NT - 15.11.1984, Page 8
GS
Fimmtudagur 15. nóvember 1984
8
Málband fyrir 16 kr. eða 75?
■ Neytendafélag Akureyrar
og nágrennis kannaði verð á
ýmsum smávörum til sauma í
þeim fjórum verslunum á Ak-
ureyri sem mest kveður að á
þeim vettvangi. Þar reyndist
verðmunur alveg ótrúlega mik-
ill og greinilega vel þess virði
að bera saman verðmismun-
inn, sem óneitanlega er mjög
áþreifanlegur, og hugsanlegan
mun á gæðum vörunnar áður
en keypt er.
Munur á meðalverði í dýr-
ustu og ódýrustu verslun var
vel yfir 50%, en þar sem verð-
munurinn var mestur var iiann
nær fimmfaldur. í sambandi
við þennan mikla verðmun er
auðvitað skylt að taka fram að
„verslanirnar eru oft með mis-
munandi vörumerki, en ekki
'er í könnuninni tekið tillit til
hugsanlegs gæðamunar" eins
og segir í formála N.A.N. að
könnuninni.
Það virtist líka álit Valgerð-
ar Sveinsdóttur í Skemmunni
á Akureyri, þar sem verðið var
að jafnaði hæst, að gæðamunur
væri aðalorsökin fyrir þessum
verðmun. Kvaðst Valgerður
hafa á boðstólum vörur með
vörumerkinu Trimm og sagð-
ist álíta þá vöru þá bestu sem
á markaðnum væri.
Það stendur þó eftir sem
áður óhaggað að verðmunur-
inn er í mörgum tilvikum ótrú-
lega mikill, þannig að gæða-
munurinn hlýtur að þurfa að
vera verulegur til að vega þar
upp á móti.
Vörutegund Amaro Dúkaverksm. VöruhúsKEA Skemman Skýringar
Buxnarennilás 26.00 25.00 22.00 20.00
(grófur) 18 cm Ulpurennilás 55.00 51.00 45.00 54.00
50 cm Skábönd, mjó 27.30 26.00 24.50 39.90 1)5.5m(6yds)á 30.00
5m 1) 2) 2) 5,5 m (6 yds) á 27.00
Skábönd breiö 30.00 30.20 11.00 39.00 1)5má55.00
2.75m(3yds) 1) 2) 2)3 má 12.00
Smellur fyrir ekki 95-(40 stk) 222.00 47.00 1)Önnurgerð
tengur til 25- (10 stk) (50 stk) (8stk)
TvinniHOm 14.00 15.00 12.50 27.50 1) 100má25.00
(polyester) D
TvinniHOm 14.00 15.00 12.50 ekki
(bómull) til
Tvinni200m 19.00 19.50 19.00 26.00
(bómull) ‘ 1) 1) 500 má 65.00
Hvítteygja 20.00 ekki 17.00 23.30
á spjaldi 5 m til 1) 1)6má28.00
Málband 45.00 45.00 16.00 75.00
(150 cm) Sprettuhnífur 86.00 66.00 78.00 70.00
Títuprjónar 90.00 ekki 55.00 110.00
50 g Samanl. verð til
á8vöruteg. Hlutfallssamanb. 302.30 277.70 228.00 350.50
Iægstaverð=100 132.6 121.8 100.0 153.7
Ólíkar
niður-
stöður
■ Verðkannanir þær
sem birtar eru hér á síð-
unni í dag eru unnar af
Neytendafélagi Akureyr-
ar og nágrennis og birtar í
nýútkomnu fréttabréfi fé-
lagsins, N.A.N.-fréttum.
Matvörukönnunin var
gerð 31. október en
könnun á smávörum til
sauma hinn 25. október.
Niðurstöðurnar úr þess-
um tveim könnunum eru
ótrúlega ólíkar. I mat-
vörukönnuninni er verð-
munur sáralítill eða innan
við 5% að meðaltali í
flestum tilvikum en þegar
smádót til saumaskapar er
annars vegar munar svo
miklu sem ríflega 50% að
meðaltali á dýrustu og
ódýrustu verslun.
Það verður sennilega
seint brýnt um of fyrir
hinum almenna neytanda
að ganga fram með varúð
í frumskógi verðmiðanna.
■ Það munur að jafnaði ríílega 50% á verði í Vöruhúsi KEA annars vegar og Skenununni hins vegar, samkvæmt þessari verðkönnun
sem unnin er af Neytendalélagi Akureyrar og nágrennis. Verð á skáböndum, tvinna og teygju í sumum verslunum var umreiknað í
ákveðna lengd til samanburðar. Lengdareiningar sem til var í raun og veru er þá getið í skýringardálki. Könnun þessi var framkvæmd
25. október sl.
Akureyri og nágrenni:
Sama verð í öllum búðum
- á fimm vörutegundum í nýrri verðkönnun
■ 5 vörutegundir af 26 sem
verðkönnunin náði til reyndust
vera á nákvæmlega sama verði
í öllum verslunum. Þetta er
kannski það sem fyrst vekur
eftirtekt ef skoðaðar eru niður-
stöður verðkönnunar Neyt-
endafélags Akureyrar og ná-
grennis sem birt er hér á
síðunni í dag.
Yfirleitt virðist verðmunur
á matvöru ekki vera tiltakan-
lega thiikill og þegar borið er
saman verð á 16 vörutegund-
um er munurinn á dýrustu og
ódýrustu verslun innan við
10%. 6 verslanir af 8 taka
innan við 5% hærra verð fyrir
þessar 16 vörutegundir, en
ódýrasta verslunin.
Þótt verðmunurinn sé þann-
ig til jafnaðar ekki verulegur
er engu að síður hægt að finna
einstaka vörutegundir þar sem
verðmunur á einni pakkningu
afsakar að maður leggi á sig að
ganga smáspöl milli tveggja;
verslana. Þannig munar um
180% á hæsta og lægsta verði
á rúsínum, en þar er að vísu
um tilboðsverð að ræða. Á
niðursoðnum perum munar
57% og á hvítkáli 44% á hæsta
og lægsta verði.
Flestar vörutegundir á
lægsta verði fundust í tveim
KEA-verslunum, í Hrísalundi
og Byggðavegi, 9 á hvorum
stað. Þar næst kom Hagkaup
með lægsta verð á 6 vöruteg-
undum.
Verð var umreiknað miðað
við magn í 3 tilfellum, á kakói
í KEA, Byggðavegi, rækjum í
Matvörumarkaðinum og klós-
ettpappír í KEA, Höfðahlíð.
Fimm tegundir voru á sama
verði í öllum búðunum eins og
áður segir. Hér var um að ræða
mjólk, jógúrt, rækjuost, soja-
brauð og karamelluköku. Auk
þess voru nokkrar vörutegund-
ir á sama verði í flestum versl-
unum en þó ekki öllum.
■ Skiptir það einhverju máli í hvaða verslun þú fyllir innkaupa-
kerruna? Á Akureyri virðist verðmunurinn ekki ýkja mikill.
KEA KEA KEA MM KSÞ KEA
Vara Hagkaup Hrísal. Sunnuhlíð Byggðav. Höfðahl. Búrið Kaupangi Svalb.eyri Dalvík Brynja
• Nýmjólk ...11 23,30 23,30 23,30 23,30 23,30 23,30 23,30 23,30 23,30 23,30
• Jógúrt m. ávöxtum ... ..1/2 1 35,00 35.00 35,00 35,00 35,00 35,00 35,00 35,00 35,00 35,00
• Smjörvi .. 400 72,70 72,70 72,70 72,75 80,05 80,00 73,40 80,00 73,35 76,70
• Rækjuostur 250 gr. 46,90 46,90 46,90 46,90 46,90 - 46,90 46,90 46,90
• Sukkulaðiís ...11 60,50 69,00 69,00 69,00 69,00 69,00 69,00 69,00 69,00
• Sojabrauð sneitt . 1 stk. 37,00 37,00 37.00 37,00 37,00 37,00 37,00 37,00 37,00 37,00
Karamellukaka . 1 stk. 80,50 80,50 80,50 80,50 80,50 80,50 80,50 80,50 -
Mjólkurkex Frón . 1 pk. 36,60 35,20 - 35,20 44,00 45,90 44,10 44,65 38,30 44,10
Lísukex (Holt) . 1 pk. 34,10 33,90 31,30 1> 31,30 1> 40,85 38,50 , - 40,85 35,55 39,95
• Lambalæri 1. fl . 1 kg. 196,50 193,10 193,10 181,60 181,60 166,20 193,10 196,50 193,10 196,50
• Hangiálegg sneitt,
ódýrasta tegund 100 g. 64,34 SS 63,78 KEA 63,78 KEA 63,78 KEA 63,78 KEA 67,00 21 63,78 KEA 65,80 KSÞ 63.78 KEA -
Hvitkál ■ 1 kg. 51,20 49,70 44,80 38,40 48,30 55,20 53,20 51,20
Guirætur . 1 kg. 64,00 49,70 - 51,20 69,00 53,20 56,85 51,20
Sykur . 2 kg. 23,00 29,00 29,00 26,45 34,10 - - 29,70 29,60 32,50
• Egg . 1 kg. 99,00 99,00 99,00 99,00 115,20 99,00 87,00 99,00 115,20 114,00
• Bragakaffi, gulur pk. .. 250 g. 31,30 28,00 30,45 28,00 33,05 33,00 33,05 29,70 31,40 33,50
Rúsinur, ódýrastateg.. 250 g. 36,70 16,251> 23,10 16,25 11 27,00 45,40 42,40 22,75 36,00
• Kakó, Flóra 400 g. 65,90 64,85 64,85 34,40 31 76,30 - 76,30 76,30 64,85
• Alpa jurtasmjörl 400 g. 54,90 54,20 54,20 51,90 56,65 56,65 53,00 59,50 54,55 56,65
Jarðab.grautur, Aldin . ...11 43,30 43,40 51,10 42,30 - 49,25 - 51.10 51.10
Þurrger í bréfi 11,8 g 9,50 9,45 11,10 11,10 11,10 - 11,10
• Perur niðursoðnar,
ódýrasta tegund 1/1 ds. 49,95 56,60 58,75 63,00 66,60 68,25 65,30 78,50 57,70 77,35
• Rækjur í boxi, Árver .. • 250 g 61,80 62,10 69,00 69,00 69,30 69,00 41 116,00 5> 78,65 61 62,20 71 63,00 61
• Bakaðar baunir ORA . 1/2 ds 34,10 37,75 44,40 44,40 44,40 41,25 41,90 45,05 44,40 42,50
Klósettpappír Papco .. .. 2 rl. 20,80 19,90 19,90 19,90 45,30 8> 22,95 9> 22,95 91 20,35 23,00 91
• Dömubindi Camelia .. 10 stk. 27,90 29,75 29,25 29,25 32,50 - 32,05 32,00 32,50
• Samanlagt verð á 16 teg.: 961,10 973,05 990,70 982,70 1030,65 988,10 1052,20 1004,25
Hlutfallslegur samanb.
lægsta verð = 100 100,0 101,2 103,1 102,3 107,2 102,8 109,5 104,5
Samanlagt verð á 20 teg.: 1150,30 1139,40 1159,00 1137,75 1209,3 1187,15
Hlutfallsl. samanburöur
lægsta verð = 100. 101,1 100,1 101,9 100,0 106,3 104,3
Skýringar: 1) Tilboð 2) Framleiðandi Búrið
8) 4 rúllur 9) Duplex Luxo.
3) 200 g 4) Pakkað í plastpk. 5) ísstöðin Garð; 600 g 6)RækjuvinnslanSkagaströnd7)SöltunarfélagDalvikur
ikki er hægt að segja að verðmunurinn sé óhóflegur þegar verðmiðarnir eru bornir saman í matvöruverslunum á Akureyri og þar í grenndinni. Lægsta verð á
ri tegund er feitletrað í töflunni. Athugið að verð á rækju er kannski ekki fyllilega samanburðarhæft þar eð ekki var kannað hvort ódýrari rækja fengist í þeim
■ Ekki
hverri tegund er feitletrað i töflunni. Athugið að verð á rækju er kannski ekki fyllilega samanburðarhæft þar eð ekki var kannað hvort ódýrari rækja fengist í þeim
verslunum sem höfðu 250 gramma pakkninguna frá Arveri á boðstólum. Þær 16 vörutegundir sem teknar eru með í heildarsamanburðinn eru merktar með depli.