NT - 10.01.1985, Blaðsíða 13

NT - 10.01.1985, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 10. janúar 1985 Falleg, skapgóð ■ Lindu Evans dá jafnt kon- ursem karlar,-og þaðeru víst fáar leikkonur sem geta státað af því, en þetta kemur fram í blaðagrein og skoðanakönnun sem breskt blað gerði í haust. Linda Evans hefur orðið afar vinsæl í hlutverki sínu sem Krystle í Dynasty, og þessi sjónvarpsþáttur er sagður eiga þeirri persónu mikið að þakka vinsaHdir sínar. - Þó sumir segi, að Joan Collins sem hin viðsjála Alexis sé ekki síður í uppáhaldi hjá sjónvarpsáhorf endum Dynasty-þáttanna. Nú er Linda orðin 41 árs, mannlaus og barnlaus. Hér á árum áður var hún kona Johns Derek leikstjóra, en svo varð hann ástfanginn af Bo og fékk skilnað frá Lindu og giftist henni. Bo Derek þykir mjög lík Lindu, en hún er árutugum yngri, og John Derek lyfti henni í sæti fremstu kynbomba í heimi. Það þykir lýsa skapgerð Lindu Evans vel, að hún hefur alltaf verið hin þægilegasta við Bo og þær eru sagðar vinkonur nú orðið. Fyrir eins og tveimur árum sást Linda alltaf með George Santo Pietro veitingahúsaeig- anda og voru þau farin að búa saman og allir bjuggust við brúðkaupi. Þó fór svo að sam- band þeirra slitnaði áður en að segja aðdáendur leikkonunnar til brúðkaups kæmi. Nú hafa Ýmsar umsagnir um þau tekið saman á ný ogsegjast Evans: vinir þeirra búast við að þau John Tayíor í Duran C gangi í það heilaga áður en hljömsveitinni segir: H langt líður. Linda er sögð hafa dásamlcg og ég reyni að áhuga á að eignast barn „áður aldrei af Dynasty-þætti í en það verður of seint", cins ' og haft er eftir henni, og í sama viðtali sagði hún: „Hvenær sem er myndi ég taka fjöl- skyldulíf fram yfir leikferil, þ.e.a.s. ef ég ætti mína eigin fjölskyldu...". Á myndum má sjá að Linda Evans hefur mikið breyst síðan hún fór að leika í Dynasty. Þar eru leikkonurnarsífellt ílúxus- fötum, og það hefur greinlega orðið svo, að Linda virðist kunna betur við fínu fötin en þessi þægilegu sem hún var í hér áður fyrr. Nú er hún ekki iengur í gallabuxum og bóm- ullarbol - heldur í samfesting úr silki og sérsaumuðum íþróttabúningum úr besta efni. „Föt geta auðvitað líka verið þægileg, þó þau séu fín“, eins og hún segir sjálf. ■ Carrington-hjónin í Dynasty sportklædd úti í náttúmnni. ■ Linda Evans sést nú orð- ið sjaldan í svona „galla- jakka“, því jafnvel æfinga- gallarnir hennar eru sér- saumaðir úr fínum efnum. ■ Þau George Santo Pietro og Linda Evans sjást hér á mynd, sem tekin var fyrir tvcimur árum, þegar allir bjuggust við að þau væru að ganga í það heilaga, - en það brást þá. Nú hafa þau tekið saman á ný og er beðið eftir brúðkaupi. ■ í Dynasty-þáttunum er Linda alltaf klædd í skart- klæði og með glampandi skartgripi og hún virðist kunna því hið besta.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.