð og eru rninna háðir þessurn áróðri sem er búið að koma inn hjá fólki. Menntamcnn, ja cg hcf verið að tala við þá og þcir virðast vera hræddir við að láta álit sitt í Ijós þó svo að þeir hafi áhuga á þessu máli. Þeir halda að þeir verði kallað- ir nasistar og þar fram eftir götunum og þora ekkcrt að segja. Við teljum þó okkur ekkcrt í ætt við nasista, það eru stjórnmálaskoðanir. Þetta cr í sjálfu sér niiklu eldri kenning þó að nasistarnir hafi aðhyllst liana. Það er náttúr- lega eins og hver önnur vitleysa að halda því fram að það sé allt saman þvælasem þcirsögðu." „Ekkiafóvild / garð annarra heldur afumhyggju“ Annar hvatamaður að stofn- un félagsins Norrænt mannkyn er Þorsteinn Guðjónsson nor- rænufræðingur, sonur Málfríð- ar Sigurðardóttur rithöfundar. Við höfðum samband við hann til að forvitnast nánar um fé- lagið. ..Þetta byrjaði allt á því að það komu saman nokkrir kunningjar og félagar í Gríms- nesi og líka nokkrir úr Reykja- vík og ræddu þessi mál. Svo jókst þetta svona hvað af öðru og að lokum var ákveðið að gera þctta opinskátt. Það er ckki því að neita að þaö var rætt nokkuð hvernig almenn- ingur mundi bregðast við þessu cn ég vcrð að segja það að ég hef ekki orðiö var við nein persónuleg óþægindi svo ég muni til þó svo að ég sé úr Reykjavík þar sem maður gæti helst búist við andstöðu. Að okkar áliti er það nú komið svo í mörgum löndum að þjóðirnar eru hættar að þekkja sjálfar sig og þaö sé á þeirri leið hér á landi. Þegar menn láta í Ijós að þcini líki.ekki þessi þróun þá cr það ckki af óvild til annarra , heldur af umhyggju. Við höfum líka lagt áherslu á að vckja máls á skaösemi fóstur- eyðinga sem við tcljum vera af sama toga spunnið og varð- veisla þjóðernis. Viðerum líka andvígir innflutningi á fólki af öðrum kynstofnum." Þorsteinn sótti í sumnr þing hjá þjóðernissinnuðum mönnum í Þýskalandi og við báðum liann að segja okkur frá því. „Já, ég hcf staðið í bréfasambandi við ýmsa menn i mörgum lönduni um ýmis málcfni aðallega þó um fyrir- burðafræði. í gcgnum þcssi sambönd hcf ég svo kynnst fólki sem hefur haft áhuga á öðrum málum svo sem þjóð- crnismálum. Ég ákvað svo að fara í sumar til Þýskalands og kynna mér þau nánar og sat þing mcð þjóðernissinnuðu fólki þar í landi. Ég gat ekki fundið annað en það væri heil- brigt og gott fólk sem þar var samankomið. Það var ekki ncfndur neinn nasismi þar þó svo að mig gruni að þessu fólki sé núið því um nasir. Það scm við höfum verið að gera hér á landi með stofnun félagsins Norrænt mannkyn má telja til þjóðernisstefnu en hér er þó ekki um neinn pólitískan flokk að ræða. Það er þó aldrei að vita hvað getur gerst en það er a.m.k. ekki eins og er á stefnuskránni. Við erum mjög á móti innflutningi erlends vinnuafls til landsins og viljum sérstaklcga vara við innflutn- ingi af fólki frá múhameðstrú- arlöndum en það vita allir hvcrnig málum er háttað í þeim löndum. Það má bæta því við að einhver af okkar félögum ræddi við Þorstein Pálsson formann Sjálfstæðis- flokksins og hann sagðist að vísu ekki samþykkja okkar skoðanir en hann væri mjög sammála okkur um það að það ætti ekki að flytja inn erlent vinnuafl. Víða hafa menn talið að hernaðarstefna og þjóðernis- stefna hlytu að vera óað- skiljanlegar en þessu er ,þó auðvitað ckki til að dreifa hér á landi. Ég sé því ekkert sem gæti komið í veg fyrir það að hér væri mótuð heilbrigð þjóö- ernisstefna og í rauninni má líta svo á að hér séu hin ákjósanlegustu skilyrði til að hrindasiíkri hreyfingu afstað.” „Það hefur engin áhríf á mig þó einhverjar keríingar séu að hringja“ Magnús Þorsteinsson í Vatnsnesi er sá sem mest hefur látið eftir sig á prenti varðandi stefnumál félagsins. Óhætt er aö segja að Magnús sé ekkert að skafa utan af hlutunum í skrifum sínum. í grein í Morg- unblaðinu sem birtist 14. ágúst síðastliðinn segir Magnús með- al annars. „Vestrænar þjóðir eiga það. vafalítið norrænu kyni að þakka að þær standa alls staðar í fararbroddi meðal þjóða heims. Samt er það talið feimn- ismál að nefna þennan merki- lega kynstofn á nafn, en svert- ingjum og öðru lituðu fólki og hvers konar kynblöndum er sungið lof og dýrð við öll hugsanleg tækifæri. Þetta er vesæll öfuguggahugsunarhátt- ur sem jaðrar við geggjun og nauðsynlega þarf að kveða niður." Á öðrum stað segir Magnús: ...„útrýming norræns kyns mundi hafa mjög alvarlegar afleiðingar fyrir norrænar þjóðir og einnig fyrir allt mannkyn, því að segja má að norræna kynið, þessi merkilegi kynstofn, sé höfuð mannkyns- ins." I bréfi eða greinargerð sem hann sendi öllum þingmönn- unum segir hann ennfremur: „Það þarf að kveða niður þann misskilning, sem búið er að koma inn hjá þjóðinni með áratuga áróðri að svokallaðir kynþáttafordómar séu einhver voðaleg synd eða ódyggð en það sem kallað er kynþáttafor- dómar er að virða og dá eigin kynstofn og vilja ekki eyði- leggja hann með kynblöndun. Þetta er í raun og veru hluti af ættjarðarást sem lengi hefur þótt fögur dyggð." I sama bréfi til þingmannanna segir Magn- ús nokkru síðar: „í norrænum löndum væri viturlegast að leggja höfuðáherslu á að efla sem mest hið norræna kyn. Allt fólk af suðurlandakyni sem flutt hefur verið inn í norræn lönd á undanförnum árumættiaðgeraófrjótt, nema það vildi flytjast burt, en glæsi- legt og vel gefið fólk með hánorræn einkenni fengi há verðlaun fyrir hvert barn sem það eignaðist. Með slíkum kynbótum mætti meðtímanum fá fram þjóðir, sem líktust mjög hinum fornu aríum sem hafa verið menn á borð við Gunnar á Hlíðarenda og Frið- þjóf Nansen." Og enn grípum við’ niður í greinargerð Magnúsar: „Flóttamönnum frá Viet Nam þarf að koma úr landi eða gera ófrjóa, og sömuleiðis alla aðra ■ Þessa mynd var víða að finna í skólum landsins á fyrri hluta aldarinnar og á að sýna hina mismunandi kynþætti jarðarbúa eða „menschenrassen“ eins og stendur í skýringartexta á bakhlið Það fer ekki fram hjá neinum sem myndina skoðar hvaða kynstofn er talinn standa öðrum fremri. ■ Valgerður ásamt sonum sínum þeim Jóni og Gunnari. „Ég held að íslendingar séu ekki haldnir ky nþáttafordómum. “

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.