NT - 10.01.1985, Blaðsíða 15
tilkynningar
Atvinnuhúsnæði
óskast
Óska eftir að taka 30-40 fm. húsnæði á leigu
strax undir hársnyrtistofu.
Þeir sem geta leigt og vilja vinsamlega
•sendið tilboð á auglýsingadeild N.T. merkt.
„Atvinnuhúsnæði"
Tilkynning til
launaskatts-
greiðenda
Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á því að
gjalddagi launaskatts fyrir mánuðina nóvember
og desemberr er 15. janúar n.k.
Launaskatt ber launagreiðanda að greiða til
innheimtumanns ríkissjóðs, í Reykjavík, toll-
stjóra, og afhenda um leið launaskattskýrslu í
þríriti.
Fjármálaráðuneytið.
V ar safrtlt-rtí r
Heddhf.
Skemmuvegi M-20 Kópavogi
Varahlutir - ábyrgð - viðskipti
Höfum fyrirliggjandi varahlufi í flestar
tegundir bifreiða, m.a.
Galant 1600 árg 79
Subaru 1600 árg 79
Honda Civic árg 79
Datsun 120 Aárg 79
Mazda 929 árg 77
Mazda 323 árg 79
Mazda 626 árg 79
Mazda616árg75
Mazda818 árg 76
Toyota M II árg 77
Volvo 343 árg 79
Range Rover árg 75
Bronco árg 74
Wagoner árg 75
Scout II árg 74
Cherokee árg 75
Land Rover árg 74
Villis árg '66
Ford Fiesta árg '80
Wartburg árg '80
Toyota Cressida árg 79 Lada Safir árg '82
Toyota Corolla árg 79 Landa Combi árg '82
Toyota Carina árg 74 Lada Sport árg '80
Toyota Celica árg 74 Lada 1600 árg '81
Datsun Diesel árg 79 Volvo 142 árg 74
Datsun 120 árg 77 Saab 99 árg 76
Datsun 180 B árg 76 Saab 96 árg '75
Datsun 200 árg 75 Cortina 2000 árg 79
Datsun 140 J. árg 75 Scout árg 75
Datsun 100 A árg 75 V-Chevelle árg 79
‘Daihatsu A-Alegro árg '80
Carmant árg 79 Transit árg 75
Audi 100 LS árg 76 Skodi 120 árg '82
Passat árg 75 Fiat 132 árg 79
Opel Reeord árg '74 Fiat 125 P árg ’82
VW 1303 árg 75 F-Fermont árg 79
C Vega árg 75 F-Granada árg 78
Mini árg 78
Abyrgð á öllu, allt inni þjöppumæit
og guf uþvegið. Vélar yf irfarnar eða
uppteknar með allt að 6 mánaða
ábyrgð. ísetning ef óskað er.
Kaupum nýlega bíla til niðurrifs og.
jeppa. Staðgreiðsla. Opið virka
daga frá kl. 9-19 laugardaga kl.
10-16. Sendum um land allt.
Hedd h.f. síma 77551 og 78030
Reynið viðskiptin
Fiberbretti á bíia
Steypum bretti á eftirtalda bíla:
Datsun 1200-100
A120Y 180Bárg
72- 79
Mazda929 74-
79-818
Lancer 74-77
Galant 75-76
Toyota Corolla
K30
Daihatsu Char-
mant ’77-’81
Dodge Dart ’69
74-76 Aspen
Plymonth Duster
Valiant Volare
Opel Rekord
Chev. Vega
73- 76
Taunus2000-
17-20
Volvo 142-14471
WvGolf Passat
74- 77
AMC Hornet
Concord 78
Wagoner
Cortina’71-76
Aukahlutir
Skyggni yflr
framrúðu
ToyotaHi Lux
Chevy Van
Ford Econoline
Dodge D50
Plymouth Arrow
Mitsubishi Mini ,
Truck
Subaru
Isusu Trooper
Chevy Lu.v Mini
Truck
Brettakantar
Ford Econoline
Blaser, Suburban
ToyotaLand
Cruser
' NissanPatrol
Spoíler
FordCapnTl
BMW 315-3'za
Húdd
ÁWillisCJ 5-7
Önnumst einnig smíðar og við-
gerðir á trefjaplasti
Póstsendum um allt land
SE plast h.f.
Súðarvogi 46 sími 91-31175.
sær
sími 23568.
Autobianci'77
AMC Hornet’75
AustinAllegro’78
AustinMini'74
ChervoletMalibu'74
Chervolet Nova’74
Dodge Dart'72
Ford Cortina'74
Ford Eskord’74
Fiat 13177
Fiat 13276
Fiat 125 P'78
Lada 1600’82
Lada 150078
Lada1200'80
Mazda 92974
Mazda616 74
Mazda818'75
Volvo 14471
Volvo 14574
VW1300-130374
VW Passat’74
MercuryComet’74
6uickAppalo'74
HondaCevic'76
-Datsun200L’74
:Datsun100A'7.6
Simca 130777
Simca1100'77
Saab 9972
Skoda 120L78
Subaru4WD’77
Trabant'79
Wartburg'79
ToyotaCarina'75
ToyotaCorolla’74
ToyotaCrown’71
Renult4'77
Renult5'75
Renult12 74
Peugout 50474
Jeppar
Vagoner.'75
Range Rover '72
Landrover'71
Ford Bronco’74
Abyrgð á öllu, kaupum bíla til
niðurrifs, sendum um land allt.
Opið virka daga frá kl. 9-19,
laugardaga frá kl. 10-16. Aðal-
partasalan Höfðatúni 10, sími
23560.
Bilapartar - Smiðjuvegi D12.
Varahlutir - ábyrgð.
Kreditkortaþjónusta
Höfum á lagervarahluti í flestar tegundir
bifreiða, þ. á m.:
A. Allegro 79
A. Mini 75
Audi 100 75
Audi100 LS’78
AlfaSud '78
Blaser '74
Buick'72
Citroén GS 74
Ch. Malibu '73
Ch. Malibu 78
Ch. Nova 74
Cherokee 75
Datsun Blueb. '81
Datsun 1204 77
Datsun160B'74
Datsun 160 J '77
Datsun 180 B 77
Datsun180B’74
Datsun 220 C 73
DodgeDart’74
F. Bronco '66
F. Comet 74
F. Cortina 76
F. Escort 74
F. Maverick 74
F. Pinto’72
F.Taunus’72
F. Torino 73
Fiat 125 P 78
Fiat 132 75
■ Galant 79
Hornet 74
Jeppster’67
Lancer’75
Mazda616’75
Mazda818’75
Mazda 929 75
Mazda1300’74
M. Benz200'70
Olds. Cutlass '74
Opel Rekord 72
Opel Manta 76
Peugeot50471
Plym. Valiant '74
Pontiac’70
Saab 9671
Saab 9971
Scout II74
Simca1100'78
ToyotaCorolla’74
ToyotaCarina’72
ToyotaMarkll’77
Trabant’78
Volvo 142/4 71
VW1300/2 72
VWDerby'78
VW Passat’74
Wagoneer’74
Wartburg 78
Lada 1500 77
Ábyrgð á öllu, þjöppumælum ailar
vélar og gufuþvoum.
feurocard og Visa
kreditkortaþjónusta. Kaupum nylega
bíla til niðurrifs gegn staðgreiðslu.
Sendum varahluti um allt land. Bíla-
partar, Smiðjuvegi D 12, 200 Kópa-
vogi. Opið frá ki. 9-19 virka daga og
kl. 10-16 laugardaga. Símar 78540 og
78640.
%/ airsaÍT* I í 9
Bílvirkinn
Smiðjuvegi 44 E
200 Kópavogi
símar 72060 og 72144
Ábyrgð á öllu.
Höfum á lager mikið úrval varahluta í
flestar gerðir bifreiða.
Cheroceeárg.'77 Volvo244árg.’77
Ch. Malibu árg. 79 Volvo144árg.'74
Polonezárg.’81
Suzukiss80
árg. ’82
Mitsub.L300 árg.’82
HondaPreludeárg.’81
HondaAccordárg.’79
HondaCivicárg.'77
Datsun140Yárg. 79
Datsun160árg.’77
ToyotaCarinaárg.'SO
ToyotaCarinaárg.'74
ToyotaCrown
C.H.Novaárg.’78
Buick Skylark
árg. 77
C.H. Pickup árg’74.
C.H.BIaserárg.'74
Lada Safir árg.’82
Lada1500árg. '80
Willisárg. '66
Ford Enconol. árg.’71
Broncoárg.’74
Dodge Pickupárg.'70
VWGolfárg.’76
VW migrobus árg.’74 árg. 72
VW1303árg.'74 Subaruárg.'77
Citroen G.S.árg.’75 MazdaRX4árg.’78
Simca 1508 árg. 77 Austin Allegro árg.’79
AlfaSUD árg. 78 Cortina árg. 76
Skoda 120LSárg.’80 FordTransitD
VolvoAmason árg. 74
árg. ’68 Ford0910D
FiatPárg. ’80 árg. 75
o.fl. LandRoverárg.’71
Opel Recordárg.’76
o.fl.
Ábyrgð á öllu. Vélar prófaðar, þjöppumæld-
ar og olíuþrýstimældar.
Sendum um land allt.
Kaupum nýlega tjónabíla og jeppa til niður-
rifs, staðgreiðsla
Opið virka daga frá kl. 8-19
Laugardaga frá kl. 10-16
Bilvirkinn Smiðjuvegi 44 E
200 Kópavogi símar 72060 og 72144
Opið í hádeginu
Barnabílstóll
Óska eftir að kaupa ódýran notaðan
barnabílstól sem fyrst.
Bjarni í síma 687698 eða 17593
Tóhskóli Emils. Kennslugreinar:
píanó, rafmágnsorgel, harmoníka,
gítar, munnharpa. Allir aldurshópar.
Innritun daglega í síma 16239 og
666909.
Tónskóli Emils,
Brautarholti 4.
FYRST SAGÐI HANN
NEI TAKK,
ENSVO...
,
Caterpillar D-7E og Lorain bílkrani
Tilboð óskast í Caterpillar jarðýtu D-7E m/ripper árgerð 1967
og Lorain bílkrana 25 tonn MC-325 árgerð 1965, sem verða
á útboði þriðjudaginn 15. janúar að Grensásvegi 9 kl. 12-15.
Á sama útboði verða nokkrar bifreiðar þ.á.m. Bronco árqerð
1982.
Sala varnarliðseigna
atvinna - atvinna
Menntamálaráðu-
neytið
auglýsir hér með lausar til umsóknar náms-
stjórastöður á grunnskólastigi. |
Stærðfræði, heil staða.
Kristinfræði, hálf staða.
Fíkniefnafræðsla, hálf staða.
Stöðurnar eru lausar nú þegar.
Áskilin eru kennsluréttindi og kennslureynsla
svo og fagleg og kennslufræðileg þekking á
viðkomandi sviði.
Einnig er laus til umsóknar staða ritara í
skólamálaskrifstofu ráðuneytisins. Vélritun-
arkunnátta áskilin. Æskilegt er að umsækj-
andi hafi reynslu af ritvinnslu og auk þess
nokkra þekkingu í ensku og dönsku.
Umsóknarfrestur er til 10. febr. 1985. Um-
sóknum sé skilað til menntamálaráðuneytis-
ins, Hverfisgötu 4, 101 Reykjavík. nánari
upplýsingar eru veittar í síma: 26866.
flokksstarf
Framsóknarvist
Framsóknarfélag Reykjavíkur heldur framsóknarvist sunnu-
daginn 13. janúar k!. 14.00 að Hótel Hofi, Rauðarárstíg 18.
Veitt verða þrenn verðlaun kvenna og karla. Verð kr. 150.
Ávarp flytur Kristján Benediktsson borgarfulltrúi. Allir vel-
komnir og takið með ykkur gesti.
Baldur Hólmgeirsson, veislustjóri.
Ran§æingar
Félagsvist verður í Hvoli sunnudaginn 13. janúar kl. 21.00.
Góð kvöldverðlaun.
Framsóknarfélag Rangæinga.
t
Eiginmaður minn og faðir okkar
©issur Gissurarson
fyrrum bóndi og hreppstjóri,
Selkoti Austur-Eyjafjöllum
verður jarðsunginn frá Eyvindarhólakirkju laugardaginn 12.
janúar kl. 14. Ferð verður frá BSl sama dag kl. 11 f.h.
Gróa Sveinsdóttir
og börn.
Systir mín
Oddný Guðmundsdóttir,
kennari
er lést af slysförum 2. janúar verður jarðsungin frá Langholts-
kirkju föstudaginn 11. janúar kl. 13.30. Þeim sem vildu
minnast hinnar látnu er bent á Slysavarnarfélag íslands.
Gunnar Guðmundsson.