NT - 14.12.1984, Blaðsíða 2
■ „Nú fer upphæð sem svarar
10% af öllum launuin lands-
manna í aö grciöa vexti al'
erlendum lánum og þaö hlutfall
niun hækka með liverju árinu
sem viö drögum að rífa okkur út
úr skuldahringiðunni,“ sagöi
Vilhjálmur Egilsson, hagfræð-
ingur m.a. í erindi sem hann
flutti um horfurnar í efnahags-
málum 1985, á ráöstefnu Stjórn-
unarfélagsins í gær. Má benda á
aö Vilhjálmur er þarna að tala
uin nánast sama lilutfall launa
okkar og viö þurfum aö greiða í
útsvar af laununum okkar.
Vilhjálmur benti á aö enn
væri stefnt í 4.800 milljön króna
erlendar lántökur á næsta ári,
sem hann taldi þó hættu á að
yröi 1.000 - 1.500 milljónum
króna liærri upphæö, til þess aö
standa undir enn einu tapárinu
í sjáarútvegi. Veröi ekki snúið
viö á þeirri braut sem viö erum
nú að feta okkur inn á sagöi
hann stefnt beint í sama víta-
hringinn og þjóöin var í vorið
1983. Lífskjörin muni halda á-
, fram aö versna og erfiðara veröi
að snúa við þar sem við verðum
sífellt skuldugri og skuldugri
erlendis. Verði ekki gripið til
því stórtækari aðgerða taldi Vil-
hjálntur ljóst að við stefnum í
sömu átökin og á s.l. sumri á
vinnumarkaðinum, með enn einni
launasprengju og enn stærri
gengisfellingu aö ári.
Erindi annarra frummælenda
á ráðstefnunni urðu heldur ekki
til að auka bjartsýni um betri tíð
framundan, en nánar verður
sagt frá þeim, og vægast sagt
róttækum hugmyndum um
breytingar sem fram koniu, á
ráðstefnunni, í blaðinu á
morgun.
Ný útvarpslög ekki
úr nefnd fyrir jól
Nú er Ijost að útvarpslaga-
frumvarpið kemur ekki frá
menntamáladeild Neðri deildar
Alþingisfyriráramót. Skýringin
er sú að samkomulag er ekki um
málið milli stjórnarflokkanna
og hcfur fulltrúi Framsóknar-
flokksins í nefndinni Ólafur margrar umsagnir liggja fyrir.
Þórðarson ekki skilað áliti í En niðurstaða nefndarinnar
nefndinni. Nefndin hefur að liggur ekki fyrir og þá fyrst er
sögn Jóns Baldvins Hannibals- allir flokkar hafa skilað sínu
sonar haldið langa og stranga áliti er von til að sú umræða
fundi um málið og kallað til sín hefjist.
28-30 aðila til viðtala og fjöl-
Krafla skuldar
3,3 milljarða
- afborgarnir og vextir 500 milljónir næsta ár
Björgunar-
netið
■ ígærvargreintfrástyrk
sem fjárveitinganefndger-
ir tillögu um að verði veitt-
ur til gerðar fræðslumynd-
ar um björgunarnet Mark-
úsar B. Þorgeirssonar
heitins, og mátti skilja af
fréttinni að Alþingi hefði
ekki áður veitt Markúsi
viðurkenningu vegna
netsins. Þetta er ekki rétt,
Markús hefur hlotið styrki
til kynningar á netinu
áður.
■ Skuldir Kröfluvirkjunar
nema nú 3,26 milljörðum
króna, aö viöhættum vöxtum,
en tekjur virkjunarinnar á árinu
eru áætlaðar 70 milljónir króna.
Til samanburðar má geta þess
að fjárlög íslenska ríkisins fyrir
næsta ár hljóða upp á 22,5
milljarða króna.
Verði afl virkjunarinnar auk-
ið í 60 megawött getur hún
greitt skuldir sínar að fullu
skömmu eftir aldamót.
Þetta kom fram í svari iðnaðar-
ráðherra við fyrirspurn Stein-
gríms Sigfússonar á þingi í vik-
unni.
Þá kom fram í svari iðnaðar-
ráðherra að hann hyggist rita
eignaraðilum Landsvirkjunar
bréf og stinga upp á að Lands-
virkjun yfirtaki rekstur Kröflu-
virkjunar.
■ í gær var ný „ölstofa“ Fógetinn, opnuð í Reykjavík. Er það í
elsta húsi Reykjavíkur Aðalstræti 4. Er skemmst frá því að segja
að staðurinn er mjög smekklega innréttaður og hefur mjög vel tekist
að viðhalda því andrúmi sem húsið ber með sér og stfleinkennum
mjög vel haldið. Á myndinni sjást standandi eigendurnir.f.v. Jón
Erlendsson, Erlendur Halldórsson og Ásgeir Halldórsson.
NT-mynd: Róberí
Þroskahjálp
komin út
■ Tímaritið Þroskahjálp 3.
tölublað 1984 er komið út. Út-
gefandi er Landssamtökin
Þroskahjálp. í ritinu er að finna
ýmsar greinar, upplýsingar og
fróðleik um málefni fatlaðra.
Sem dæmi um efni má nefna:
Gyða Haraldsdóttir, skrifar um
„Cunningham námskeiðið",
sem er síðari hluti og nefnist:
Námsfundir fyrir foreldra. Fyrri
hluti birtist í 1. tölublaði 1984.
Rögnvaldur Óðinsson, greinir
frá nýstofnuðu félagi fatlaðra
ungmenna og Dóra S. Bjarna-
son og Ásgeir Sigurgestsson
skýra frá því hvað PASS, en
það er aðferð til að meta þjón-
ustu við fatlaða, felur í sér.
Frásögn er af málefnum fatlaðra
á Austfjörðum í grein sem nefn-
ist „Að austan" og grein Jóns S.
Alfonssonar, sem hann byggir á
erindi sínu sem hann fluiti á
landsþingi Þroskahjálpar 1983
um Heimili-langtímavistun. Þá
er greint frá starfi Landssamtak-
anna Þorskahjálpar og norrænu
samstarfi um málefni fatlaðra.
Tímaritið er sent áskrifendum
og er til sölu á skrifstofu samtak-
anna Nóatúni 17.
Masters-karlar 16 tegundir s
Ljón - Vegdrekar - Tungldrekar -S
Eldflaugar 2 tegundir vT
Arnarhreiður m/hljómplötu
Hestar - Höll (Kastali)
Jólasending komin
Mjög takmarkað magn
Póstsendum
LEIKF AN G AHÚSIÐ
Skólavörðustíg 10. s. 14806
LEIKFANGAHÚSIÐ
JL Húsinu v/Hringbr. S. 621040.
LoksinsféllKarpov
Spenna í stað lognmollu eftir fyrsta sigur Garrí Kasparovs
■ Einvígið um heimsmeistaratitil-
inn það sem nú hefur staðið í röska
þrjá mánuði í Moskvuborg öðlaðist
nýja þýðingu í gær þegar handhafí
skákkrúnunnar tilkynnti Sveto/.ar
Gligoric yfírdómara einvígis símleiðis
að hann gæfíst upp í 32. skákinni án
þess að tefla frekar. Þar með hefur
hetjan unga Garrí Kasparov unnið
sína fyrstu skák af ofurmenninu frá
Úralfjöllum. í 32. skákinni tókst
honum loks að kreista fram vinning
eftir um margt merkilega viðureign
þar sem á tímabili virtist útlit fyrir að
heimsmeistarinn næði að bjarga sér
eftir að hafa gjörsamlega óteflandi
stöðu út úr byrjun skákarinnar. Úr-
slitin eru gleðitíðindi fyrir skákunn-
endur, sem margir hverjir, e.t.v.
flestir, voru búnir að missa áhugann
á einvíginu eftir einhvern langdregn-
asta milliþátt einvígis er skáksagan
greinir frá, 17 jafntefli í röð.
Úrslitin í gær varpa fram spurn-
ingu: Er þetta einvígi leiðinlegt? Svar
mitt er nei! Það mátti fyrirfram búast
við maraþoneinvígi einfaldlega vegna
þess að í Moskvu eigast við sterkustu
skákmenn heims, skákmenn sem hafa
á valdi sínu frábæra tækni á öllum
sviðum skákarinnar. Jafnteflisrunan
er í raun eðlileg; þarna var um
einhverskonar málamiðlun keppenda
að ræða. Hin hömlulausu orkuútlát í
fyrstu skákum einvígisins hlutu að
kalla á hægara tempó eftir því sem leið
á einvígið.
Karpov hefur enn stórkostlegt for-
skot 5:1, en við skulum ekki gleyma
því að hann hefur áður misst mikið
forskot niður; 5:2 gegn Kortsnoj í
Baguio 1978, varð skyndilega að 5:5;
3:0 gegn Kortsnoj í Moskvu 1974
breyttist í 3:2. Sjálfstraust hans hefur
beðið hnekki og reynslan hefur sýnt
að þegar Kasparov fer í gang á annað
borð þá er fjandinn laus. Loksins
þegar hann jafnaði metin í einvíginu
við Kortsnoj 1983 fylgdu þrjár vinn-
ingsskákir í kjölfarið. Síðustu tvær
skákir einvígisins benda til þess að
skákmennirnir séu orðnir langþreyttir
á vistinni í Súlnasalnum og má því
búast við að næstu skákir verði
tefldar í nokkuð sama anda.
En lítum á skák gærdagsins:
Kasparov - Karpov
Eftir 40 leiki fór þessi staða í bið.
Kasparov lék biðleik sem var:
41. g5 - Karpov sá ekki ástæðu til að
halda baráttunni áfram og gafst upp.
Hann á tvær leiðir, aðra gjörsamlega
vonlausa, hin heldur taflinu gangandi
um nokkra stund en breytir þó í engu
lokaniðurstöðunni:
A: 4L-b3 42. g6 b2 43. Dc4t (ekki 43.
g7 Da2!) og 44. g7. Eftir 44. - bl(D)
45. g8(D) stendur svarti kóngurinn
berskjaldaður.
B: 41.-Dc3 42. Dxc3! bxc3 43. g6 c2
44. g7 cl (D) 45. g8 (D) De3 46. Dc4t
Kd6 47. Kfl og hvítur vinnur með því
að þróa kóngsstöðu sína og hóta
sífellt drottningaruppskiptum. Vinn-
ingurinn gæti tekið langan tíma en
úrvinnslan er þó tiltölulega einföld og
Karpov ákvað að sóa ekki kröftum
sínum í vonlaust endatafl.
Sfaðan:
Karpov 5(18)
Kasparov 1(14)
Samkvæmt dagskrá á að tefla 33.
skák einvígisins í dag. Þar sem nýr
8-skáka áfangi er hafinn hafa skák-
ntennirnir nú að nýju öðlast rétt til að
fresta einni skák hvor um sig í næStu
átta skákum.