NT


NT - 28.01.1985, Síða 19

NT - 28.01.1985, Síða 19
Mánudagur 28. janúar 1985 19 IJI if ÍMuvrriim Æk LU IJ ifiuf m m mmm Samúel ðrn Erlingsson (ábm.) Þórmundur Bergsson, Gylfi Þorkelsson ■ „Það var sannarlega kom- inn tími til að við Valsmenn sýndum Haukunum í tvo heim- ana og þessi sigur var mjög sanngjarn,“ sagði bakvörður- inn frábæri úr Val, Tómas Holton, en hann og félagar hans úr Val, lögðu Hauka að velli, 93-86, er liðin mættust í úrvalsdeiidinni í körfuknatt- leik í Firðinum á Iaugardag. „Við Valsmenn ræddum málin á föstudag og ákváðum að bæta andann í liðinu og mæta andlega sterkir til þessa leiks. Það tóku allir virkan þátt í leiknum, bæði þeir sem voru inná og eins þeir sem voru á bekknum. Leikaðferðir okkar gengu upp, við náðuni undir- tökunum og héldum haus,“ sagði Tómas Holton. Tómas var í banastuði á laugardaginn og skoraði 28 stig í leiknum, þar af 20 í fyrri hálf- leik og 8 fyrstu stig Valsmanna í leiknum. Valsmenn höfðu frumkvæð- ið allan fyrri hálfleikinn og höfðu 40-36 yfir í hálfleik. I síðari hálfleik var það sama uppá teningnum, en Haukarn- ir voru aldrei langt undan. Mikil spenna ríkti undir lok leiksins, þegar Haukarnir reyndu sem ákafast að jafna. Það tókst þeim ekki og Vals- menn fóru með sigur af hólmi. Valsmenn eru fyrstir til að vinna Hauka í vetur, að Njarð- víkingum undanskildum. Bestu menn Vals í þessum leik voru þeir Tómas Hoiton sem átti stórleik, þó einkum í fyrri hálfleik, Einar Ólafsson var góður í síðari hálfleik og Jó- hannes Magnússon sýndi gamlatakta. Aðrirbörðust vel. Hjá Haukum var Pálmar best- urogHenning vareinniggóður og baráttuglaður, aðrir voru fremur slappir. Stigin Valur: Tómas „Wingate" Holt- on 28, Einar 14, Kristján 11, Leifur 10, Jó- hannes 8, Torfi 8, Björn 8 og Jón St. 6. Haukar: Pálmar 33, Henning 17, Webster 16, Sveinn 10, Hálfdán4, Reyn- ir 4, ólafur 2 og Eyþór 2. Dómarar: Sigurður V. Halldórsson og Jón Otti ólafsson stóðu vel fyrir sínu. Handknattleikur 2. deild: FramlagðiÞórA. ■ Kristján Ágústsson stefnir hér að stigaskorun með einbeitingu í öllu andlitinu. NT-mynd: Svemr Handknattleikur 1. deild: - sem veittu mikla mótspyrnu ■ Framarar máttu svo sann- búist við arlega hafa sig alla við er liðið mætti Þór frá Akureyri í 2. deild karla í handknattleik á laugardaginn. Fyrirfram OruggursigurVals - á KR-ingum - Markverðir liðanna frábærir ■ Valsarar voru ekki á því að mörk í röð eftir að hafa verið láta sama hlutinn henda sig tvisvar er liðið átti í höggi við KR-inga í 1. deild handboltans á laugardaginn. í leik liðanna fyrir skömmu náðu KR-ingar að jafna á síðustu stundu en nú sigruðu Valsarar örugglega 23- 18. Það var fyrst og fremst upp- hafið á síðari hálfleik sem gerði út um leikinn á laugar- daginn. Þá gerðu Valsmenn 6 V-Þýskaland: Mannheim vann ■ Einn leikur var í v- þýsku knattspyrnunni á laugardaginn en deildar- keppnin hefst á laugar- daginn kemur. Mann- heim sigraði Schalke með 5 mörkum gegn 2. Þessi leikur átti að vera fyrir áramót en var frestaö þá. Mannheim var í sannköll- uðu markastuði í leiknum og byrjaði nýja árið með fullum sóma. undir hléi 11-10. Staðan var því í upphafi síðari hálfleiks orðin 16-11 fyrir Val og eftir það var nánast aldrei spurning um hvor myndi sigra. Á þess- um tíma fór allt í háaloft hjá KR-ingum og þeir misstu tvo menn útaf á sama tíma fyrir að rexa í dórmurunum. Fyrri hálfleikur hófst betur fyrir Valsmenn því eftir að Jakob hafði náð forystu fyrir KR komu þrjú Valsmörk í röð. KR-ingar svöruðu í sömu mynt eða með þremur mörkum. Síðan skiptust liðin á að hafa forystu og er staðan var 9-8 fyrir Val kom slæmur kafli hjá liðinu. Þeir misstu menn útaf trekk í trekk og KR-ingar gengu á lagið, gerðu fjögur mörk í röð, og breyttu stöðinni í 11-9 sér í hag. Júlíus átti svo síðasta orðið í hálf- leiknum og staðan í hléi því 11-10 KRíhag. í upphafi síðari hálfleiks kom svo kaflinn slæmi hjá KR og leikurinn nánast úti. Mark- verðir liðanna voru helstu hetj- ur leiksins. Jens varði frábær- lega í fyrri hálfleik og Einar í þeim síðari. Alls vörðu þeir um 20 skot hvort. Einar líka 2 víti. Mörkin gerðu fyrir KR: Jakob 6, Friðrik, Ólafur og Jóhannes 3 hver, Haukur Hörður og Páll 1 mark hver. Valur: Valdimar 11, Júlíus 4, Jakob 3, Þorbjörn Guðm. og Jón Pétur 2 hvor og Geir 1 mark. Valdimar átti stórgóðan leik og er orðinn okkar besti hornamaður. auðveldum sigri Framara enda hafði Þórs-liðið tapað fyrir HK með 20 mörk- um gegn 11 daginn áður. Reyndin varð þó önnur og stóðu Þórarar fyllilega fyrir sínu. Leiknum lauk með Fram- 'sigri 25-22. Leikurinn var allan tímann nokkuð jafn þótt Framarar voru alltaf með forystu. í leik- hléi var staðan 12-11. Síðari hálfleikur var fjörug- ur. Þórarar reyndu hvað þeir máttu til að jafna en Framarar voru alltaf sterkari en svo að það tækist. Lokatölur urðu svo eins og fyrr sagði 25-22 fyrir Frani. Hjá Frömurum voru Egill, Dagur og Agnar marka- hæstir með 5 mörk hver. Hjá Þór gerðu Gunnar, Guðjón og Rúnar 4 en Árni Stefánsson var samt markahæstur með 5 mörk. Þórarar geta verið ánægðir með frammistöðu sína í leikn- um en ef til vill hafa Framarar eitthvað vanmetið þá. Frakkland: 2. deild karla: Ármann lagði Fylki naumt -Stórthjá HK ■ Á föstudagskvöldið léku Grótta og Haukar í íþróttahúsinu á Seltjarn- arnesi í 2. deild karla í handknattleik. Leiknum lauk með sigri aðkomu- liðsins, Hauka 23-21. Staðan í leikhléi var 12-9 fyrir Hauka. Leikurinn var hörkuspennandi og nokkuð skemmtilegur á að horfa en Haukarnir ávallt sterkari. Þá léku HK og Þór Akureyri í 2. deildinni á föstudagskvöldið. Leikið var í Kópavogi og var sigur heimamanna 20-11 stór og sanngjarn. Staðan í hálfleik var 8-6 fyrir HK en síðan skildi gersam- lega í sundur. Ársæll og Pétur skoruðu mest HK- manna en Nói Björnsson markvörður var bestur Norðanmanna. Þá áttust Fylkir og Ármann við í Seljaskóla á laugardaginn og lauk þeim leik með sigri Ár- menninga sem gerðu 23 niörk gegn 20. Þeir halda áfram að leggja toppliðin Ármenningar þrátt fyrir að Fylkismenn hafl haft yflrhöndina allan tímann. Staðan í leikhléi var 13-10 fyrír Fylki. í síðari hálfleik tóku Ármenningar til sinna ráða og sigu frammúr til sigurs. Fyrir Ármann skoruðu Bragi Sig. mest cða 6 og Haukur gerði 5. Hjá Fylki gerðu Einar Einars. og Gunnar Bald. 6 stykki hvor. Bordeauxvann - Nantes í toppuppgjörinu Júlíus Valsari á hér í höggi við Friðrik KR-ing. NT-mynd: Svcrnr ■ Bordeaux sigraði í upp- gjöri efstu liðanna í Frakklandi um helgina. Liðið lék gegn Nantes á útivelli og gerði V- Þjóðverjum Dieter Múller eina mark leiksins eftir 35 mín. leik. Þessi tvö lið eru nú að stinga af í deildinni. Hér eru úrslitin á föstudagskvöldið: Nantes-Bordeaux.................0-1 Toulon-Bastia.................. 1-0 Toulouse-Metz.................. 1-1 Monaco-Lens ....................3-0 Brest-Paris ....................3-1 Laval-Sochaux ..................2-1 Lille-Tours ....................3-0 Racing paris-Marseilles ........0-2 STAÐAN í FRAKKLANDI: Bordeaux ... ...22 15 5 2 40 17 35 Nantes ...22 15 3 4 37 19 33 Auxerre .... ... 21 10 7 4 32 19 27 Toulon .... 22 12 • 1 7 30 24 27 Metz .. 22 11 4 7 28 31 26 Brest ...22 8 9 5 33 22 25 Lens ... 22 9 6 7 33 24 24 Monaco .... ...22 8 6 8 34 22 22 Paris s.g. ... ...22 9 4 2 36 40 22 Bastia ...22 9 4 9 25 33 22 Laval ...22 7 7 8 26 34 21 Sochaux .... ...22 8 4 10 36 27 21 Lille ...22 6 7 9 26 24 19 Marseilles .. ... 22 8 3 11 28 38 19 Toulouse ... ...22 6 6 10 29 36 18 Nancy ...21 7 3 11 24 31 17 Strasbourg . ...21 5 6 10 27 31 16 Tours ...22 5 6 11 25 39 16 Rouen ... 21 4 7 10 15 28 15 Racing paris .. 22 5 2 15 15 40 112 Úrvalsdeildin í körfu: Öruggt hjá Val - sigraði Hauka með 93 stigum gegn 86

x

NT

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.