NT - 08.02.1985, Blaðsíða 15

NT - 08.02.1985, Blaðsíða 15
Itt' Mynd Föstudagur 8. febrúar 1985 15 ■ Það er oft býsna erfitt að ná geimi eftir að andstæðingur hef- ur opnað á sterkri sögn. Bæði leggja flestir spilarar meiri áherslu á að þróa frekar varnar- sagnir en uppbyggjandi sagnir gegn sterkum opnunum and- stæðinganna, og eins gætu ýms- ar sálfræðilegar ástæður spilað þarna inní: eftir áð andstæðing- ur hefur sagst eiga 16 hápunkta eða meir virðist vera eðlilegt að ganga útfrá því að hin hliðin eigi ekki nægan styrk til að spila geim. Þó náðu býsna ntörg NS pör geimi í þessu spili frá aðal- tvimenning BR í vikunni þrátt fyrir að vestur hefði opnað á sterkri opnun: Norður ♦ KG754 ¥ DG75 ♦ A * KG6 V/Enginn Vestur Austur ♦ A108 ♦ 96 ¥ K8 ¥ 106 ♦ KG5 ♦ 1098743 A9753 Suður ♦ D32 ¥ A9432 ♦ D62 4» D10 4» 842 Við allflest borð var opnað á l grandi í vestur, sem lofaði 15-17 punktum en vjð meira en helming borðanna komust NS í 4 hjörtu. Til dæmis sögðu Jakob R. Möller og Haukur Ingason þannig á spilin. Vestur Noröur Austur Suöur 1 Gr dobl 2 4 2 ¥ 3 ♦ 3 ¥ pass 4 ¥ Dobl Hauks á grandið var ekki sjálfsagt þar sem hann á aðeins 15 punkta en það heppn- aðist vel í þessu tilfelli. Raunar hjálpaði 3ja tígla sögn vesturs einnig til því óvíst er að Haukur hefði sagt 3 hjörtu óneyddur eftir að vera búinn að dobla með lágmarksstyrk. En 4 hjörtu voru óhnekkj- andí. Jakob fékk 10 slagi og 28 stig af 40 mögulegum fyrir spilið. SJÁIST mcð endurskini Umferðarráð Lárétt 1) Org 6) Drangar. 10) Kyrrð. 11) Líta. 12)Ætt- ingjanum. 15) Vera hökt- andi í tali. Lóðrétt 2) Gerats. 3) Planta. 4) Lygi. 5) Fljótur. 7) Fugl. 8) Tugur. 9) Beita. 13) Fæðu. 14) Tek. Ráðning á gátu No. 4521 Lárétt 1) Sögur. 6) Indland. 10) Fanga. 11) ID. 12) Smánuðu. 15) Galli. Lóðrétt 2) Önd. 3) Una. 4) Vinsa. 5) Oddur. 7) Nám 8) Lán. 9) Nið. 13) Ata. 14) Ull

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.