NT - 23.11.1984, Síða 15
(slenska hljómsveitin:
Tvennirtímarí
þýskri tónlist
Föstudagur 23. nóvember 1984 1 5
Helgin' framundan
Franskur kúnstner í Listamiðstöðinni:
Grafísk ópera
við Ijóðlist
■ Sýning á grafíkverkum
franska listamannsins Jean
Paul Chambas verður opnuð
kl. lóámorguni'Listamiðstöð-
inni við Lækjartorg. Sýningin
ber heitið „Mon Opera" og er
unnin út frá Ijóðum George
Trakl.
Chambas er 37 ára gamall
og nam í Toulouse. Hann hef-
ur haldið yfir 20 einkasýningar
auk þess sem hann hefur tekið
þátt í fjölda samsýninga víða
urn heim. Hann hefur mikinn
áhuga fyrir ljóðlist og leik-
húslist og hefur m.a. starfað
sem leiktjaldasmiður með
þekktustu leikstjórum Evr-
ópu, s.s. Wim Wenders og J.P.
Vincent. í óperu sinni beitir
hann aðferðum steinprentunar
og innleiðir þar ýmsar nýjung-
ar.
verkin eru til sölu.
Þeir sem eiga myndir á sýn-
ingunni eru:
Ágúst Petersen, Björn
Birnir, Bragi Ásgeirsson, Ein-
ar Baldvinsson, Einar Porláks-
son, Elías B. Halldórsson,
GunnarÖrn, Guðmunda And-
résdóttir, Hafsteinn Aust-
mann, Jóhannes Geir, Jóhann-
es Jóhannesson, Kjartan
Guðjónsson, Kristján Davíðs-
son, Sigurður Sigurðsson,
Steinþór Sigurðsson, Valtýr
Pétursson, og Vilhjálmur
Bergsson.
Sýningin er opin alla virka
daga frá kl. 9 til 17 og laugar-
daga og sunnudaga kl. 14 til
18. Sýningunni lýkur 26. nóv-
ember.
Sýning í Hafnarborg
í Hafnarfirði
■ Sl. laugardagopnaði Krist-
bergur Pétursson sýningu í
Hafnarborg í Hafnarfirði.
Hann sýnir þar grafíkmyndir,
teikningar og vatnslitamyndir.
Sýningin er opin alla daga frá
kl. 2-7 (14-19), og aðgangur er
ókeypis.
Kristbergur Pétursson lauk
námi í grafík frá Myndlista- og
handíðaskóla íslands 1982, og
hann var einn af fjórum ungum
myndlistarmðnnum sent tóku
þátt - fyrir hönd íslands - í
Norrænni myndlistarsýningu
ungra manna í Þrándheimi í
Noregi sl. vor.
Leir og leður
■ I Gallerí Langbrók stendur
nú yfir sýning á leðurfatnaði
og teikningum eftir Evu Vil-
helmsdóttur og jarðbrenndum
leir eftir Lisbetu Sveinsdóttur.
Sýningin stendur frani á
sunnudagskvöld, en svo á mánu-
dag verður opnuð í Gallerí
Langbrók „Jólasamsýning
Langbróka" og stendur sú sýn-
ing út desember.
Opnunartími er: Virkir dag-
ar 12-18, en um helgar frá
-14-18 og a laugardögunt^ii-
desmeber frá kl. 12-18.
Sýningumlýkurað.
Kjarvalsstödum
■ Á sunnudagskvöld kl.
22.00 lýkur eftirtöldum sýn-
ingum:
Sýningu Ásgerðar Búadótt-
ur, sem hlaut starfslaun
Reykjavíkurborgar 1984, en
sýning hennar hefur staðið yfir
á Kjarvalsstöðum að undan-
förnu.
Sýningu Valgerðar Hafstað
lýkur sömuleiðis á sunnudags-
kvöld.
Sýning Valgarðs Gunnars-
sonar og Böðvars Björnssonar
endar einnig á sunnudagskvöld
kl. 22.
Skúlptúrsýningu Guttorms
Jónssonar lýkursömuleiðisum
helgina.
Sýningu Steinunnar Mar-
teinsdóttur lýkur einnig á
sunnudagskvöld kl. 22.
Nú sem stendur er því engin
sýning á Kjarvalsstöðum,
nema sýning Alþýðuleikhúss-
ins, sem er einn angi af starf-
semi hússins.
Sýning á Mokka
■ Hrefna Lárusdóttir opnaði
sýningu þann 16. nóvembersl.
á 29 vatnslitamyndum í Mokka-
kaffi við Skólavörðustíg.
Hrefna er Reykvíkingur, bú-
sett í Luxembourg og hefur
ekki sýnt hér á landi fyrr.
Þessa dagana sýnir hún einnig
acryl málverk á Trier í Þýska-
landi.
Sýningin á Mokka stendur
yfir í 3 vikur.
17málarar sýna
að Vesturgötu 17
■ Félagar í Listmálarafélag-
inu sýna um þessar mundir 29
verk í Galleríinu íslensk list að
Vesturgötu 17. Þar er um að
ræða olíumálverk, vatnslita-
myndir, teikningar og grafik
eftir 17 listamenn, sem allir
eiu-r-iueðal-rlrcmstu myncilist-
armanna þjóðarinnar. Öll
Föstudagur 23. nóvember 1984 14
Tónleikar um helgina:
I Austur-
bæjarbíói
og Norræna
húsinu
Tónfeikar
á Akranesi
ogReykjavík
um hefgina
Trómet-blásarasveit framhaldsskólanna.
Hljómleikar tró-
met í Hamrahlíð
■ Þýsk tónlist, frá því fyrir og
íslensku hljómsveitarinnar um
skapast af þessari mynd.
■ 3. og 4. tónleikar á starfsári
íslensku hljómsveitarinnar
verða fluttir nk. helgi, fyrst á
Akranesi í Bíóhöllinni kl.
14.30 á laugardag og síðan
verður sú efnisskrá endurtekin
í Bústaðakirkju daginn eftir
kl. 17 og eru það jafnframt 2.
áskriftartónleikar hljómsveit-
arinnar í Reykjavík.
Stjórnandi á tónleikunum
verður sænski hljómsveitar-
stjórinn Kurt Lewin, sem er
íslendingum að góðu kunnur,
en hann stjórnaði hljómsveit-
inni í fyrra á jólatónleikunum
við mikinn og góðan orðstír.
Einleikari verður klarinettu-
leikarinn Sigurður Snorrason
en jafnframt kemur fram bar-
intónsöngvarinn John Speight.
Efnisskráin ber yfirskriftina
Tvennir tímar og er þar um að
ræða germanska tónlist frá
tvennum tímum. Annars vegar
verk eftir Mozart og Dimler
frá 19. öld og hins vegar verk
sem samin eru uni og eftir
aldamótin. Höfundar þeirra
eru Hanns Esler og Hugo
Distler. Jafnframt verða flutt
sönglög eftir Jón Leifs, en
hann var einmitt við nám og
störf í Þýskalandi á þessum
umbrotatímum um og uppúr
aldamótum.
Vel fagnað á Selfossi
Að sögn Guðmundar Emils-
sonar stjórnarformanns ís-
lensku hljómsveitarinnar var
prýðileg aðsókn að tónleikun-
eftir aldamót, verður á dagskrá
helgina og ættu rétt hughrif að
um á Selfossi um sl. heigi og
var þeim rnjög vel tekið. Vill
hann koma á framfæri þakklæti
til forráðamanna bæjarfélags-
ins sem tóku þeim opnum
örmum og kvaðst hann halda
að tónleikagestir hefðu verið
hrifnir, enda Stephanie Brown
alger snillingur og leikið sig
inní hjörtu Selfyssinga.
Tvísýnt um framhald
Guðmundur sagði hins veg-
ar tvísýnt um framhald þessara
dreifbýlistónleika og réðist það
að nokkru af viðtökunum sem
íslenska hljómsveitin fengi á
Akranesi um helgina. Hins
vegar væri epn stefnt að því að
fara út á land með hverja
einustu efnisskrá. Væri álit
þeirra hjá íslensku hljómsveit-
inni að ekki mætti gefast upp
við fyrstu tilraun, enda hefði
hljómsveitin aldrei komist á
laggirnar ef sá hugsunarháttur
hefði verið ríkjandi.
Kvað hann þurfa að finna
annan rekstrarlegan flöt á
þessu máli, sem væri lands-
byggðarmál, og væri það mjög
leiðinlegt ef ekki tækist að
framkvæma þetta. Hvetur
hann tónlistaráhugamenn og
forsvarsmenn bæjarfélaga úti
á landi til að hafa samband við
sig til að ræða málin og kanna
hvaða möguleikar finnist, til
að koma á einhverskonarsam-
starfi. Taldi Guðmundur að
ekki hvað síst ætti að vera hægt
að finna einhverjar leiðir til
samstarfs við bæjar- og sveitar-
félög sem næst eru höfuðborg-
arsvæðinu landfræðilega séð.
■ Trómet-blásarasveit fram-
haldsskólanna heldur hljóm-
leika í sal Menntaskólans við
Hamrahlíð á sunnudaginn kl.
17.00. Á efnisskrá eru ein-
göngu 20. aldar tónverk eftir
tónskáldin Jónas Tómasson,
Matyas Seiber, Vincent Persi-
cetti, Pierre Max Dubois og
Bernd Alois Zimmermann.
Aðgangur að hljómleikun-
um er ókeypis og eru nemend-
ur framhaldsskólanna og þá
sérstaklega eldri félagar sveit-
arinnar boðnir velkomnir á
hljómleikana. Stjórnandi
Trómet-blásarasveitarinnar er
Þórir Þórisson.
■ Blásarakvintett Reykjavíkur og Anna Málfríður Sigurðardóttir píanóleikari.
Kammermúsikklúbburinn:
Tónleikar í Bústaðakirkju
■ Kammermúsikklúbburinn
heldur aðra tónleika á starfsár-
inu 1984-1985 í Bústaðakirkju
sunnudaginn 25. nóvember kl.
20.30. A efnisskrá eru þessi
verk: Kvintett fyrir flautu,
óbó, klarinettu, horn og fagott
op. 43 eftir Carl Nielsen, són-
ata fyrir flautu og píanó eftir
Francis Poulenc, og kvintett
eftir Beethoven fyrir píanó,
óbó, klarinettu, horn og fagott
op. 16.
Flytjendur eru Blásarakvint-
ett Reykjavíkur og Anna Mál-
fríður Sigurðardóttir píanó-
leikari. ( blásarakvintettinum
eru: Bernharður Wildinsson
(flauta), Daði Kolbeinsson
(óbó), Einar Jóhannesson
(klarinetta), Joseph Ognibene
(horn) og Hafsteinn Guð-
mundsson (fagott).
■ Laugardaginn 24. nóvem-
ber halda þau Margareta Ha-
verinen, sópran og Collin
Hansen, píanóleikari, tónleika
á vegum tónlistarfélagsins.
Tónleikarnir verða haldnir í
Austurbæjarbíói og hefjast kl.
14.30.
Margareta Haverinen er af
rússneskum og finnskum
ættum. Hún hóf tónlistarnám
sitt á fiðlu og Iauk Mastersprófi
við Sibelíusar Akademíuna í
Helsinki. Hún lauk einnig
sams konar prófi í söng við
sama skóla. Framhaldsnám
stundaði hún síðan í París og
Róm og í heimalandi sínu
Finnlandi. Hún hefur unnið til
margvíslegra verðlauna fyrir
söng sinn.
Collin Hansen er bandarísk-
ur ríkisborgari en fæddist í
Þýskalandi. Hann stundaði
tónlistarnám í Bandaríkjun-
um, á Ítalíu og í Finnlandi.
Margareta Haverinen og
Collin Hansen héldu „debut"-
tónleika í Carnegie Hall árið
1982 og komu auk þess fram á
tónleikum á vegum Scandi-
navia Today.
Á efnisskránni á laugardag
verða sönglög eftir Mozart,
Fauré, Liszt og Rachmaninov.
Aukamiðar verða til sölu við
innganginn.
Á sunnudaginn 25. nóv. kl.
20.30 halda þau tónleika í
Norræna húsinu. Þar verða á
efnisskrá verk eftir Edv.
Grieg, Jean Sibelius og Oskar
Mirikanto.
Margareta Haverinen
Bmmmmmmmmi
Eitt grafíkverka Chambas úr seríunni „Mon Opera“.
Gallerí Borg:
Sýning
Bjargar
Atladóttur
■ Nú stendur yfir í Gallerí Borg
sýning á verkum Bjargar Atladótt-
ur. Þetta er síðari sýningarhelgin.
Sýnd eru málverk, teikningar og
verk með blandaðri tækni. Aðsókn
hefur verið mjög góð og margar
myndir selst. Gallerí Borg er opið
kl. 10-18 virka daga og 14-18 um
helgar.
Björg Atladóttir nam við Mynd-
listaskólann í Reykjavík á árunum
1976-1979 og við Myndlista- og
handíðaskóla íslands 1979-1982.
Þar lagði hún stunda á málun.
Fyrr á þessu ári var Björg með
einkasýningu í boði listkynningar
Héraðsbókasafnsins í Mosfells-
sveit. Einnig átti Björg verk á
Kirkjulistarsýningunni að Kjar-
valsstöðum 1983.
Eitt verkanna á sýningunni.
Dönsk kvikmynd í
Norræna húsinu
■ Kvikmyndaklúbburinn
Norðurljós sýnir dönsku
myndina „Den kære familie"
frá 1962 í Norræna húsinu nk.
sunnudag, 25. nóv. kl. 17.00,
Leikstjóri er Erik Balling og
aðalhlutverk leika Lise Ring-
heim, Henning Moritzen,
Ghita Nörby, Ebbe Langberg,
Buster Larsen og fleiri þekktir
danskir leikarar.
Myndin gerist í Kaupmanna-
höfn um aldamótin. Friis kaup-
maður á þrjár gjafvaxta dætur.
Friis er kominn í hóp brodd-
borgara, orðinn Dannebrogs-
riddari og verðandi etatsráð.
Það verður að vanda val
tengdasonanna, en mannkost-
irnir eru ekki í réttu hlutfalli
við-hina fínu titla, sem þeir
bera. Þetta á sérstaklega við
... vonbiðil yngstu dótturinnar og
fjallar myndin að mestu leyti
um, hvernig koma megi í veg
fyrir giftinguna.
Ráðstefna um
raungreinakennslu
■ Félag raungreinakennara
boðar til ráðstefnu með grunn-
skólakennurum um tengsl
framhaldsskóla og grunnskóla-
stigs á sviði raungreina- og
stærðfræðikennslu.
Ráðstefnan verður haldin
kl. 13.00-17.30 laugardaginn
24. nóvember 1984 í salar-
kynnum Sparisjóðs vélstjóra í
kjallara hússins að Borgartúni
18, Reykjavík.
Boðið er til ráðstefnunnar
öllum kennurunt í raungrein-
um á grunnskóla- og fram-
haldsskólastigi og fulltrúum úr
Menntamálaráðuneytinu.
Ráðstefna að Hótel Borg:
Hvað vill
félagshyggjufólk?
■ Sami hópur og boðaði fyrip
nokkrum mánuðum til ráð-
stefnu í Gerðubergi um efnið:
„ísland; velferðarríki fyrir
hvern?" boðar nú til ráðstefnu
að Hótel Borg um efnið:
„Hvað vill félagshyggjufólk?“
Framsöguræður flytja: Ingi-
björg Sólrún Gísladóttir og
Kristín Ástgeirsdóttir, Mar-
grét Björnsdóttir, Stefán Bene-
diktsson og Guðmundur Árni
Stefánsson, Ráðstefnustjóri er
Ögmundur Jónasson.
Á ráðstefnunni verður lögð
fram tillaga um að stofna sam-
starfsnefnd félagshyggjufólks.
Ráðstefnan hefst kl. 13.30 að
Hótel Borg laugardaginn 24.
nóvember og er öllunt opin.
Þátttökugjald er 50 krónur.
Háskólafyrirlest-
ur í Lögbergi
■ Fræðafundur í Félagi
áhugamanna um réttarsögu
verður haldinn laugardaginn
24. nóvember kl. 14 í stofu 103
í Lögbergi, húsi Lagadeildar
Háskólans (ath. breyttan fund-
artíma).
Fundarefni: Dr. Mons
Nygard, prófessor í Bergen,
flytur erindi, er hann nefnir:
„Norsk sjöbruksrett í historisk
lys".
Fyrirlesarinn er prófessor í
réttarsögu við háskólann í
Bergen í Noregi og kemur
hann hingað til lands í boði
Félags áhugamanna um réttar-
sögu. í erindi sínu mun hann
einkum fjalla um sögulega
þróun réttarreglna um eignar-
og nytjarétt að strandsvæðum
(í tengslum við fiskveiðar og
útræði), urn rétt landeigénda
og annarra rétthafa að landi til
fiskveiða og annarra sjávar-
nytja í námunda við land og
um réttindi yfir landgrunninu í
sögulegu Ijósi. Erindið verður
flutt á norsku. Félagið vekur
athygli á að hér er um athygl-
isvert efni að ræða, sem um
margt á sér hliðstæðu hérlend-
is.
Fundurinn er öllum opinn.
SHA með landsfund
Ratsjárstöðvar í brennidepíi
■ Herstöðvaandstæðingar
halda sinn árlega Iandsfund á
sunnudaginn kemur að Hverf-
isgötu 105. Malcholm Spaven
vígbúnaðarsérfræðingur frá
Sussex háskólanum í Bretlandi
mætir og flytur erindi um rat-
sjárstöðvar. Nýjar upplýsingar
um ratsjárstöðvarnar á íslandi
rnunu koma fram.
Þá verða hefðbundin aðal-
fundarstörf og almennar um-
ræðuráfundinum. Umkvöldið
er svo vetrarfagnaður SHA
þar sem rnenn munu skemmta
sér við söng, bögglauppboð,
samkvæmisleiki, drykkju,
rímnasöng og margt fleira. Þar
mun og Emil Bóasson flytja
erindi um friðarráðstefnu sem
hann sat nýlega austur í J apan.
Kvennahúsið
Laugardagskaffi
■ Konur komið í Kvenna-
húsið kl. 13.30. Umræðuefni
verður húmor kvenna. Kontið
með skrítlur með ykkur og
hlæjum saman yfir kaffibolla.
Húsnefnd
■ Björgunarhundur við leit í snjó
Flóamarkaður
og kökubasar
■ Björgunarhundasveit
íslands, ein aðildarsveita
Landssambands hjálpar-
sveita skáta, ætlar að halda
flóamarkað og kökubasar
laugardaginn 24. nóv. 1984 í
Skátahúsinu við Snorrabraut
til fjáröflunar fyrir starfsemi
sína, en sveitin sérþjálfar fólk
og hunda til leitar í snjóflóð-
um, skriðum og húsarústum.
Þeim, sem vilja leggja sveit-
inni lið er vinsamlegast bent
á, að tekið er á móti munum
og kökum í Skátahúsinu við
Snorrabraut föstudagskvöld
frá kl. 17.00 og laugardag frá
kl. 9 f.h.
Austfirðinga-
félagið I Reykjavík
80 ára
■ Það var á þorra 1904 að
nokkrir Austfirðingar búsettir
í Reykjavík komu saman til að
minnast átthaganna. Það varð
til þess að félagið var stofnað
og er því Austfirðingafélagið í
Reykjavík 80 ára á þessu ári.
Það mun því elsta starfandi
átthagafélag í borginni.
Til að minnast 80 ára afmælis
félagsins verður hóf að Hótel
Sögu föstudaginn 23. nóvem-
ber og hefst það með borðhaldi
kl. 20.00.
Dagskráin verður fjölbreytt
og vonast forstöóumenn fé-
lagsins til að Austfirðingar fjöl-
menni.
Spilavist í Kópavogi
■ Spiluð verður félagsvist í
safnaðarheimilinu við Bjarn-
hólastíg 26 í Kópavogi laugar-
daginn24. nóvemberkl. 14.30.
Útivistarferð
á sunnudag
■ Sunnud. 25. nóv. kl. 13.00
verður farin dagsferð á vegum
Útivistar. Ferðaáætlun er á
þessa leið: Lambhagatjörn -
Kleifarvatn - Gullbringa o.fl.
Er skrímslið í Kleifarvatni
komið á kreik? Þetta er létt
ganga fyrir alla. Brottför frá
BSI, bensínsölunni. í Hafnar-
firði v. kirkjugarðinn.
Sunnudagsferð
Ferðafélags
íslands
■ Sunnudaginn 25. nóvem-
ber verður farin dagsferð F.í.
kl. 13. Gengin verður varðaða
leiðin á Hellisheiði - Hellis-
skarð - Kolviðarhóll (gamla
gönguleiðin). Þetta er létt og
skemmtileg gönguleið.
Brottför verður frá Umferð-
armiðstöðinni, austanmegin.
Farmiðar til sölu við bílinn.