NT - 14.12.1984, Blaðsíða 17
m Föstudagur 14. desember 1984 17
L1 w Myndasög |Ur Bridge
■ Léttar opnanir í þriöju
hendinni er viðurkennd baráttu-
aðferð, sérstaklega í tvímenn-
ing. Fárveikaropnanirí 1. hendi
eru sjaldgæfari, en Hermann
Lárusson beitti einni slíkri í
spili núrner 18 í Reykjavíkur-
mótinu í tvímenning, sló síðan
ekkert af í framhaldinu og ár-
angurinn var toppur:
Vestur
4 D10963
¥ K82
♦ 652
4 82
Norður
4 852
¥ D7
♦ A874
4 G1064
A/NS
Austur
♦ 7
¥ 109653
♦ D10
4» AK753
Suður
4 AKG4
¥ AG4
♦ KG93
4 D9
Hermann sat í austur og opn-
aði á 1 hjarta í fyrstu hendi.
Suður doblaði og Hrólfur Hjart-
arson í vestur sagði 2 hjörtu.
Norður passaði og þá var aftur
koniið að Hermanni. Hann sá
að NS hlutu að eiga geimstyrk í
spilinu og ákvað því að snúa
hnífnum í sárinu og sagði 3
hjörtu.
Nú var suður í óöfundsverðri
aðstöðu. Miðað við sagnir átti
norður ekki að eiga ntikið en
hann gat þó átt nóg til að NS
ættu bút í spaða. Hann doblaði
því aftur og vonaði að noröur
myndi ekki segja 4 lauf.
En það var einmitt það sem
norður sagði. Hann var einnig í
erfiðri aðstöðu og átti enga
góða sögn þó pass hefði e.t.v.
kontið til greina. Suður ákvað
þá að gefast upp og norður fékk
það hlutverk að spila á 4-2
trompsamlegu á 4. sagnstigi.
Hermann spilaði út hjarta
sem Hrólfur fékk á kóng. Hann
spilaði aftur hjarta sent drottn-
ingin átti og norður spilaði laufi.
Hermann stakk upp kóng og
spilaði hjarta á ásinn og enn
kom lauf. Hermann tók á ás og
spilaði hjarta og spilið hrundi.
Sagnhafi endaði með 7 slagi og
fór því 3 niður, 700 til AV og
hreinn toppur.
Og AV voru í raun nieð
toppinn þó norður hefði passað
niður 3 hjörtu dobluð eða sagt
4 tígla. Við öll hin borðin pass-
aði austur og suður fékk að
opna. NS enduðu síðan í 3
gröndum sem unnust auðveld-
'lega.
Betra er að fara
seinna yfir akbraut
en of snemma.
||U^EROAR
DENNIDÆMALAUSI
8-H
Ef þetta er að vera laglegur vona ég að óg verði ljótur
fljótlega aftur.
■
4481.
Lárétt
1) Sjúkdómur. 6) Hall-
andi. 7) Nótabene. 9)
Snæddi. 10) land. 11)
Gangþófi. 12) Baul. 13)
Kvikmyndafélag. 15)
Ævintýrapersóna.
Lóðrétt
1) Man eftir. 2) Öfug röð.
3) Verður oft. 4) Leit. 5)
Skrifuð þvæla. 8) Skokk.
9) Forfeðrum. 13) Tónn.
14) 1001.
Ráðning a gátu No. 4480 Lárétt
1) Prestur. 6) Kvf. 7) KK. 9) Át. 10) Kennara. 11) At. 12) In. 13)
Mal. 15) Aldraða.
Lóðrétt
1) Pakkana. 2) Ek. 3) Svangar. 4) Tí. 5) Ritanna. 8) Ket. 9) Ári.
13) MD. 14) La.