NT - 27.02.1985, Blaðsíða 15

NT - 27.02.1985, Blaðsíða 15
 Miðvikudagur 27. febrúar 1985 Mynd; ■ Eftir að vestur hafði opnað á 1 hjarta, í spili dagsins, varð suður sagnhafi í 4 spöðum. Norður Vestur * A10 * K98732 * 62 * AD10 8764 6 ADG95 974 Austur * 53 * G105 * 10743 + K863 Suður # KDG92 ¥ AD4 ♦ K8 * G52 Vestur opnaði á 1 hjarta sem var passað til suðurs. Suður doblaði, norður sagði 2 tígla, suður 2 spaða og norður stökk í 4 spaða. Vestur spilaði út tígulsexunni og suður sá enga raunhæfa leið aðra en spila jirisvar tígli og henda laufi heima. En vestur trompaði með spaðatíunni, tók laufás og spilaði laufi á kóng austurs. Vestur fékk síðan á spaðaásinn og 4 hjörtu fóru því einn niður. Spilaleið suðurs hefði svo sem getað gengið en það var frekar ólíklegt að tíguilinn lægi 3-3 eftir útspil vesturs. Og sjálfsagt hefði lítið þýtt að fara strax í spaðann. Vestursér,eftirútspil- ið, að tígull sagnhafa er þéttur og eina slagavon varnarinnar er í laufi. Vestur hefði því sjálfsagt skipt í lauf ef hann hefði farið inná spaðaás í öðrum slag. Suður kom ekki auga á smá • brellu sem hefði getað fært hon- um vinning í spilinu. Hún er að taka fyrsta slaginn nieð tígul- kóng og spila hjartadrottning- unni að heiman í öðrum slag. Ef lesendur setja sig í spor vesturs sjá þeir að það er freistandi að gefa slaginn í þeirri von að austur eigi ásinn og geti spilað laufi í gegn. Sjálfsagt á vestur ekki að falla í þessa gildru, en suðurgæti haft aðra ástæðu fyrir að spila hjarta í öðrum slag, þá að komast inní blindan með því að trompa hjarta, svo hann geti svínað fyrir spaðadrottningu austurs. ANDARTAK! Allir fara etUr umferðar- Jí b* reglum I UMFEROAR I RAD DENNIDÆMALAUSI CScs o o c* „Ég held að mamma sé að nota dósaopnarann.' 4538. Lárétt I) Tungumál. 5) Vinnuvél. 7) Komast. 9) Vanþóknun. II) Sár. 13) Óláta. 14) Tæmd. 16) Drykkur. 17) Auðlindin. 19) Fjara. Lóðrétt 1) Brúsi. 2) Ónotuð. 3) Arinn. 4) Sleða. 6) Utan- aðkomandi. 8) Afar. 10) Spilið. 12) Mjúkt. 15)i Dauður. 18) Baul. Ráðning á gátu No. 4537 Lárétt 1) Aldrei. 5) Lár. 7) Tá. 9) Stal. 11) Ata. 13) Ala. 14) Kaga. 16) In. 17) Arann. 19) Stikna. Lóðrétt 1) Aftaka. 2) DL. 3) Rás. 4) Erta. 6) Álanna. 8) Áta. 10) Alinn. 12) Agat. 15) ArL 18) Ak.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.