NT - 15.11.1984, Page 19
Fimmtudagur 15. nóvember 1984 1 9
fundir
tilkynningar
tilkynningar
Atvinnumál
á Suðurlandi
Fundur í sambandsstjórn Landssambands
iðnaðarmanna - samtaka atvinnurekenda í lög-
giltum iðngreinum - verður haldinn í Hellubíói,
Hellu, Rangárvöllum laugardaginn 17. nóvember
n.k. Fundurinnhefststundvíslegakl. 10 árdegis.
( tengslum við sambandsstjórnarfundinn og í
samráði við Samtök sveitarfélaga á Suðurlandi,
verður haldin ráðstefna um
Atvinnumál á Suðurlandi
Rástefnan, sem hefst kl. 14.00 er öllum opin
Dagskrá:
1. Erindi Guðlaugs Stefánssonar, hagfræðings
Landssambands iðnaðarmanna.
2. Erindi Þorsteins Garðarssonar, iðnráðgjafa
Suðurlands.
3. Pallborðsumræður, þátttekendur verða m.a.
framsögumennirnir og fulltrúar þeirra þingflokka,
er eiga kjörinn mann á Alþingi af Suðurlandi o.fl.
Stjórn Landssambands iðnaðarmanna.
Fjölbrautaskólinn
í Breiðholti
Umsóknir um skólavist í Dagskóla F.B. á vorönn
1985 skulu hafa borist skrifstofu skólans Austur-
bergi 5 fyrir 1. desember næstkomandi.
Nýjar umsóknir um Kvöldskóla F.B. (öldunga-
deild) á vorönn 1985 skulu berast skrifstofu
skólans fyrir sama tíma.
Staðfesta skal fym' umsóknir væntanlegra ný-
nema með símskeyti eða símtali við skrifstofu
F.B. sími 75600.
Skólameistari.
Varahlutir
Hedd hf.
Skemmuvegi M-20 Kópavogi
Varahlutir - ábyrgð - viðskipti
Höfum fyrirliggjandi varahluti í flestar
tegundir bifreiða, m.a.
Galant 1600 árg '79 Volvo 343 árg '79
Subaru 1600 árg '79 Range Rover árg 75
Honda Civic árg 79 Bronco árg 74
Datsun 120 A árg 79 Wagoner árg 75
Mazda 929 árg 77 Scout II árg 74
Mazda 323 árg 79 Cherokee árg 75
Mazda 626 árg 79 Land Rover árg 74
Mazda 616 árg 75 Villis árg ’66
Mazda 818 árg 76 Ford Fiesta árg ’80
Toyota M II árg 77 Wartburg árg ’80
Toyota Cressida árg 79 Lada Safir árg '82
Toyota Corolla árg '79 Landa Combi árg '82
Toyota Carina árg 74 Lada Sport árg '80
Toyota Celica árg '74 Lada 1600 árg '81
Datsun Diesel árg 79 Volvo 142 árg 74
Datsun 120 árg '77 Saab 99 árg 76
Datsun 180 B árg 76 Saab96árg'75
Datsun 200 árg 75 Cortina 2000 árg 79
Datsun 140 J. árg '75 Scoutárg'75
Datsun 100 A árg 75 V-Chevelle árg '79
Daihatsu A-Alegro árg '80
Carmant árg 79 Transit árg 75
Audi 100 LS árg '76 Skodi 120 árg '82
Passat árg '75 Fiat 132 árg 79
Opel Reeord árg 74 Fiat 125 P árg '82
VW 1303 árg 75 F-Fermont árg 79
C Vega árg 75 F-Granada árg '78
Mini árg 78
Ábyrgð á öllu, allt inni þjöppumælt
og guf uþvegið. Vélar yfirfarnar eða
uppteknar með allt að 6 mánaða
ábyrgð. ísetning ef óskað er.
Kaupum nýlega bíla til niðurrifs og
jeppa. Staðgreiðsla. Opið virka
daga frá kl. 9-19 laugardaga kl.
10-16. Sendum um land ailt.
Hedd h.f. síma 77551 og 78030
Reynið viðskiptin
Tónskóli Emils. Kennslugreinar.
píanó, rafmagnsorgel, harmoníka,
gítar, munnharpa. Allir aldurshópar.
Innritun daglega í sima 16239 og
666909.
Tónskóli Emils,
Brautarholti 4.
Um veröld alla.
Varahlutir
sími 23560.
Autobianci’77
AMCHomet'75
AustinAllegro'78
Austin Mini’74
Chervolet Malibu’74
Chervolet Nova'74
DodgeDart’72
Ford Cortina’74
BuickAppalo’74
HondaCevic'76
-Datsun 200 L'74
:Datsun100A'76
. Simca 130777
Simca1100'77
Saab 9972
Skoda120 L’78
Ford Eskord'74
Fiat 13177
Fiat 13276
Fiat 125 P 78
Lada1600’82
Lada 150078
Lada1200’80
Mazda 92974
Mazda616 74
Mazda818'75
Volvo 14471
Volvo 14574
VW1300-130374
VW Passat'74
MercuryComet’74
Subaru4WD’77
Trabant’79
Wartburg79
Toyota Carina’75
Toyota Corolla74
ToyotaCrown’71
Renult477
Renult5’75
Renuit12?4 ...
Peugout 50474
Jeppar
Vagoner'75
Range Rover 72
Landrover’71
Ford éronco’74
Ábyrgð á öllu, kaúpum bíla til
niðurrifs, sendum um land allt.
Opið virka daga frá kl. 9-19,
laugardaga frá kl. 10-16. Aðal-
partasalan Höfðatúni 10, sími
23560.
Fiberbretti á bíla
Steypum bretti á eftirtalda bíla:
Datsun 1200-100
A120 Y180 B árg
72- 79
Mazda 929 74-
79-818
Lancer 74-77
Galant 75-76
Toyota Corolla
K 30
Daihatsu Char-
mant ’77-’81
Dodge Dart '69 og
74-76 Aspen
Plymonth Duster
Valiant Volare
Opel Rekord
Chev. Vega
73- 76
Taunus 2000-
17-20
Volvo142-144'71
Wv Golf Passat
74-77
Mac Hornet
Concord 78
Wagoner
Cortina 71-76
Aukahlutir
Skyggni yfir
framrúðu
Toyota Hi Lux
Chevy Van
Ford Econoline
Brettakantar
Blazer
Toyota Land
Cruser
Nissan Patrol
Spoiler að framan
BMW 315-323
Önnumst einnig smíðar og við
gerðir á trefjaplasti
Póstsendum um allt land
SE plast h.f.
Súðarvogi 46 sími 91-31175.
Varahlutir
Bílapartar - Smiðjuvegi D12.
Varahlutir - ábyrgð.
Kreditkortaþjónusta
Höfum á lager varahluti í flestartegundir
bifreiða, þ. á m.:
A. Allegro 79
A. Mini’75
Audi 100 75
Audi100LS’78
AlfaSud 78
Blaser’74
Buick'72
Citroén GS 74
Ch. Malibu 73
Ch. Malibu 78
Ch.Nova’74
Cherokee 75
Datsun Blueb. ’81
Datsun1204’77
Datsun160B'74
Datsun160J'77
Datsun180B’77
Datsun180B'74
Datsun220C’73
DodgeDart’74
F. Bronco '66
F.Comet’74
F.Cortina'76
F. Escort 74
F. Maverick 74
F. Pinto 72
F.Taunus'72
F.Torino 73
Fiat 125 P 78
Fiat 132 75
Hornet 74
Jeppster '67
Lancer’76
Mazda616’75
Mazda818’75
Mazda929 75
Mazda1300 74
M. Benz 200 70
Olds. Cutlass 74
Opel Rekord 72
Opel Manta’76
Peugeot50471
Plym. Valiant’74
Pontiac 70
Saab96’71
Saab99 71
Scout II74
Simca1100'78
ToyotaCorolla’74
Toyota Carina’72
ToyotaMarkll’77
Trabant’78
Volvo 142/4 71
VW1300/2 72
VW Derby 78
VW Passat '74
Wagoneer’74
Wartburg 78
Lada1500 77
Galant'79
Ábyrgð á öllu, þjöppumælum allar
vélar og gufuþvoum.
Eurocard og Visa
kreditkortaþjónusta. Kaupum nýlega
bíla til niðurrifs gegn staðgreiðslu.
Sendum varahluti um allt land. Bíla-
partar, Smiðjuvegi D 12, 200 Kópa-
vogi. Opið frá kl. 9-19 virka daga og
kl. 10-16 laugardaga. Símar 78540 og
78640.
Hinir vinsælu stlsalistar
eru framleiddir að Síðumúla 35,
Reynir sími 36298 og 72032.
Continental
fyrir Benz og BMW. .Munstur allra
árstíða. TS-730-E.
Hjólbarðaverkstæði Vesturbæjar
Ægissíðu 104 sími 23470.
Ný óuppsett eldhúsinnrétting spón-
lögð antikeik tii sölu á sanngjörnu
verði. Skipti á bíl koma til greina.
Upplýsingar i síma 91-81861 á
kvöldin.
Auglýsing frá
Reykjavíkurhöfn
Eigendum smábáta, sem báta eiga í höfninni,
stendur til boöa upptaka og flutningur báta,
laugardaginn 17. nóvember, frá kl. 9.00 til 18.00.
Upptaka báta fer fram viö Bótarbryggu í Vestur-
höfn.
Gjald fyrir upptöku og flutning á bátastæði á landi
Reykjavíkurhafnar í Örfirisey er kr. 1.200 og
greiðist við upptöku báta.
Deildarstjóri skipaþjónustu.
Styrkur til náms
í Svíþjóð
Sænsk stjdrnvöld bjóða fram nokkra styrki handa erlendum
námsmönnum tll að stunda nám í Svíþjóð námsárið 1985-86.
Styrkir þessir eru boðnir fram í mörgum löndum og eru öðru
fremur ætlaðir til náms sem eingöngu er unnt að leggja stund
á í Svíþjóð. Styrkfjárhæðin er 3.270 sænskar krónur á mánuöi
námsárið, þ.e. 9 mánuði. Til greina kemur að styrkur verði
veittur í allt að þrjú ár. - Nánari upplýsingar um styrki þessa
fást í menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykajvík, en
umsóknir skulu sendar til Svenska Institutet, box 7434, S-103
91 Stockholm, og lætur sú stofnun í té tilskilin umsóknar-
eyðublöð fram til 1. desember n.k., en frestur til að skila
umsóknum er til 15. janúar 1985.
Menntamálaráðuneytiö
14. nóvember 1984
Þakka hjartanlega vinum og vandamönnum
gjafir og góðar óskir á 90 ára afmæli mínu 29.
okt. síðastliðinn.
Guð blessi ykkur öll.
Sigrún Guðmundsdóttir
Vík í Mýrdal.
t
Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
Magnúsar Kristjánssonar
frá Innra-Leiti
Systkinin
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og
útför eiginmanns míns
Einars Einarssonar
Aðalstræti 76, Patreksfirði.
Ólafía Ólafsdóttir.