NT - 08.12.1984, Blaðsíða 9

NT - 08.12.1984, Blaðsíða 9
Guðmundur Sv. Hermannsson Laugardagur 8. desember 1984 Reykjavíkurmót með nýju sniði ■ Reykjavíkurmótiö í tvímenning hefst í dag í Hreyfilshúsinu kl. 13. Mótið veröur meö nokkuð öðru sniði en undanfarin ár því nú var ekki haldin nein undankeppni og öll þau pör sem skráðu sig í mótið fara beint í úrslitakeppnina, alls 42 pör. Hér áður var fyrst haldin þriggja umferða undankeppni og 27 efstu pör komust í úrslitakeppnina ásamt Reykjavíkurmeisturum fyrra árs. í úrslitakeppninni voru síðan spiluð 108 spil. I úrslitunum nú verða hins- vegar aðeins spiluð 82 spil. Hér áður fyrr var undankeppni Reykjavíkurmótsins eitt stærsta mót á höfuðborgarsvæðinu og allt upp í 70 pör tóku þátt í henni. En nú síðustu á hefur áhuginn farið ört minnkandi, bæði vegna þess að undankeppnin var oft spiluð á tveim helgum og eins eru nú fleiri mót í boði fyrir spilara sem ekki taka reglulega þátt í öllum stórmótum. í ár átti að hafa undankeppni en þáttakan var svo dræm að þegar þátttökufrestinum lauk höfðu ekki einu sinni 28 pör skráð sig. Þá var ákveðið að lengja frestinn um nokkra daga og um leið að sleppa undan- keppninni og þá tóku spilarar við sér. Þetta sýnir að Reykjavíkurmótið í tvímenning er orðið hálfgert vanda- mál. Formið nú, 42 pör og tvö spil á milli para, var notað á íslandsmótinu í tvímenning fyrir nokkrum árum og menn voru misjafnlega ánægðir með það enda þarf öllu meiri heppni til að vinna slík mót en 28 para mót með fjórum spilum milli para. En þegar ekki er hægt að halda undankeppni sökum áhugaleysis, er ekki auðvelt að takmarka parafjöldann í úrslitum nema koma Reykjavíkurmótinu á al- veg nýtt form. Firmakeppni BSÍ Sláturfélag Suðurlands varð efst í firmakeppni Bridgesambands íslands sem spiluð var á mánudagskvöld. Spilari var Bernharður Guðmunds- son. Alls tóku 62 firmu þátt í keppn- inni en efstu firmu voru þessi: SS .......................... 113 ísfugl ...................... 112 Aðalbraut hf................. 112 S. Ármannsson & Co........... 111 I'SAL ....................... 111 Búnaðarbankinn............... 110 H. Ólafsson og Bernhöft .... 110 Heildv. Jóns Jóhanness...... 107 Heildversl. Sund hf ......... 104 Óðal......................... 103 Þessi firmakeppni var jafnframt fyrsta umferð í Islandsmótinu í ein- menning. Fyrsta kvöldið mættu 64 spilarar til leiks og eftir fyrsta kvöldið er staða efstu spilara þessi: Bernharður Guðmundsson Óiafur Lárusson .......... Helgi Ingvarsson.......... Hannes R. Jónssori ....... Sverrir Kristinsson....... Eggert Benór.ýsson ....... Sveinn Jónsson............ Júlíana ísebarn........... 113 112 112 111 111 110 110 107 Islandsmótinu í einmenning verður haldið áfram á mánudaginn í Domus Medica og hefst kl. 19.30. Allir eru velkomnir til leiks og þátttaka er ókeypis. Opna Hótel Akraness-mótið Hannes R. Jónsson og Páll Valde- marsson sigruðu á opna Hótel Akra- nessmótinu sem haldið var um síðustu helgi. Alls spiluðu 28 pör á mótinu og þar á meðal nokkur sterkustu pör landsins. Efstu pörin voru þessi: Hannes R. Jónsson - Páll Valdemarsson 162 Rúnar Magnússön - 2. Leós Jóhannessonar 560 stig Stefán Pálsson 159 3. Leifs Jóhannssonar 544 stig Karl Alfreðsson - 4. Hildar Helgadóttur 539 stig Alfreð Viktorsson 154 5. Guðrúnar Hinriksdóttur 533 stig Jón Páll Sigurjónsson - Sigfús Árnason Hermann Lárusson - I3l Bridgefélag Hrólfur Hjaltason 129 Breiðholts Bridgedeild Breiðfirðinga Staða efstu sveita hefur lítið breyst í aðalsveitakeppni félagsins. Staða efstu sveita eftir 18 umferðir af 23 er þessi: Alison Dorosh ............. 363 Hans Nielsen .............. 355 Ragna Óiafsdóttir.............. 346 Ingibjörg Halldórsdóttir .... 334 Óskar Karlsson................. 325 Næst verður spilað í Hreyfilshúsinu næsta fimmtudagkvöld og það verður jafnframt síðasta spilakvöldið fyrir jól. Bridgedeild Hreyfils og Bæjarleiða Staðan í aðalsveitakeppni félagsins er þessi: Cyrus Hjartarson............... 100 Birgir Sigurðsson............... 97 Kristján Jóhannesson............ 91 Gísli Sigurtryggson ............ 89 Bridgedeild Rangæinga Eftir 3 umferðir í hraðsveitakeppni félagsins er staðan þessi: Gunnar Helgason ...............1878 Lilja Halldórsdóttir ..........1860 Eyjólfur Bergþórsson.......1807 Bridgefélag Reykjavíkur Aðalsveitakeppni B.R. er nú rúm- lega hálfnuð og virðist ætla að snúst upp í einvígi sveita Úrvals og Þórarins Sigþórssonar. S.l. miðvikudag fengu þessar sveitir hæstu skor 64 og 63 stig af 75 mögulegum og eru að stinga aðrar sveitir af. Staðan eftir 9 umferðir af 17 er þessi: 1. Úrval ................. 192 stig 2. Þórarinn Sigþórsson . . 187 stig 3. Jón Baldursson....... 153 stig 4. Júlíus Snorrason .... 153 stig 5. Sturla Geirsson.. 142 stig Tafl- og bridge- klúbburinn Nú er lokiö fjögurra kvöida hrað- sveitakeppni með sigri sveitar Gests Jónssonar, sem hlaut 2310 stig, ásamt honum voru í sveitinni Sigtryggur Sigurðsson, Sigfús Ö. Árnason, Sig- urjón Tryggvason, Sverrir Kristins- son og Jón Páll Sigurjónsson. Röð efstu sveita: 1. Gestur Jónsson..........\ 2310 2. Ólafur Týr Guðjónsson . . . 2189 3. Gunnlaugur Óskarsson . . . 2122 Athygli skal vakin á því, að fimmtudaginn 13. des, veröur spilað- ur hinn vinsæli jólaskeiðar-tví- menningur T.B.K. og eru allir bridge spilarar velkomnir meðan húsrúm leyfir, en spilurum er bent á að mæta tímanlega. Spilað er í Domus Medica og hefst spilamennska kl. 19.30. Eftir áramót hefst aðalsveitakeppni T.B.K. Frá Bridgedeild Skag- firðinga 14 sveitir mættu til leiks í jóla- sveinakeppni félagsins, sem er 3 kvölda hraðsveitakeppni. Eftir fyrsta kvöldið eru þessar sveitir efstar. Sveit 1. Árna Más Björnssonar 596 stig Þriðjudaginn 4. desember hófst fjögurra kvölda Butlertvímenningur. Spilað var í tveimur 12 para riðlum. Efstu pör eru þessi: A-riðill 1. Ragnar Ragnarsson - Stefán Oddsson ............. 52 2. Guðmundur Magnússon - Henning Haraldsson......... 46 3. Friðrik Jónsson - Þorvaldur Guðmundsson ... 37 B-riðill 1. Jón Þorláksson - Sæmundur Knútsson........... 43 2. Ólafur Björnsson - Kjartan Sveinsson........... 39 3. Bergur Ingimundars. - Sigfús Skúlason 37 Þar sem þeita varð fjögurra kvölda Butler, lýkur keppni ekki fyrr en fyrsta spiladag á nýju ári. Óskað er eftir að bæta inn í tveim pörum og myndu þau byrja næsta þriðjudag með meðalskor. Þeir sem vildu vera með hringi í Hermann í síma 41507 eða Baldur í síma 78055. Spilað er í Gerðubergi kl. 19.30 stundvíslega. Lúsí Okkar árlega Lúsíukvöld verður í Blómasal á sunnudagskvöld. Hátíðin hefst kl. 20.00. Lúsíur úr æskulýðsdeild Bústaðakirkju syngja jólalög og einnig syngur Skólakór Kársnesskóla í anddyri hótelsins. Matseöill Grafið helðalamb með dionsósu Fylltur kalkún að hætti hússins Ferskur ananas Grand Marnier V Matseðillinn gildir sem happdrættismiði, _J aðalvinningur er flugferð til London. Módelsamtökin kynna föt frá verslununum Endur og hendur, Herraríki og Viktoriu. Borðapantanir í síma 22322 og 22321. Verið velkomin. HÓTEL LOFTLEIÐIR FLUGLEIDA S HÓTEL o f - , -OPEL KADETT þyskur o þrumugó Frumsýning f dag ki.13-17 Sjáumst! BILVANGUR SF HOFÐABAKKA 9 SIMI 687300

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.