NT - 28.01.1985, Side 6
Kl'
Mánudagur 28. janúar 1985
Vettvangur
Þröstur Haraldsson blaðamaður:
Blöðin og samtryggingin
Nokkrar viðbótarsyndir íslenskra blaðamanna, í tilefni af grein
Magnúsar Ólafssonar um sjalfseyðingarhvöt stéttarinnar
■ Magnús Ólafsson ritstjóri
NT skrifar á miðvikudaginn
ágæta grein uni íslensk blöö.
Reynir hann að svara því af
hverju þau njóta svo lítils
trausts meðal almennings sem
fram kom í nýlegri Gallup-
könnun. Flest er þar ágætlega
sagt og tímabært. Pó langar
mig að gera dálitla athugasemd
við skrif ritstjórans og bæta
svo við þann syndareikning
íslenskra blaðamanna sem
hann opnar.
Magnús segir það réttilega
að íslensk blöð einkennist af
ákveðnum flokkslitum sem þó
sé farinn að þvost af þeim. Svo
tekur hann blöðin í Reykjavík
fyrir og klykkir út um sitt eigið
blað:
„Pannig er lesendum boðið
upp á fréttir, sem eru aðeins
valdar út frá fréttagildi og
engu öðru". Og: „Haldi ein-
hver öðru fram, er sá liinn
sami bæði blindur, heyrnarlaus
og ólæs“.
Þetta er ugglaust alveg rétt,
svo langt sem það nær. Frétta-
mat og fréttaskrif blaða hljóta
þó að skoðast bæði í ljósi
þeirra frétta sem þau flytja
sem og þeirra sem þau flytja
ekki. I svipinn koma mér í hug
tvö dæmi frá tíu mánaða ferli
NT þar sem fjarvera frétta
varpaði heldur vafasömu Ijósi
á margtíundað hlutleysi
Sjálfseyðingarhvöt íslenskra dagblaða
'sóinpirviarlH'iui nu ,n
.'ii'kuin il.ii-l<l<HVim
Flokkipólitik
in<V|<* i livlui li.iiiu i vvemnii
iii l.rrl ..<•> kv.i iI.hiI'Í.mI iik'.'
nl'*VÍ,'uui i.uuö.irvtimp.. i
Viini Oj: þ.iniiii: h.il.i lik.i
‘u: ou !'•'>
llllk'lll. Cll lUIICIII I......
M.iMii.isI n..U'p,,li|„k. .<
i 'liflvill .iltlli'i lilK'kinn \||.
in.il.ilkikk. I'.iu. xm þjöv-
I1.1I.1 c'kkl II.I.I llll’K I.'Klii
iiK'iinsku iHi.i.Viri ll..kk\|H.lc
li'kum K'njiHlum vn .i.lur. þvc'
S'cinn I \|.ill\vm klulu mc Ira
ll..kkMii.,lcavmnu Vim nl ...1
M.'lna DagMaðið Að u.u
'lu.lil. Dachlaðið 'i.ilM.rði'
K'lnuiia 1 vrulum klraiium »c
vkki.i
Mjllllll.
ði'l þ» u-ra að liail.rci.i'l
•nla ll»kk'|i»lilik villhvað
Gð .iM Imluin alllal tacl a
1 mikla ahvl'lu. að vici
ðlð að Ma ulhlVliV'li. »c
nia iiikIii 'ic liarhag'lvca
rkuiii rvksirargrundtvlii. ci
I'I.h'VmiI' Uh'h' i.|'|>
l'TP''
1 livegur það að vn
MurMli.kki'inumi nki"l|<».. .........................................................
\ l'ann hafl þ\kiM l'laðið jjvia cvla ul hlullauM Irvllal'l.ið tmMi. vi halnað ( Ml .
'•’í'1 ",'1 K 'gnunið .1 nki' svm vf »hað ll»kk'polili'kum hla.Vui' . amla þv"..rur M,
M|»imna l*|.Mlul|inn m ciM hacMliunum l'annigvr Iv'vnd- vru laknmiku.1 *ið k'Hlai.
Ivii'ku ilachlinlin 'VI 1.1 1
“l "'l" "ial|:»cii M|»inn
ll»kka »c 'iiin þvura
nvira að hc|.i unð Ivmli
v.gu ll.'kkanna ',..|||a lll.nln. 'crMaklvga'þvg.
'i.'l.i h'innig 'vrið 1 þ\ 1 að vin'i.garliakinnl)V.'arhlað-
k»mu 'kwingum »g livlium ið »11 .mmkl 1 mal. cacmaii
-111111,111 rvlla ll»kki' a llnkknuni '|.illuni þvc.ii |m
Iramkrri llmn »piu »c upp |mp, '„1 viga. ()c vkki ufður
l>M. l'lciKlincur cvi.i hi auð- annað 'vð. vn l)V Iblp d.ikk'-
.......vin Kr.r þv"umlcnc'l polili'kl i.haðai livllir \
| Í|||j gtó m
Fjolmiölafár *
vegna
vcrkfallsátaka
ISkÍI tífe tóí t® ==£:
Takmorkud gsði
þarl að Iranilvnla mvira vlni
um marc' i'kcri malvlm vn
'larl'hr.nlir haii\ i utkindmu
l\".ir kr..lur.'vmvru cvið-
a. Iil i'kii'kra hl.iðani.iiiii.i
hala þ' 1 »li|ak' .riiulvca Imnað
.1 c.rðumim viula viii ..krukl
ssl
Fréttamat og
fréttaskrif blaða
hljóta þóað
skoðast bæði í Ijósi
þeirra frétta sem
þau flytja sem og
þeirra sem flytja
ekki.
blaðsins.
Þegar öll hin dagblöðin
höfðu eytt miklu plássi í svo-
nefnt Kartöflumál s.l. vor, dag
eftir dag, rauf NT loks þögn-
ina. Ekkiþótilaðsegjalesend-
um sínum frá skemmdum
finnskum kartöflum sem SÍS
flutti inn fyrir Grænmetisversl-
unina, heldur liafði Ijósmynd-
ari blaðsins rekist á skemmd
epli hjá alfrjálsum ávaxtainn-
flytjanda.
Eins var nú í byrjun þessa
árs þegar Bragakaffið lagði
undir sig stóran liluta af blöð-
unum. Þá varð NT heldur
vandræðalegt. Engir rann-
sóknarblaðamenn sendir út af
örkinni. Einu viðbrögðin eitt-
hvert taut um samsekt O. John-
sen & Kaaber. Þessar tvær
þagnir voru svo háværar að
það þurfti blindan, heyrnar-
lausan og ólæsan til að verð;
þeirra ekki var.
Það fcr eins fyrir NT gagn-
vart SÍS og DV rétt fyrir kosn-
ingar eða Mogganum þegar
hallað cr á Útsýn; fólk sér í.
gegnum hlutleysisblæjuna sem
sett er upp og hefur enn minni
ástæðu en áður til að trúa öðru
efni blaðanna.
Skortur á samstöðu
En það er fleira sem gerir
blöðin tortryggileg í augum
almennings. Eitt af því er ein-
mitt sá skortur á samstöðu
blaðamanna sem Magnús
nefnir og birtist í hvimleiðu
skítkasti blaðanna í millum.
Fyrir þennan
smásálarskap
blaðamanna hefur
margur
stórskandallinn
fengið að liggja I
þagnargildi og þeir
seku sloppið með
skrekkinn
Er þar ekkert blað undanskil-
ið.
Annað dæmi um þennan
skort á samstöðu stéttarinnar
birtist í því að þegar eitt blað
hefur máls á einhverju sem
betur mætti fara gerist það
oftar en ekki að hin blöðin
bregðast við með þögninni og
málið lognast út af. Dæmin frá
undanförnum árum er legíó og
í mörgum þeirra hafa miklir
hagsmunir almennings veriö í
húfi. Ég nefni orkumálin.
Þessu ræður oft lítt dulbúin
og smáleg öfund stéttarsýst-
kina á hinum blöðunum sem
hugsa sem svo að fyrst NT varð
fyrst á vettvang sé málið eign
þcss blaðs. Það sé bara lummó
að fylgja í kjölfarið og taka
málið til umfjöllunar. Fyrir
þennan smásálarskap blaða-
manna hefur margur stór-
skandallinn fengið að liggja í
þagnargildi og þeir seku slopp-
ið með skrekkinn.
Oft er það hins vegar svo að'
einhverjir hagsmunir, pólitísk-
ir eða fjárhagslegir, ráða þögn
Hvað skyldi vera
langt síðan íslenska
pressan hefur velgt
spilltum pólitíkus
eða embættismanni
svo undir uggum að
hann neyðist til að
taka pokann sinn?
Man einhver eftir að
það hafi gerst?
■ í skoðanakönnun NT í síð-
ustu viku, spurðum við ein-
faldrar spurningar: „Hvaða
flokk kaust þú í síðustu alþing-
iskosningum?" Þessari spurn-
ingu svöruðu viðmælendur
blaðsins mjög greiðlega, því
meir en þrír af hverjum fjórum
gáfu upp afstöðu sína í kosn-
ingunum 1983. Þar sem við
spurðum einnig hvaða flokk
viðmælandinn myndi kjósa í
dag, væri gengið til kosninga
nú, fáum við með samanburði
all athyglisverðar tölur um
hreyfingar milli fiokka.
í tíma og ótíma í dag, skul-
um við líta nánar á þær helstu
hræringar, sem eiga sér stað í
stjórnmálaflokkum landsins
þessa stundina. Áhugasömum
lesendum er bent á, að skoða
be'ur textann og töflurnar á
bls. 8 í NT í dag, en efnið þar
er unnið af Jóni Daníelssyni,
blaðamanni á NT. Þetta efni er
ekki aðeins athyglisvert fyrir
skrifstofur stjórnmálalfokk-
anna og atvinnustjórnmála-
mennina, heldur einnig allan
almenning. Getum við lofað
lesendum NT, að þeir sem lesa
þennan dálk og bls 8, ættu að
vera vel kjaftfærir um stjórn-
málaástandið á íslandi í dag og
þróun þess. A.m.k. fram að
næstu skoðanakönnun!
Gífurlegar hreyf ingar
Eins og sjá má á meðfylgj-
andi töflu, er megin niðurstað-
an sú, að hreyfingar milli
flokka eru gifurlegar og þá sér-
staklega milli minni flokkanna.
Hið svokallaða lausafylgi, sem
mikið hefur verið talað um,
kemur mjög vel fram í könnun-
inni. Við skulum líta nánar á
helstu hreyfingarnar innan
flokkanna, en lesendum er
einnig bent á meðfylgjandi
töflu.
Alþýðuflokkurinn:
Margir óákveðnir en
mikið fylgi frá BJ
Af þeim, sem sögðust
myndu kjósa Alþýðuílokkinn
nú er mjög mikið um nýtt fólk
og það úr öllum flokkum nema
Kvennalistanum. Þannig ætla
t.d. 33% af kjósendum BJ í
síðustu kosningum að kjósa
Alþýðuflokkinn í þeim næstu
og 8% af kjósendum Sjálf-
stæðisflokksins.
Þessi gífurlega endurnýjun í
flokknum, þýðir hins vegar að
fjölmargir fyrrverandi kjós-
endur hans hafa farið frá
honum. Þannig fara 7% yfir til
BJ, 5% til Framsóknarflokkks
og 5% til Alþýðubandalagsins.
Það er mjög athyglisvert, að
enginn einasti af þeim, sem
sagðist hafa kosið Alþýðu-
flokkinn í síðustu kosningum,
ætlaði sér að kjósa Sjálfstæðis-
flokkinn eða Kvennalistann í
þeim næstu. Kratar og
Kvennalisti virðast þannig hafa
lítið sem ekkert sameiginlegt.
Þessar miklu hræringar í Al-
þýðuflokknum ættu ef til vill
ekki að konia á óvart. Vitað
er, að stórir hópar innan
flokksins voru óánægðir með
sigur Jóns Baldvins í for-
mannskjörinu og kemur það
m.a. fram í að meir en fjórði
hver kjósandi flokksins er í
dag óákveðinn hvaðgera skuli.
Á hinn bóginn hefur stefna
Jóns Baldvins - eða stefnuleysi
- gefið honum fleiri stuðnings-
menn og þá sérstaklega frá
hægri: Sjálfstæðisflokki og BJ.
Framsókn: Fylgið
fór í allar áttir
16% þeirra, sem kusu Fram-
sókn í síðustu kosningum hafa
ákveðið að gera það ekki í
þeim næstu. Það væri varla í
frásögur færandi nema þá fyrir
þær sakir, að hárnákvæmt uppá
atkvæði fara þessi 16% jafnt til
allra hinna flokkanna.
Á móti þessu fylgistapi fær
Framsókn nýtt fylgi frá Al-
þýðuflokki og aðeins frá Sjálf-
stæðisflokki, en enginn einasti
fyrrverandi stuðningsmaður
Álþýðubandalags eða BJ ætlar
sér að kjósa Framsókn í næstu
kosningum.
hinna blaðanna. Það er enn
verra og því miður er enginn
syndlaus að þessu leytinu.
En hvernig halda blaða-
menn að fólk sem þekkir til
mála, jafnvel af sárri raun.upp-
lifi svona viðbrögð fjölmiðla?
Það er ekki líklegt að það
fyllist trúnaðartrausti í garð
pressunnar. Þaðerheldurekki
líklegt og það kyngi mótþróa-
laust næstu gusu um „frjáls og
óháð blöð", „fjórða arm ríkis-
valdins" og ámóta frösum sem
hégómlegir blaðamenn skreyta
sig með á tyllidögum.
Fáir, smáir oghjarta-
lausir
Eigi íslensk blöð að öðlast
tiltrú almennings í svipuðum
mæli og erlend blöð njóta í
sínum löndum verða blaða-
menn að stíga fyrsta skrefið.
Þeir verða að horfast í augu
við þær takmarkanir sem þeim
eru settar í störfum sínum og
viðurkenna þær kinnroðalaust.
Þar nægir ekki að kjökra sí og
æ um að við séum svo fáir og
smáir og vinnuálagið okkur
lifandi að drepa. Þeir verða að
horfast í augu við þá staðreynd
að öll íslensk blöð eru gefin út
til að verja einhverja hagsmuni
og að þau eru öll upp á ein-
hverjar valdastofnanir komin.
hvort sem þær heita SÍS,
Kassagerðin, Útsýn eða ASÍ.
Þegar íslenskir blaðamenn
hafa gert sér þetta Ijóst er fyrst
von til þess að þeir geti farið að
nálagast þaö að verða frjálsir
og óháðir.
Hvað skyldi vera langt síðan
íslenska pressan hefur velgt
spilltum pólitíkus eða em-
bættismanni svo undir uggum
að hann neyðist til að taka
pokann sinn? Man einhver til
þess að það hafi gerst? Ekki
rekur mig minni til þess. Varla
stafar það af því hve heiðarleg-
ir og sómakærir íslenskir
valdamenn eru, ætli þeir séu
ekki ósköp svipaðir kollegum
sínum erlendis? Ég veit t.d.
ekki betur en að orðið „neðan-
jarðarhagkerfi" sé einhver vin-
sælasti tískufrasi þeirra póli-
tíkusa sem ekki hafa enn kom-
ist nógu nálægt ketkötlum
valdsins til að krækja sér í bita.
Hvernig stendur þá á því að
íslenska pressan er svo aum að
það hefur reynst henni ofviða
að lyfta svo mikið sem einu
horni þeirra ábreiðu sem hylur
hina ljósfælnu braskara? Og
þegar það hefur gerst, eins og
í Bragakaffinu á dögunum,
hefur það engum komið meira
á óvart en íslensku pressunni.
Nei meðan íslensku blöðin
eru jafn rammflækt í hið
llokkspólitíska samtrygginga-
kerfi og velferðarkerfi fyrir-
tækjanna og raunin er, ættu
íslenskir blaðamenn að tala
sem fæst um „ábyrgð fjöl-
miðla", „lýðræðislegt aðhald"
og annað í þeim dúr. Eigi þeim
að fjölga sem trúa Gallup
frænda fyrir því að þeir beri
fullt traust til blaðanna verða
íslenskir blaðamenn að sýna í
verki að þeim er alvara með
fínu frösunum. Að öðrum kosti
halda þeir áfram að birtast
lesendum sínum sem heldur
hvimleiðir ómerkingar.
Þröstur Haraldsson.
Miklar hreyf ingar milli flokka
Bandalag Jafnaðar-
manna: Lítil flokks-
hollusta
Það vekur mjög mikla at-
hygli, að aðeins 38% af þeim,
sem kusu BJ í kosningunum
1983, myndu gera það sama í
dag. Þessi atkvæðaflótti erenn
athyglisverðari fyrir þær sakir
að íangflestir flóttamannanna
ætla sér að kjósa í næstu kosn-
ingum. Þeir ætla sér bara að
kjósa eitthvað annað nema þá
Framsóknarflokkinn, sem eng-
inn fyrrverandi BJ maður vill
kjósa.
Flestir fara yfir til Jóns
Baldvins, en íhald og kommar
fá einnig sinn skerf!Þetta sýnir
vel hversu lítt flokkurinn er í
raun mótaður. •
Nýtt fylgi fær flokkurinn úr
öllum áttum, en þó mest frá
óánægðum Alþýðuflokks-
mönnum.
íhaldið: Fylgi til krata
Eins og áður segir, ætla 8%
kjósenda Sjálfstæðisflokksins
að kjósa Alþýðuflokkinn, þeg-
ar þeir fá tækifæri til þess. Aö
öðru leyti dreifist tap íhalds-
ins nokkuð jafnt á hina flokk-
anna. Það var helst BJ, sem
fékk eitthvað.
Af nýju fylgi íhaldsins, kom
lang mest frá þeim, sem voru
óákveðnir í síðustu kosning-
Alþýðubandalagið:
Fylgi til Kvennalistans
Tæp 10% þeirra, sem kusu
Alla balla í síðustu kosningum
ætla sér að kjósa Kvennalist-
ann í þeim næstu. Þessar niður-
stöður staðfesta í raun þann
almannaróm, sem liefur verið
varðandi þessa hreyfingu. Á
hinn bóginn, fá þeir ekkert
nýtt fylgi frá Kvennalistanum,