NT - 14.12.1984, Blaðsíða 22
Föstudagur 14. desember 1984 22
Iþróttir
Áhorfendur Celtic
enn til skammar
grýttu flöskum, réðust inn á völlinn og
börðu leikmenn Rapid Vín
■ Áhorfendur voru til stórra
vandræða í leik Glasgow Celtic
og Rapid Vín í Evrópubikar-
keppninni sem fram fór á Old
Trafford í Manchester í fyrra-
dag.
Rapid sigraði í leiknunt l-0
og kemst því áfram í keppninni
með 4 mörk gegn 1 marki
Celtic.
Peter Pacult skoraði úr
hraðaupphlaupi, á 18. mínútu
og það reyndist eina mark
leiksins.
Það reyndist dýrt fyrir Celtic
að hafa slíkan skríl á eftir sér.
Liðið var búið að vinna heima-
leikinn 3-0 en ákveðið var að
leikurinn skyldi fara fram aftur
vegna skrílsláta áhorfenda.
Segja má því að stuðnings-
menn liðsins hafi komið í veg
fyrir að það kæmist áfram í
keppninni.
1 leiknum í fyrradag var
mikið af flöskum hent inná og
tvisvar ruddust áhangendur
Celtic inná völlinn sem meðal
annars var valinn undir leikinn
vegna þess hve girðingarnar
þóttu traustar.
Leikurinn var stöðvaður í
tvær mínútur á 63. mínútu því
þá hljóp áhorfandi að Herbert
Feurea, markverði Rapid og
sló hann, áður en lögreglan gat
nokkuð að gert.
Heimsbikarkeppnin í skíðagöngu kvenna
Norsk f ram í
sviðsljósið
■ Norsk stúlka, Britt Petter-
sen, skaust fram í sviðsljós
heimsins í gær er hún sigraði í
5 km göngu kvenna í heirns-
bikarkeppninni í norrænum
skíðagreinum. Keppt var í
Valdi Sole á Italíu. Það vakti
ennfremur athygli, að frægasta
skíðagöngukona Norðmanna,
Berit Aunli, varð aðeins sjö-
unda í göngunni og Ólym-
píumeistarinn finnski, Marja-
Liisa Hamalainen varð í tíunda
til ellefta sæti ásamt sovéskri
stúlku.
Pettersen gekk 5 kílómetr-
ana á 15:47,50 mín. en næstar
komu fjórar sovéskar stúlkur;
Antonina Ordina á 15: 49,40,
þriðja Lydia Vasincenco á
15:52,80, þá Julia Stcpanova á
15:52,90 og fimmta Lubov
Zinjatova á 15:56.40. Grete
Nikkelmo frá Noregi varð
sjöttaá 15:56,90 ogBerit Aunli
sjöunda á 15:58,20. Þá komu
Raisa Smetanina Sovét á
15:59,10, níunda Anne Jahren
Noregi á 16:00,00 og í tíunda
til ellefta sæti Marja-Liisa og
Natalia Furlietova á 16:00,60
mín...'
Síðan, þegar leikmenn Rap-
id voru að fagna sigri, kom
annar áhorfandi aðvífandi og
sló Pacult niður nærri út-
ganginum af vellinum. Pacult
lá á vellinum í nokkrar mínút-
ur, umkringdur löggum en var
síðan studdur inn í búnings-
klefa.
Lögreglan sagði eftir leikinn
að tveir áþorfendur yrðu
kærðir.
Desmond White, forseti
Celtic sagði eftir leikinn að
hann væri mjög óhress með
þetta allt. „Við verðum bara
að bíða og sjá til hvað gerist.
Ég vil ekki spá neinu um það
hvað UEFA gerir í málinu.
Mér finnst mjög alvarlegt að
tveir eða þrír brjálæðingar
skuli hafa hegðað sér á þennan
hátt.“
Leikmenn Celtic áttu í raun
aldrei möguleika gegn baráttu-
glöðum Vínarbúum. Og þegar
markið kom voru hinstu vonir
þeirra brostnar. Pacult skoraði
er hann náði boltanum eftir að
varnarmenn Celtic höfðu
hreinsað frá.
Hann hljóp Danny McGrain
af sér og renndi boltanum
framhjá úthlaupandi mark-
verði Celtic, Pat Bonner.
Eamonn Coghlan ætlar að byrja á ný eftir erfið meiðsli og segist enn eiga eftir að setja met.
Coghlan ætlar á
brautina að nýju
■ írinn Eamonn Coghlan,
sem á heimsmetin í bæði 1500 m
og míluhlaupi innanhúss, ætlar
nú að hefja keppni á ný.
Coghlan missti af öllu síðasta
keppnistímabili vegna meiðsla í
hné og gat því ekki keppt á
Ólympíuleikunum í Los Ánge-
les. 1 5000 metra hlaupinu en
hann er heimsmeistari í þeirri
vegalengd.
Coghlan sem er 32 ára gamall
setti innanhúsheimsmetin bæði
í San Diego fyrir þremur árum
síðan, hljóp 1500 metrana á
3:35,6 og míluna á 3:50,6.
Coghlan er ósigraður í innan-
húshlaupum síðan 1981 og
hyggst taka upp þráðinn þar
sem frá var horfið nú í vetur og
keppa á 7-8 innanhúsmótum.
„Eg tel mig geta bætt metið í
míluhlaupi í vetui;" sagði kapp-
inn og var kokhraustur.
Aumur, dæmdur en
þokkalega hress
- John McEnroe lætur ekki mótlætið á sig fá
■ John McEnroe, tennis- tennisliðínu sem leikur um
kappinn trægi, kom á miðviku- helgina gegn Svíum í „Davis
daginn til Gautaborgartil móts Cup“, heimsmeistarakeppni
við félaga sína í bandaríska landsliða.
Þór sótti stig til Eyja
Þórsstúlkurnar frá Akur-
eyri sóttu sér tvö stig til Eyja í
fyrrakvöld er þær léku þar við
ÍBV. Þórsigraði 21-18 íspenn-
andi leik eftir að staðan hafði
verið 9-9 í hálfleik. Jóhanna
Guðjónsdóttir var í miklu stuði
í marki Þórs og varði alls 17
skot í leiknum. Markahæst
norðanstúlknanna var Þórunn
Sigurðardóttir með 6 mörk, og
Þórdís Sigurðardóttir og Inga
Pálsdóttir skoruðu 5 hvor. Ey-
rún Sigþórsdóttir var marka-
hæst Eyjastúlknanna með 7
mörk, Anna Dóra Jóhanns-
dóttir skoraði 5.
McEnroe er enn aumur í
ristinni eftir meiðsli sent hann
hlaut í síðustu keppni sinni. Þá
var liann reyndar settur í bann
vegna þess að hann reif kjaft
við dómarann. Hann hefur því
ekki keppt í þrjár vikur.
McEnroe telur þó ekki að
þetta muni vera sér fjötur um
fót. „Ef við leikum vel tel ég
að við munum vinna, ég hef
leikið mikið á árinu og þriggja
vikna hvíld ætti ekki að hafa
áhrif ef ég verð vel undirbúinn
andlega sem líkamlega.“
■ John McEnroe hefur enga
trú á því að Svíarnir standi
neitt í sér þó hann hafi slappað
aðeins af upp á síðkastið...
Asíumótið í knattspymu:
Enn sigra
Saudi-Arabar
■ Vinir okkar íslendinga á
knattspyrnusviðinu í Austur-
löndum, Saudi-Arabar, halda
enn áfram sigurgöngu sinni í
Asíumótinu í knattspvrnu. Nú
sigruðu Arabarnir Irani 5-4 eftir
vítaspyrnukeppni í undanúrslit-
um keppninnar. Staðan var 1-1
að loknum venjulegum leik-
tíma.
Allt þetta fyrir aðeins
kr. 29.900." stgr
Gunnar Ásgeirsson hf.
Suóurlandsbraut 16 Sími 91 35200
0
o
o
Sanyo HiFi
@SANYO
er með á nótunum
Stórglæsileg hljómtækjasamstæða í
vönduðum skáp með reyklituðum gler-
hurðum.
2x40 watta magnari með innbyggðum
5 banda tónjafnara.
Þriggja bylgju stereo útvarp með 5 FM
stöðva minni.
Segulbandstæki fyrir ailar snældugerð-
ir, með „soft touch" rofum og Dolby
suðeyði.
Hálfsjálfvirkur tveggja hraða reimdrif-
inn plötuspilari.
system 234
Staðan
■ Staðan í 1. deild karla í hand-
knattleik er nú þannig, eftir
leikina í fyrrakvöld:
Þór-Stjarnan................ 19-24
Þróttur-Víkingur ........... 28-28
FH-Breiðablik............... 25-23
Staðan:
FH ............. 4 4 0 0 97-83 8
Stjarnan ....... 4 2 1 1 93-84 5
Víkingur ....... 3 1 2 0 72-68 4
Valur........... 2 1 1 0 52-40 3
KR ............. 3 1 0 2 63-59 2
Þór............. 4 1 0 3 79-92 2
Þróttur......... 4022 93-107 2
Breiðablik...... 4 1 0 3 83-99 2
Markahæstir:
Björn Jónsson Breiðabliki .....28
Kristján Arason FH.............26
Hans Guðmundsson FH ...........24
Guðm. Þórðarson Stjörnunni ... 24
Jakob Jónsson KR...............20
Kristján Halldórss. Breiðabl. ... 20
Sverrir Sverrisson Þrótti .....20
Þorbergur Aðalsteinsson Vík. .. 20
1. deild í
blaki og körfu
Þannig standa
málin...
Körfubolti,
1. deild karla:
Njarðvík ... 10 9 1 918-745 18
Haukar .... 9 7 2 760-680 14
Valur .... 10 5 5 877-857 10
KR....... 945 726-698 8
ÍR ...... 927 658-727 4
IS ...... 9 1 8 619-851 2
Blak, 1. deild karla:
Þróttur..... 7 6 1 20-9 12
HK ......... 7 5 2 17-13 10
lS ......... 6 4 2 15-9 8
Víkingur.... 514 6-13 2
Fram........ 6 0 6 6-18 0