NT - 08.02.1985, Blaðsíða 24

NT - 08.02.1985, Blaðsíða 24
Ólafur Laufdal sækir um lóð við Suðurlandsbraut: Vill reisa skemmti-, ráð- stef nu-og fjölskylduhöll! - umsókninni vísað til skipuiagsnefndar ■ „Það eru engar umrædiir neindar ug skrifsiofustjóra stærri en veitingahúsið Broad- 2000 manns. Sagðist Ólafur vera halnar við borgina ennþá. Það borgarverkfræðings,“ sagði way. með í huga alls kyns ráðstefnur eina sem helur gerst er að ég hef Olalur Laufdal veitingamaður í Sækir Ólafur um 2500 fer- ogsárnkomur, sem hið nýja hús sent inn umsókn um lóð á horni saintali við NT, en hann hefur metra lóð á þessum stað, þar gæti hýst, en veitingahúsið HoltsvegarogSuðurlandsbraut- sótt um að fá aö byggja skemmt- sem nú er tún, og kemur fram í Broadway er of lítið fyrirsumar ar og borgarráð lielur vísaö ana-, ráðstefnu- og fjölskyldu- umsókninni að fyrirhugað hús þeirra, að hans sögn. henni til umsagnar skipulags- höll á þessum stað sem yrði ætti að geta tckiö milli 1400- Ólafurkvaðstaðspurðurekk- ert vera farinn að velta fyrir sér fjármögnun þessarar byggingar, það væri nægur tími til þess seinna, enda ætti margt eftir að koma í Ijós fyrst, t.d. hvort borgin væri til í að láta þessa lóð og tæki afgreiðsla málsins ef- laust drjúga stund. En hann hefði áhuga á að kanna þetta má!. Börn kveiktu í kofanum sínum ■ Slökkviliðið var síð- degis í gær kvatt að Mið- túni þar sem börn höfðu verið að fikta með eld í litlum kofa sem þau sjálf höfðu hyggt. Hafði eldur- inn náð að læsast í kofan- um og eyðilagðist hann í eldingum en frekara tjón varð ekki. Kofi þessi stóð á baklóð í Miðtúninu og höfðu börnin kveikt í bréfi inni í honum. Fljótlega komst eldurinn í teppi sem var í kofanum og réðu þau litlu þá ekki við neitt úr því. Banaslys: Varð undir vörubíl og lést samstundis iMirA moA noim h'pfti 1-,., „f .XI ■ 2*) ára gamall Keykvíkingur beið bana í gærmorgun þegar hann varð undir vörubifreið á vinnusvæði við Krókháls 7, austarlega í Ártúnshöfðahverf- inu. Maðurinn varð undir cinu afturlijóli hifreiðarinnar og er taliö að hann hafi látist sam- stundis. Slysið varð með þeim hætti að maðurinn sem vann á gröfu var að segja vörubifreiða-. stjóranum til hvar skyldi losa híass bifreiðanna. Tveir bílar komu hvor á eftir öðrum og uggói maðurinn ekki að ser þegar sá fyrri hafði losað sinn farm. Var liann á tali við híl- stjóra fyrri bifreiðarinnar þegar sá síðari bakkaði og lcnti mað- urinn þá undir einu af afturhjól- um bílsins sem er stór tveggja hásinga bíll. Að Krókhálsi 7 fara fram jarðvegsframkvæmdir fyrir væntanlega byggingu Bygginga- vörudeildar SÍS. Vörubílar voru að keyra möl ofan i svæðið og hinn látni vann við að slétta úr mölinni. Ekki er hægt að birta nafn. hins látna að svo stöddu. Góðar stundir með MS sam- lokum -hvar og hvenær____ sem er. l Mjólkursamsalan Arnarstofninn: „Svæfður mávur aldrei drepiíörnhérálandi" - segir Árni G. Pétursson ■ „Mér vitanlega hefur aldrei verið staöfest að örn hafi drepist hér við land vegna þess að hann hafi étið hræ af lyfjadauöum vargfugli. En Fuglaverndarfélaginuer að sjálf- sögðu - eins og öðrum - heimilt trúfrelsi," sagði Árni G. Pétursson, hlunuindaráðunautur Búnaöarfélagsins vegna fréttar frá Fuglaverndarfélaginu um aö örnum stafi hætta af eyðingu vargfugla með lyfjum. Að mávur sem étið hefur svefnlyf fljúgi langar leiðir áður en hann deyr. segir Árni einnig útilokað. Að sjálfsögðu geti þcir étið mis- stóra skammta eftir því hvað þeir væru gráðugir. og fugl sem lítið hefði étið geti kannski flogið nokkra kíló- metra áöur en yfir lýkur. En að svæfing vargfugla á t.d. Norðurlandi eða Suðurlandi geti valdið hættu fyrir arnar- stofninn, sem nánast ein- göngu heldur sig við Breiða- fjörðinn, sagði Árni t.d. af og frá, auk þess sem engar sönnur væru á færðar að hræ af slíkum fugli gæti drepið örn. Þær hugleiðingar Fugla- verndunarfélagsins að lyfja- notkun sé gagnslaus til fækk- unar á svartbaksstofninum hérlendis sagði Árni og úr lausu lofti gripnar og ekki styðjast við innlendar rann- sóknir. „Þvert á móti liggja fyrir staðreyndir um að stór- lega hefur slegið á máva- stofninn á svæðum þar sem lyf hafa verið notuð. Ef á hinn bóginn aðild ís- lenskra áhugamanna að einhverjum alþjóðasam- tökum gcri.r ísland óbyggi- legt, er sjálfsagt að hætta þeirri aðild, sem og sumar nágrannaþjóða okkar hafa heldur aldrei gerst þátttak- endur í," sagði Árni. Þaö álit kom og fram hjá Árna, að hann og ýmsir aðrir teldu arnarstofninn nú að verða of fjöltalinn. sérstak- Iega vegna þess að hann hafi nú - öfugt við það sent áður var - þjappast saman á af- mörkuðu landssvæði. Á þcssu svæöi hafi nrenn á undanförnum árum orðið fyrir umtalsverðu tjóni af völdum arnarins. „Það virð- ist því vera komið að þeim mörkunt að stemma þurfi stigu við offjölgun arnar- stofnsins," sagði Árni G. Pétursson. ■ Ung stúlka varð fyrir bíl í Tryggvagötunni í gærdag en meiösli hennar voru ekki talin mjög alvarlcgs eölis. Sjúkrabifreið flutti stúlkuna á Slysadeild. NT-mymi: Svenír Fyrsti leigubíll- inná Hvolsvelli ■ Iivolsvellingar hafa nú eignast sinn fyrsta leiguhíl og bílstjóra og þar með stigið enn eitt skrefið í átt til borgarmenningar. „Ég hef í nokkur ár spáð í að byrja leigubíla- akstur en lét nú loks verða af því að prófa þetta," sagði þessi fyrsti leigubíl- stjóri á Hvolsvelli, Ingi Guðjónsson. Hannsagðist hafa haft spurnir af að slíkur rekstur gæti gengið þó á iitlum stöðum sé, en ætlar þó að hafa þetta að aukastarfi til að byrja með a.m.k. Enda vafalaust að niest þörf fyrir leigubíla- akstur sé á kvöldin og um helgar - í kringum böll og aðrar skemmtanir. Helgarblaði NT er að finna punktinn yfir i-ið hvað helgina snertir. Meðal efnis að þessu sinni: Er stjörnuspeki vísindi eða bull? Höfum við gengið til góðs? Hvernig standa baráttumál kvenna í lok kvenna- áratugs? Reagan Bandaríkjaforseti og rauði síminn. Eitt samtal gætiþýtt lok mann* kynssögunnar. Hvað mundir þú taka með þér að lesa efþú ættir að dvelja á eyðieyju?

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.