NT - 28.01.1985, Page 9

NT - 28.01.1985, Page 9
Mánudagur 28. janúar 1985 9 Neytendasíðan Tannlæknarog táningar ■ Taflan sýnir vcrðhækkanir frá því í byrjun febrúar 1982 og þar til í janúar 1985. IVIeðalliickkun á þcssu þriggja ára tímabili er 403%. þess að vera minnt á hann, sigli ég þrælmontin beint nö klíníkdömunni, segist vera mætt og ætlast til ad mér sé hrósað eins og ungabarni, sem sjálft hefur farið á koppinn. Klíníkdaman, þessi elskulega stúlka, veit sínu viti, svo að hún brosiralltafblítt tilmín og segir: „Dugleg stúlka, “ og ég sest í biðstofuna. sigri hrósandi. Éghélt. aðfleiri væru þessu marki brenndir og spurði tannlækninn minn, hvort ekki væru margir, sem gleymdu að mæta. „Éger búinn að losa mig við alla, nema þig. Pað er ekki hægt að sitja uppimeð ónotaða tíma, meðan maður neitar fjölda fólks vegna anna. “ Ég seig niður í stólinn af skömm, en huggaði mig svo við að scnnilega væri ég í klíkunni. En þetta olli mér áhyggjum vegna táningatelpunnarminnar. Hún gleymir tannlækninum, þótt hún sé minnt á hann kl. 12 og eigi að mæta kl. 2. Pað var sama hvar ég setti minnismiðann, á koddann hennar, á morgunverðarborðið eða límdi hann áherbergishurðina hennar. Allt kom fvrír ekki. í tvö ár komst hún aldrei til tannlæknis. Pá tók ég heilasellurnar í notkun. Hvaða staður er það. sem táningur horfir alltaf á síðast áður en hann fer út úr húsi? Einmitt! Nú lími ég stóran minnismiða: TANNLÆKNIR KL. 2 þvert yfir spegihnn í anddyrinu. Petta er besta ráðlegging, sem hægt er að gefa táningaforeldrum efþeir þurfa að koma stuttum skilaboðum til táninga. Efþeir hins vegar þurfa aðræða eitthvertmál við þá ígóðu tómi, þá eróbrigðult að: Fara yfir til nágrannans og hringja tilþeirra. Táningareru afskaplega vel afslappaðir gagnvart síma. en foreldrar í sama herbergi og þeir. virka á þá eins og þegar veifað er rauðri dulu framan í mannýgt naut. ■ Manstu hvað mjólkin kost- aði í þá góðu gömlu daga. sem reyndar eru ekki lengra undan en sem nemur þremur árum og tæpum þó. Einn lítri mjólkur kostaði 5 krónur og 70 aura í byrjun febrúar á því herrans ári 1982. a.m.k. í versluninni Brekkuvai í Kópavogi. Það var Skæringur Sigur- jónsson, kaupmaður í verslun- inni Brekkuval í Kópavogi sem vakti athygli Neytendasíðunn- ar á þessurn gífurlegu verð- hækkunum á ýmsum tegund- um matvöru, sem orðið hafa á lágu verðin frá 1982 hefðu komið sér á óvart. Neytendasíðan fór á vett- vang og Skæringur tíndi saman fyrir okkur nokkrar algengar tegundir matvöru. Verðmis- muninn má sjá hér á síðunni í mynda- og töfluformi. Matvara 403% Launin 137% Heildarverð þeirra matvæla sem Skæringur raðaði saman fyrir okkur reyndist hafa hækk- Matvöruverð fjór faldast á þrem árum? Ýmis algeng matvæli hækkuðu um 400% á sama tíma og laun hækkuðu um 137% aðeins þriggja ára tímabili. að um hvorki meira né minna Nú verða kannski ekki undasem hér eru raktar, en þó Hann fann í fórum sínum nót- en 403% á tímabilinu. Til að fá dregnar stórar ályktanir af virðist sem matvæli hafi hækk- ur frá þessum tíma og sagöi að einhvern samanburð við þessa hækkun þeirra matvælateg- aö rncira en verðlag almennt Það var skeinnitilegra að vera til 1982. Einar Sigurðsson og Kristín Hclgadóttir. ■ Skæringur Sigurjónsson vildi feginn geta sclt matinn á verðlagi sem gilti í febrúar 1982. Við vitum raunar ekki hvað perurnar kosta núna, en þær hafa örugglcga hækkað! og jafnvcl mun nteira. Með tilliti til þess að matvæli eru þær lífsnauðsynjar sem fólk á óhjákvæmilega erfiðast með að spara við sig, má því e.t.v. álvkta sem svo að kjaraskerð- ing þeirra sem við lökust lífs- kjör bjuggu fyrir og ekki höfðu efni á að veita sér öllu fleira en matinn ofan í sig, sé mun meiri en þessi 26%. . Misjafnar hækkanir Heildarverð þessara mat- væla hafði. eins og áöur segir, hækkaö um 403%-. Hækkanir einstakra tegunda eru þó mjög misjafnar. Smurkæfa hafði hækkaö áberandi mest, eða rétt innan viö 700%. Einna minnstar hækkanir höfðu orð- ið á grænum baunum og kaffi, eða innan við 300%. Hækkanir á hrísgrjónum og hafragrjónum eru líka undir meðallagi og kemur það sér einkar vel fyrir allan almenn- ing, enda má úr þessum teg- úndum sjóða ágættt grauta, svo sem kunnugt er. Þriggja ára hækkun - 403% M Eitt af því sem mér er ómögulegt að muna. eru tannlæknatímarnir mínir. Pað er sagt. að það sé sálrænt, maðurgleymirþví. sem maður vill helst gleyma. En tannlæknirinn minn er farinn að sjá við mér. Eftir að hafa setið uppi með marga ónotaða tíma vegna gleymsku minnar, erhann farinn að hringja ímig samdægurs til að minna mig á þá. Pað er einsgott fyrír fólk að muna eftirpöntuðum tíma hjá tannlækni. Hann hefur nefnilega fullt leyfi til að taka greiðslu fyrir tíma, sem maður skrópar í. Éf það kemur fyrír. að ég man eftir tannlækninum án tölu. höfðunt við samband við Hannes Sigurðsson hjá Kjara- rannsóknanefnd og spurðum hann um hækkanir kaupgjalds og verðlags síðan i febrúar 1982. Hannes kvað almenna taxta- vfsitölu sem reiknuð er af kjararannsóknanefnd. liafa hækkað um 137% á þessu tímabili en framfærsluvísitalan hefði hækkað um 219% frá feb. '82 þangað til í desember sl. A því tímabili væri talið að kaupmáttur hefði minnkað um 26%. 1982 1985 Hækkun% Flatbrauö 2 stk. 5.40 18.00 333 Smiörl ka 56,50 291.50 515 Smurkæfa250a 7,60 53.00 697 Skinkubréf 100a 20.40 72,20 354 Formbrauð. sneitt 1 stk. 7,09 27.50 388 Hrísarión454a 8,10 31.10 384 Hrísarión (natural lona)340 a 7,85 27.80 354 Grænarbaunirl ka. 13.02 37,90 291 Grænarbaunir V2 ka 8.50 22.50 264 Brauðostur325a 24,70 83.90 340 Miólk 1 I. 5,70 26,50 465 Smiörvi 400 a 17.25 88.90 515 Lambahrvaaur3ka 167.00 686.10 411 Tómatsósa.340a 8.95 29.90 334 Kaffi 250 a 12.90 34,80 270 Kornflex 500 a 18.70 66,90 358 Hafraarión 475 a 9.80 29.70 303 Hafraarión950a 19.10 58,80 308 Samtals 418.56 1.687.00 403

x

NT

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: NT
https://timarit.is/publication/305

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.