NT - 10.01.1985, Blaðsíða 20

NT - 10.01.1985, Blaðsíða 20
Itt Fimmtudagur 10. janúar 1985 20 Utlönd Nicaragua: SvartamarkaðS' brask gífurlegt Munugua-Kcutcr ■ Svartamarkaðsbrask er rnikið vandamál í efnahagslífi Nicaragua. Stjórn Nicaragua hefur tckið í þjónustu sína um þúsund mcnn sent fást við það eitt að stemma stigu við svarta- markaðsbraski ílandinu. Mark- miðið er að hafa hendur í hári fólks sem sérhæfir sig í að standa í löngum biðrööum, svartamarkaðsbraski, sölu iúx- usvara á okurverði o.s.frv. -- Þetta cfnahágslega krabba- mcin lítur ríkisstjórnin svo al- varlegum augum að hún telur það vera jafn alvarlcgt vanda- mál og baráttuna gcgn skærulið- ununt sem berjast gegn stjórn- inni og njóta stuðnings Banda- ríkjanna. Um þverbak keyrði á svarta- markaðnunr yfir jólin og voru dæmi urn að ein periuhæna í jólasteikina væri seld á 3.000 cordobas (5000 kr.), en það er 1/5 af mánaðarlaunum ráðherra í Nicaragua. Stjórnarskipti í Nicaragua: Þrír prestar í stjórn marxista ■ Danicl Ortega fagnar sigri í forsetakosningunum í Nicaragua. I nýrri ríkisst jorn í Nicaragua sitja áfram þrír kaþólskir prestar. Manaj>uu-Keuter ■ Daniel Ortega nýkjörinn forseti Nicarágua skipaði nýja ríkisstjórn í gær. í stjórninni eru þrír kaþólskir prestar þrátt fyrir bann páfa við þátttöku þeirra í stjórninni. Ortega mun sverja embættis- eið á fimmtudaginn. Prestarnir hrdda ráðherra- stöðum sínum sem þeirfcngu úr hcndi Ortega eftir byltinguna gegn Somoza einræöisherra 1979. Seta prestanna í ríkisstjórn- inni eykur spennuna milii Vadikansins og Managua. Austurrískir umhverfisvernd armenn tefia orkuáætlanir \/... Dnnlor Vín-Keuter ■ Öflug mótmæli hafa neytt stjórn Austurríkis til að fresta miklum virkjunarframkvæmd- um í Hainburgfyriraustan Vín. Þctta er í annað skiptið á sex árum sem náttúruverndarmenn hafa neytt stjórnina til að breyta orkuáætlun sinni. í almennri atkvæðagreiðslu fyrir sex árum var ákveðið að hætta við að nota kjarnorku við raforku- franrleiðslu og síðan hefur eina ooooooooooooooooooooooooooo o „Feg-ojrd jgíedx, frxdur- JttXXjtt latlxrvor.' ■ Stærð 34x41 cm- Saumað yjMllI TaOlrVOr í brúnan jafa. Verð kr. 625,- o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o oooooooooooooooooooooooooo gledi h-Td'o.r Mítt faftir\/nr“ Stœrð 34x41 cm. Saumað „iviiii iciuii vui j lj6san jafa Verð kr 625. Póstsendum o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o n o o o o o o o o o o ■ Frosti konungur í Sovétríkjunum með sovésku skautafólki. Væntanlega stendur hann á skautasvelli úr alvöruís þótt gerviís úr plasti sé fáanlegur í Bandaríkjunum. (Veldi Frosta konungs er svo mikið í Sovétríkjunum að honum tekstaðmestu að halda jólasveinum frá því að komast inn í landið). Plastsvell staðinn fyrir ísinn kjarnorkuver Austurríkis- manna ekki verið starfrækt. Fyrirhugað hafði verið aö byggja stíflu við Danub-fljót sem hefði leitt til þess að rúnr- lega 50 ferkílómetrar af skóg- lendi hefðu eyðilagst í núverandi formi. Rcglubundin flóð í Dan- ub hafa skapað nokkurskonar „Amason-svæði" í Auwald- skógi sem vísindamenn meta mikils vegna fágæts gróðurs og dýralífs. Til átaka kom milli lögreglu og mótmælenda við fljótiö þeg- ar náttúruverndarmenn settust að á framkvæmdasvæðinu. Um tíma leit út fyrir að þessar deilur yrðu til þess að klúfa samsteypu- stjórn sósíalista og Frelsis- flokksins sem er íhaldsamur og höfðar talsvart til náttúruvernd- armanna. En nú í ársbyrjun kom kanslari Austurríkis, Fred Sinowatz, sem er sósíalisti, í veg fyrir að samsteypustjórnin klofnaði með því að gefa út yfirlýsingu um að byggingu stíflugarðanna yrði frestað í að minnsta kosti eitt ár. Forseti Austurríkis, Rudolf Kirchschlæger, sem hefur lítil sem engin pólitísk völd, hefur sagt að deilurnar vegna virkjun- arframkvæmdanna sýni að nauðsynlegt sé að breyta stjórn- arskránni til að auka möguleika almennings á því að hafa lýð- ræðisleg áhrif á stjórn landsins. ■ Áhugamenn um skautaíþróttir þurfa ekki lengur að hafa áhyggjur af þýðu og heitu veðri því nú er hægt að fá plastsvell, sem aldrei bráðnar, á skautavelli. Bandaríska fyrirtækið Skatc USA, sem hefur aðsetur í Flórida, framleiðir gerviís- inn sem notaður er á skautavellina. Tals- menn fyrirtækisins segja að plastsvell sé næstum því óþekkjanlegt frá venjulegu svelli úr ís. Plastsvell er sagt endast í allt að tuttugu ár og að sögn batnar skautafærið eftir því sem það er notað meira. Framkvæmda- stjórar fyrirtækisins Skate USA segjast vona að skautaáhugi muni aukast við tilkomu gerviíssins í borgum þar sem vatn frýs ekki í venjulegu árferði vegna hita. Herinn í El Salvador fær fljúgandi hervirki - sem skjóta 2000 skotum á mínútu San Salvador-Reuter ■ Bandaríkjamenn hafa látið hern- uni í El Salvador í té mjög fullkomr.a herflugvél af gerðinni AC-47. Þær geta skotið 2000 skotum á mínútu úr vélbyssum. C-47 tlugvélar eru tveggja hreyfla og hafa þrjár 50 nrm vélbyssur sem notaðar eru til að láta kúlum rigna yfi.r skotmörk á jörðu niðri. Vélarnar á að nota í baráttu stjórnarhersins gegn skæruliðum. Bandarískir embættismenn halda því fram að árásir með C-47 flugvél- um séu nákvæmari en árásir sprengjuflugvéla sem mannréttinda- samtök segja að valdi miklu mann- falli óbreyttra borgara. En talsmenn mannréttindasamtaka í El Salvador segja að þessar nýju vélar muni aðeins auka mannfallið og óbreyttir borgarar séu í ennþá meiri hættu en áður. Bandaríkin: Atvinnuleysi eykst aftur Washington-Rcuter ■ Atvinnuleysingjum fjölgaði aftur nokkuð í Bandaríkjunum í desem- bermánuði í fyrsta skipti frá því í júlí á síðasta ári. Atvinnuleysingjar í Bandaríkjunum eru nú 8.2 milljónir eða 7.2% sam- kvæmt upplýsingum at- vinnumálaráðuneytis Bandaríkjanna. Þrátt fyrir fjölgun þeirra í desentber eru þeir nú mun færri en fyrir einu ári þegar at- vinnuleysið var 8.2%. Mest varð atvinnuleysið í nóvember 1982 þegar það fór uppí 10,7% en það er mesta atvinnuleysi í Bandaríkjunum í þrjá áratugi. Þrátt fvrir ntikið at- vinnuleysi hafa aldrei fleiri Bandaríkjamenn haft vinnu en nú um áramótin. Þannig höfðu samtals 106,3 milljónir Banda- ríkjamanna atvinnu í des- ember.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.