NT - 14.11.1984, Blaðsíða 18
Miðvikudagur 14. nóvember 1984 18
Líkamsrækt |BH| til sölu HHI fundir
SUNNA
Sólbaðsstofa
Laufásvegi 17 - Sími 25280
Breiðir bekkir • Sterkar perur OPIÐ:
Innbyggt andlitsljós Mánud.-föstud. 7-23
Tónlist við hvern bekk Laugard. 8-20
Sérklefar • Snvrtiaðstaða Sunnud. 10-19
S 25280 VERIÐ VLLKOMIN © 25280
bílaleiga
Opið allan
solarhringinn
Sendum bilinn.-
Saekjum bilinn
Allt nýir bílar
Kreditkortaþjónusta.
VÍK BÍLALEIGAHF.
Grensásvegi 11, Reykjavik Simi 91-37688
Ne§vegi 5, Súðavík Simj 94- 4972
Atgreiðsla á Isafjarðarflugvelli.
Vík
kitamational
RENTACAR
-
E.G. BÍLALEIGA BORGARTÚNI 25 -105 REYKJAVÍK H. Tegund [9
A FIAT PANDAaADA 1 J00 600 D
B FIAT UNO LADA STATION 650 6 50
C MAZDA 525 700 7
24065 D VOLVO 244 850 8 50
SÆKJUM-SENDUM HEIMASIMAR 92-6626 og 91-78034 Suðurnesjum 92-6626.
BÍLALEIGAN REYKJANES
VID BJÓDUM NÝJA OG SPARNEYTNA
i FÓLKSBÍLA OG STADIONBÍLA
BÍLALEIGAN REYKJANES__________
VATNSNESVEGI 29 A — KEFLAVÍK
G (92) 4888 - 1081 HE3MA 1767 - 2377
tilboð - útboð
Verðkönnun
Óskað er eftir tilboðum í vélbúnað fyrir þrýstiloftskerfi
Steinullarverksmiðjunnar á Sauðárkróki.
Helstu magntölur eru:
2 stk. Loftþjöppur 500 Nm3/klst.(vinnuþrýstingur 7 bar)
1 stk. Stjórnbúnaður.
2 stk. Eftirkælar (vatnskældir).
1 stk. Jötnunargeymir (2000 1).
4 stk. Lokar.
Gögn fást afhent á skrifstofu Fjölhönnunar hf, Grensásvegi 8,
Reykjavík og skulu tilboð send á sama stað fyrir 1. desember
1984.
Steinullarverksmiðjan hf.
Sauðárkroki.
III
««S
t
Útboð
Tilboö óskast í jarðvegsskipti og regnsvatnslagnir vegna
lóðar fyrir leikskóia og skóladagheimili við Hálsasel. Útboðs-
gögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík
gegn 2000 kr. skilatryggingu.
Tilboöin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 21. nóv. n.k.
kl. 11 f.h.
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar
Heilsólaðir snjóhjólbarðar á fólksbíla
Vestur-þýskir, bæöi Radial og
venjulegir. Allar stæröir.
- Einnig nýir snjóhjólbarðar á
mjög lágu verði.
Snöggar hjólbaröaskiptingar.
Jafnvægisstillingar. - Kaffisopi
til hressingar meðan staldrað er
við.
Barðinn h.f., Skútuvogi 2
(nalægt Miklagarði)
Sími: 30501 og 84844.
Refir til sölu
Úrvalsflokkaðar blárefalæður til sölu.
Upplýsingar í síma 99-5019
Til sölu
fóðursíló 5000 lítra ásamt snigli og undirstöðu.
Upplýsingar í síma 91-666493.
ökukennsla
Ökukennsla
og æfingatímar
Kenni á Audi ’82. Nýir nemendur geta byrjað
strax og greiða aðeins tekna tíma.
Æfingatímar fyrir þá sem hafa misst réttindi.
Æfing í borgarakstri. Greiðslukjör.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Símar 27716 og 74923.
Ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar.
húsnæði
Feðgar utan af
landi
óska eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð í Reykjavík til
leigu í 6 mánuði frá áramótum. Helst í vesturbæn-
um eða nálægt gamla miðbænum. Tilboð sendist
auglýsingadeild NT fyrir 25. nóvember, merkt
„Húsnæði"
nauðungaruppboð
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 137. tölublaði ‘83 og 2.og 5. tölublaði ‘84
Lögbirtingablaðs, á húseigninnr Grund á Raufarhöfn, þingles-
inni eign Jóhannesar Bjarna Guömundssonar, fer fram eftir
kröfu Arna Pálssonar hdl. og fleiri, á eigninni sjálfri fimmtudag-
inn 15. nóvember 1984 kl. 18.00.
Uppboðið er annað og síðasta uppboð.
Sýslumaður Þingeyjarsýslu
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 44., 45. og 48. tölublaði Lögbirtingablaðs
1984 á húseigninni nr. 46 við Aðalbraut á Raufarhöfn,
þinglesinni eign Alberts Leonardssonar, fer fram eftir kröfu
innheimtumanns ríkissjóðs á eigninni sjálfri fimmtudaginn 15.
nóvember 1984 kl. 18.30.
Sýslumaður Þingeyjarsýslu.
Félagsfundur
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur fé-
lagsfund um nýgerðan kjarasamning á Hótel
Sögu (Átthagasal) miðvikudaginn 14. nóvember
kl. 20:30.
Dagskrá:
Nýr kjarasamningur.
Félagsmenn hvattir til að fjölmenna.
Verið virk í V.R.
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur
Sóknarfélagar
Almennur félagsfundur verður í Borgartúni
6, fimmtudaginn 15. nóvember n.k. og hefst
kl. 20.30.
Fundarefni: Nýir kjarasamningar kynntir.
Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjarat-
kvæðagreiðslu um samningana laugardag-
inn 17. og sunnudaginn 18. nóvember frá kl.
9 árd. til kl. 18 síðd. á skrifstofu Sóknar,
Freyjugötu 27.
Komið og greiðið atkvæði. Sýnið skírteini.
Stjórnin.
Fræðslufundur
Hjartaverndar
Hjartavemd, landssamtök hjarta- og æða-
verndarfélaga er 20 ára um þessar mundir. í
tilefni afmælisins heldur Hjartavernd fræðslu
fund fyrir almenning um hjarta- og æðasjúk-
dóma, rannsóknir, lækningar og nýjungar, í
Domus Medica laugardaginn 17. nóvember 1984
kl. 14:30.
Dagskrá:
1. Þáttur Hjartaverndar í heilbrigðisþjónustunni.
Dr. Sigurður Samúelsson prófessor.
2. Rannsóknarferill Hjartaverndar og næstu
verkefni. Ottó J. Björnsson tölfræðingur.
3. Hvernig gengur í baráttunni við hækkaðan
blóðþrýsting? Nikulás Sigfússon yfirlæknir.
4. Dánarorsakir í hóprannsókn Hjartaverndar.
Dr. Guðmundur Þorgeirsson læknir.
5. Nýjungar í lyfjameðferð kransæðasjúklinga.
Gestur Þorgeirsson læknir.
6. Ný tækni við hjartarannsóknir. Dr. Þórður
Harðarson prófessor.
7. Hringborðsumræður. Stjórnandi Snorri Páll
Snorrason yfirlæknir.
Öllum er heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir.
tilkynningar
Tilkynning til
söluskatts-
greiðenda
Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því, að
gjalddagi söluskatts fyrir októbermánuð er 15.
nóvember. Ber þá að skila skattinum til
innheimtumanna ríkissjóðs ásamt söluskatts-
skýrslu í þríriti.
Fjármálaráðuneytið