NT - 10.01.1985, Blaðsíða 17

NT - 10.01.1985, Blaðsíða 17
 Fimmtudagur 10. janúar 1985 17 J LlL Myndasögur Bridge ■ í sjöttu jólaþrautinni áttu lesendur að hnekkja slemmu: Norður 4 K107 4 6 ♦ 9763 4 A9543 Vestur Austur 4 96 4 3 4 DG 1043 4 A8752 ♦ 52 ♦ DG104 4 KG76 4 D108 Suður 4 ADG8 542 4 K9 ♦ AK8 4 2 Suður optiaði á sterku laufi. norður afmeldaöi með I tígli og suður stökk í 2 spaða. sýndi tncð því mjöggóð spil og langan ogsterkan spaðalit. Norðursagði 3 spaða. suður stökk í ásaspurn- ingu og þcgar norður svaraöi einum ás stökk suður í ó spaða. Vestur spilaði út lijarta- drottningu sem austur tók á ás. suöur lét níuna. Nú var spurt: hvernig á austur að haga vörn- inni. Helsta slagavon varnarinnar er á tígul en þaö er engin ástæða til að spila tígli í öðrum slag: suður á örugglega tígulásinn og sennilega kónginn: hann sagði slemmuna tneö öryggi þrátl fyrit' að hann ætti aöeins kóng- inn í lijarta og það hefði hann varla gert með hjartakóng. tígulás annan eða þriðja og laufkónginn. Suður getur átt ás og kóng í tígli og laufkónginn og þá er ekki hægt aö bifa slemmunni. En hættan er að suður eigi Ák í tígli og einspil í laufi því þá getur hatin hugsunlega fríað 3. laufið í horði og hcnt tígul taparanum sínum niöur. Undir þann leka vcröur austur að sctja. Ef austur spilar tígli í öðrum slag tekur suður á ás. spilar laufi á ás og trompar lauf. spilar síðan spaða á tíuna, trompar laut, spilar spaða á kónginn og trompar 4. lauíið. Síðan á suður innkomu í hlindan á spaðasjöið til að taka laufsiaginn í horði og henda tiglinum niöur. Til að verjast þessu verður austur að spila spaða í öðrum slag. Þetta tekur eina innkomu af hlindum áður en surður getur notfært sér hana: sagnhafi getur að vísu frítið laufslaginn eftir sem áöur en vantar innkomu í horðið til að taka hann. Lyf sem hafa áhrif á athyglisgáfu og viðbragðsflýti eru merkl með RAUÐUM VIÐVÖRUNAR- ÞRiHYRNINGI UUMFBROAR RÁÐ DENNIDÆMALAUSI Margrét sagði mér að slá hér upp einhverjum asnalegum orðum sem ég get ekki einu sinni borið fram! ______________________________ 4497. Lárétt 1) Úr. 5) Tímamæla. 7) Röð. 9) Mann. II) Kona. 13) Fersk. 14) Kjötdeig. 16) Jurtadrykkur. 17) Vél. 19) Dýr. Lóðrétt 1) Óflinkur maður. 2) Röð. 3) Stía. 4) Óvild. 6) Hæstra. 8) Kindina. 10) Maður. 12) Handleggja. 15) Tón. 18) Standur. Ráðning á gátu No. 4496 Lárétt 1) Jórunn. 5) Ósa. 7) Ná. 9) Afli. 11) Úði. 1.3) Nón. 14) Aula. 16) ST. 17) Mussa. 19) Samtal. Lóðrétt 1) Janúar. 2) Ró. 3) USA. 4) Nafn. 6) Eintal. 8) Áðu. 10) Lóssa. 12) llma. 15) Aum. 18) ST.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.