NT


NT - 04.12.1984, Síða 25

NT - 04.12.1984, Síða 25
Þriðjudagur 4. desember 1984 25 Italía: Fær Zmuda að koma aftur? - erlendir þjálfarar fá nú starfsleyfi ■ ítalska knattspyrnusam- bandið samþykkti á laugardag að Pólverjinn Vladislav Zmuda mætti skrifa undir samning við ítalska fyrstu- deildarliöið Cremonense og spila með því, að því tilskyldu að hin liðin 15 í deildinni samþykktu það. Sambandið, sem setti bann á erlenda knattspyrnumenn í sumar svo hægt væri að ein- beita þjálfun meira að innlend- um leikmönnum og landslið- inu, ályktaði að Zmuda hefði aldrei gefið frá sér ítalskan atvinnuknattspyrnurétt sinn, þó hann hafi leikið í Banda- ríkjunum undanfarið. Zmuda fór til Bandaríkjanna eftir að hafa átt í deilum við stjórn Verona, ítalska fyrstudeildar- liðsins sem hann gekk til liðs við eftir HM á Spáni 1982. ítalska sambandið ógilti á sama fundi lagagrein sem segir að útlendingar sem hafi unnið í færri ár en 15 að ítalskri knattspyrnu fái ekki leyfi sem þjálfarar eða framkvæmda- stjórar hjá ítölskum félögum. Nú ættu erlendir knattspyrnu- þjálfarar því að fara að streyma til Ítalíu eins og er- lencíir leikmenn hafa gert. Tvö fyrstudeildarfélög, Roma og Ascoli, hafa bæði haft í vinnu „tæknilega stjórnendur" í all- nokkurn tíma. En þessir þjálf- arar hafa ekki fengið að fylgj- ast með leikjum liða sinna nema frá áhorfendabekkjum. Umsion: Samuel Örn Erlingsson (Abm.), PormundurBergsson, Gylfi Þorkelsson. IFIUFI fi III. Knattspyrnu- úrslit: Portúgal: Sporting-Rio Ave........... 3-2 Varzim-Benfica ............ 1-0 Belenenses-Porto........... 0-1 Academica-Portimonense . 1-0 Salgueiros-Setubal......... 1-0 Penafiel-Boavista........ 1-1 Farense-Guimaraes.......... 3-1 Vizela-Braga............... 2-1 Staða efstu liða: Porto 12 10 1 1 26 3 21 Sporting 12 9 2 1 35 11 20 Benfica 12 8 1 2 25 11 17 Boavista 12 6 5 1 17 7 17 Portomon. 12 7 2 3 25 16 16 A-Þýskaland: Hansa Rostock-Magdeburg .. 0-0 Rot-Weiss Erf-Stahl Riesa .... 1-1 St. Brandenb.-Wismut Aue ... 1-1 Lok Leipzig-Ch Leipzig...4-0 Karl Marx St-Carl Zeiss ....2-1 Dyn. Dresten-Vorw.Frankf. .. 1-1 Dyn. Berlin-Motor Suhl...6-0 Staða efstu liða: Dyn. Berlin 12 10 1 1 40-11 21 Dyn. Dresd. 12 8 4 0 36-8 20 Lok Leipzig 12 9 1 2 33-11 19 Magdeburg 12 6 4 2 26-16 16 WismutRue 12 5 5 2 19-17 15 Austurríki: Úrslit: Alpine Eisensdtadt......... 4-0 Salzburg-Vín .............. 2-2 Rapid-Gak................ 2-1 Fav AC-Linz................ 4-0 Innsbruck-Klagenfurt..... 1-1 Lask-Vín Sportk.......... 3-1 Sturn Graz-Austria Vín .... 4-5 Admira-Spittal........... 3-1 Staða efstu liða: Austria Vín 15 12 2 1 49-13 26 Rapid Vin 15 10 3 2 38-14 23 Lask 15 7 3 5 23-21 17 Admira 15 6 5 4 24-23 17 Klagenfurt 15 5 6 4 23-19 16 ■ Skondið atvik átti sér stað við verðlaunaafhend- ingu eftir Bikarkeppni Sundsanihands íslánds á sunnudag. Þegar Guð- inundur Gunnarsson fyrir- liði sundliðs Ægis tók við bikar fyrir 2. sætið í keppn- inni og ætlaði að lieija hann upp yfir höfuð sér datt bikarinn í tvennt: Skelfmgarsvipur Guð- mundar leynir sér ekki á stóru inyndinni, en grilla má í bikarinn í fallinu að baki honpm. Á iitlu mynd- inni sést svo Guðmundur með bikarinn samsettan. En aðalverðlaunin fékk lið HSK. Torfi Tómasson af- henti verðlaunin. NT-mynd: Róberl. Juan Antonio Samaranch forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar: „Ólympíuleikarnir verða í S-Kóreu“ - túlkað sem lokasvar - Sovétmenn óánægðir - Castro vill skipta leikunum ■ „Ólympíuleikarnir verða í Suöur-Kóreu 1988, það kemur ekki til greina að breyta því neitt,“ sagði forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar, Juan Antonio Samaranch í opnunarræðu á fundi Alþjóö- aólympíunefndarinnar í Lau- sanne í Sviss um helgina. Samaranch sagði að nefndin inætti ekki gefa eftir vegna þrýstings, hvort sem væri inn- an eða utan frá, sjálfstæði nefndarinnar væri afar mikil- vægt. Þessi orð Samaranch á fundinum, sem er tveggja daga fundur haldinn til að reyna að koma í veg fyrir „skróp“ á Ólympíuleikunum af stjórn- málalegum ástæðum, eru túlk- uð sem lokasvar Alþjóðaólym- píunefndarinnar við kröfum Sovétmanna og Kúbumanna sem lagðar voru fram á þessum fundi, um að leikarnir verði annað hvort fluttir til eða þeim skipt á milli Suður-og Norður- Kóreu. Tveir sovéskir meðlimir Al- þjóðaólympíunefndarinnar Smirnoff og Andrianoff sendu bréf til Samaranch fyrir skömmu þess efnis að rétt væri að skipta um stað fyrir leikana. því erfitt væri fyrir Austur- Evrópuríkin (15 þjóðir fylgdu Sovétmönnum að málum og mættu ekki í Los Angeles) að ■ Castro vill skipta leikunum milli tveggja þjóða Kóreu. „Annars er Ólympíuhugsjónin í hættu“. mæta til leiks í landi sem engin stjórnmálaleg samskipti væru við . I bréfinu segirað ekki sé á nokkurn máta mögu- legt að refsa þjóðunt fyrir að mæta ekki á Ólympíuleikum. í bréfinu voru einnig ásakanir á hendur æðstu mönnunt Ólyni- píunefndarinnar vegna linku í samningum við aðstandendur leikanna í Los Angeles. Fidel Castro forseti Kúbu sendi forseta Alþjóðaólympíu- nefndarinnar opið bréf fyrir helgina, þar sem hann hvetur til þess að leikunum verði skipt á milli Kóreuþjóðanna. Castro segir að öll kommúnistaríki og ríki þriðja heimsins munu „hafa ofarlega í huga“ hernað- aríhlutun Bandaríkjanna í Suður-Kóreu, og „slæman feril Seoulborgar hvað mannrétt- indi og brot á þeim varðar. Ég sé enga aðra leið til að halda uppi heiðri Ólympíu- hreyfingarinnar en að skipta leikunum á rnilli hinna tveggja þjóða Kóreu", sagði Castro. Kúbumenn unnu 20 gull- verðlaun á Ólympíuleikunum í Moskvu 1980, en voru ekki með á leikunum í Los Angeles frekar en Sovétmenn. Mikill áhugi fyrir leik FH og Herschi: Áheitum safnað í Straumsvík ■ Fiðringur inikill er nú mcðal Hafnfirðinga og annarra aðdácnda FH í handholta. Bíða mcnn nú spenntir eftir næstu Fvr- ópuleikjum félagsins, og ýmislegt gert sér til dund- urs á meðan. Til dæinis er nú safnað áheitum í gríð og erg í álverksmiðj- unni í Straumsvík. Þar vinna margir Hafnfirð- ingar, og sagan segir að flcstir ekki Hafnfirðingar á staðnum séu ákafir FH- aðdáendur... Blak: Létt hjá ÍS Frá Gylfa Krisljánssyni frcttamanni NT á Akureyri: ■ Það var létt hjá íþróttafélagi Stúdenta í hlakinu hér á Akureyri um helgina. Liðið mætti KA tvívegis, og hafði al- gera yfirburði á öllum sviðum, báðum leikjum lauk 3-0, þeim fyrri 15-4, 15-3 og 15-0 og 15-1,15-2 og 15-7 þeim seinni. Staðan í kvennadeild- inni: ÍS .........6 5 1 17-3 10 Breiðablik .4 4 0 12-4 8 Þróttur .... 5 2 3 8-9 4 Víkingur ..514 4-13 2 KA ........ 4 0 4 0-12 0

x

NT

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.