NT - 07.02.1985, Síða 21

NT - 07.02.1985, Síða 21
tu T r> r \ V -nr* * • ■ 4 * J Fimmtudagur 7. febrúar 1985 21 Útlönd Arabsat: Fyrsti gervh hnöttur Araba Riyadh-Keuter ■ Gangi allt samkvæmt áætl- un munu Arabar eignast sinn fyrsta gervihnött nú á morgun sem sýnir aö þrátt fvrir innbyrð- is deilur geta Arabaþjóðirnar Bandaríkin: Vilja framleiða efnavopn áný Washington-Reuter ■ í fjárlagafrumvarpi sínu fer Reagan forseti Bandaríkjanna fram á 1,4 milljarða fjárveitingu fyrir árið 1986, til framleiðslu á efnavopnum. Forsetanum hefur ávallt verið synjað um slíka fjárveitingu frá því hann tók við embætti. Framleiðslu efnavopna var hætt í Bandaríkjunum 1969. Caspar Weinberger sagði á þingfundi í Banda- ríska þinginu að Banda- ríkjamenn yrðu að fram- leiða ný efnavopn til að hindra að önnur ríki kæmu af stað efnahernaði og til að þvinga ríki heims til að samþykkja alþjóölegt bann á efnavopn. Margrét Thatcher forsætisráðhera Breta hefur einnig réttlætt framleiðslu Breta á efna- vopnum með sömu rökum. samt starfað saman á tækni- sviðinu. Gervihnötturinn, Arabsat -1, verður sendur á loft með evr- ópskri Ariane-eldflaug frá Frönsku Guiana. Honum erætlað að sinna síma- og sjónvarpssam- skiptum á svæði se'm nær allt frá Hormuz-sundi í Persaflóa í Mauritaniu við Atlantshaf. Hnötturinn mun geta sinnt 8000 símtölum samtímis og átta sjónvarpsrásum. Embættis- menn frá Arabaríkjunum segja að hann miini stórbæta öll fjar- skipti á milli Arabaríkjanna auk þess sem hann verður notaður við fjarskipti innan víðfeðmra ríkja eins og Sudan og Maurit- aniu. Eina Arabaríkið sem ekki tekur þáttt í samvinnunni með gervihnöttinn er Egyptaland sem var vikið úr Sambandi Arabaríkja eftir áð Egyptar gerðu friðarsamninga við Isra- elsmenn árið 1979. Bandaríska geimferjan verð- ur notuð til að senda annan fjarskiptahnött, Arabsat-2 á braut 30. maí á þessu ári og þriðji hnötturinn verður geymd- ur á jörðu niðri til vonar og vara ef gervihnettirnir skyldu bila. Heildarkostnaður við Arabsat- kerfið, sem innifelur m.a. jarð- stöðvar í 20 löndum, er sagður vera um 500 milljón dollarar. Arabaríkin stofnuðu Arab- sat-samtökin árið 1976. Aðal- framkvæmdastjóri Arabsat seg- ir að þessirgervihnettir, sent nú verði sendir á loft. eigi að full- nægja fjarskiptaþörf Araba- ríkjanna fram til ársins 1990. Auk Arabsat-hnattanna munu Arabar halda áfram að nota Intelsat við milliríkjasím- töl. ■ Georges Marchais, aðalritari franska kommúnistaflokksins, í ræðustól í gær á 25. þingi kommúnistaflokksins. Hann útilokaði stjórnarsamstarf með sósíalistum í ræðu sinni sem tók fímm klukkutíma. Símamynd-POLFOTO Argentína: Franskir kommúnistar: Ekkert samstarf við sósíalista París-Reuter ■ Georges Marchais, aðalrit- ari franska kommúnistaflokks- ins, setti 25. þing flokksins í gxr með fímm kiukkutíma ræðu. Hann sagði að meginástæða erfiðleika kommúnistaflokksins síðustu tuttugu og fimm árin væri stöðugar tilraunir til sam- starfs við sósíalista. í ræðunni útilokaði hann allt samstarf við Sósíalistaflokkinn um samsteypustjórn flokkanna. Kommúnistar rufu stjórnarsam- starfið í júlí s.l. Aðalritarinn sagði m.a.: „Á síðustu þrem árum hefur alvar- lega verið grafið undan stöðu Frakklands. Kreppan á flestum sviðum hefur dýpkaðr Hann sagði að í stjórnartíð sósíalista liafi fátækt og atvinnuleysi auk- ist en ríkir orðið ríkari. Marchais vísaði á bug öllum kröfum um að flokkurinn gagn- rýndi harkalega kommúnista- n'kin í austri. í flokknum hafa verið kröfur um að flokkurinn auki vinsældir sínar með slíkri gagnrýni. 40.000 heim- ilislausir Genf-Reuter ■ Hjálparstofnun Sam- einuðu þjóðanna segist hafa upplýsingar um að hérum bil 40.000 Argent- ínubúar hafi misst heimili sín í miklum jarðskjálfta í borginni Mendoza fyrir tæpum hálfum mánuði. Allt að 28.000 ntanns eru sagðir búa í bráða- birgðaskýlunt og um 10.000 hafast við því sem næst undir berum himni í námunda við heimili sín. Mikið hefur rignt á þessu svæði að undanförnu. Talsmenn hjálparstofnun- ar SÞ segja tilfinnanlega skorti föt og ýmis konar hjálpargögn. Vestur-Þýskaland: Blásýru- mengun við verk- smiðju Hamborg-Reuter ■ Borgaryfírvöld í Hamborg hafa skýrt frá því að óeðlilega mikið af blásýru hafí fundist í jarðvegi nálægt einni af stærstu koparhreinsunarstöðvum Evr- ópu. Efnagreining á jarðvegssýn- um á margra ferkílómetra svæði í kringum verksmiðjuna leiddi í Ijós að í hverju kflói af jarðvegi voru 200 milligrömm af blásýru sem er tíu sinnum meira en vísindamenn telja eðlilegt. Talsmenn koparverksmiðj- unnar segja að fullkomnasti hreinsibúnaðurinn í öllu Vestur- Þýskatandi sé notaður við verk- smiðjuna. Borgaryfírvöld í Hamborg segjast ekki vita um nein sjúkdómstilvik á umræddu svæði sem rekja megi til blá- sýrumengunar. í Vestur-Þýskalandi eru eng- in lög sem takmarka leyfilegt magn af blásýru í jarðvegi. Popieluszko-málið: Urskurðar að vænta í dag Iorun-Reutcr ■ Um eitt leytið í dag að íslenskum tíma verður kveðinn upp dómur yfir pólsku leyni- þjónustumönnunum fjórum sem hafa verið ákærðir fyrir morðið á föður Jerzy Popielus- zko. ■ Barbara Marczuk (t.v.), verjandi leynilögregluforingj- ans Adams Pietruszka (fyrir miðju í aftari röðinni) krafðist í gær sýknunar Adams vegna morðsins á föður Popieluszko. Símamynd-POLFOTO. Italía: Samfarir í réttarsal bannaðar ■ Tveir ítalskir borgar- skæruliðar, maður og kona, hafa verið dæmdir í tveggja mánaða fangelsi í viðbót við fyrri dóma fyrir að hafa haft samfarir í réttarsal, þegar réttað var í málefnum borg- arskæruliða. Umræddur atburður átti sér stað fvrir tveimur áruni þegar fjöldaréttarhöld voru haldin yfir félögum í skæru- liðasamtökunurh „Prima Lin- ea“. Níu mánuðum eftir þessi réttarhöld eignaðist Maria Cavallo stúlkubarn sem hún gaf nafnið Ramona. Þegar fréttist að Maria var ólétt varð uppi fótur og fit í ítalska dómskerfinu þar sem talið var útlokað að hún hefði átt nokkurt samneyti við karlmenn í fangelsinu. Ekki bætti úr skák þegar hún upplýsti að barnið hefði komið undir í réttarsal þegar hún var í búri með Fernando Cesaroni. sem hún sagði vera föður stúlkunnar. Þetta þótti svo mikil óvirð- ing við dómstólinn að parið var kært og nú á mánudag féll dónrur þannig að tveim mánuðum skyldi bætt við fangelsisvist þeirra. Félagar í Róttæka flokkn- um á Ítalíu efndu til mótmæla- aðgerða fyrir utan réttar- salinn þar sem mál Mariu og Fernandos var tekið fyrir. Þeir héldu á mótmælaspjöld- um þar senr stóð m.a. „Ást er ekki glæpur" og „Þið getið ekki dænrt í ástarmálum". Þrír hinna ákærðu hafa þegar viðurkennt að hafa stuðlað að uauða prestsins þótt þeir viður- kenni ekki að liafa ætlað að rnyrða hann þegar þeir rændu hinum þann 19. október á síð- asta ári. Yfirmaður þeirra í leyniþjónustunni, Adant Pietr- uszka hershöfðingi hefur hins vegar neituð allri vitneskju um mannránið og nrorðið á Popieluszko. Leyniþjónustunrennirnir Waldemar Chnrielewski og Lcszek Pekala hafa látið í Ijós greinileg merki iðrunar við réttarhöldin senr liafa staðið í fimm vikur. Þeir háfa báðir brostið í grát í réttarsalnum og Chmielewski getur ekki talað án þess að stama. Crzegorz Piotrowski lögregluforingi, sem hefur verið ásakaður fyrir að eiga stærstan þátt í morðinu á föður Popielus- zko, hefur liins vegar ekki sýnt nein iðrunarmerki. Þvert á móti réðst liann í lokaræðu sinni í fyrradag á fjölskyldu prestsins sem hann sagði að reyndi að nota réttarhöldin í pólitískum tilgangi. Saksóknari hefur krafist dauðadóms yfir Piotrowski en 25 ára fangelsis fyrir aðra sak- borninga.

x

NT

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.