NT - 27.02.1985, Blaðsíða 19

NT - 27.02.1985, Blaðsíða 19
 Miðvikudagur 27. febrúar 1985 19 flokksstarf Flokksstarf Guöjón Stefánsson bæjarfulltrúi, Drífa Sigfúsdóttir formaður Félagsmálaráðs og Jóhann Einvarðsson formaður fþrótta- ráðs verða til viðtals fimmtudaginn 28. febrúar kl. 20.30-22.00 í Framsóknarhúsinu við Austurgötu 26, Keflavík Framsóknarfélögin. Framhaldsnámskeið L.F.K. heldur 4ra kvölda framhaldsnámskeið sem hefst kl. 20.00, 28. febrúar n.k. í Framsóknarhúsinu, Keflavík. Nám- skeiðið verður haldiö fyrir þátttakendur á fyrri félagsmálanám- skeiðum. Dagskrá: Framsóknarflokkurinn. Leiðbeinendur: Sigrún Magnúsdóttir, Drífa Sigfúsdóttir. Fundarþjálfunjeiöbeinandi: Drífa Sigfúsdóttir. Fjölmiðlaframkoma leiðbeinandi Ásta R. Jóhannesdóttir. Þátttaka tilkynnist til Drífu sími 3764 og 24480 Inga. Miðstjórnarfundur SUF 2. mars n.k. 1. kl. 10.00 Setning formaöur SUF. 2. kl. 10.05 Kosnir starfsmenn fundarins. 3. kl. 10.15 Skýrsla stjórnar. 4. kl. 10.25 Kynning á drögum að nýjum lögum fyrir Framsóknarflokkinn. 5. kl. 10.40 Umræður. 6. kl. 11.30 Framsöguerindi um fjölskyldupólitík. 1. Hver er staða fjölskyldunnar í nútíma þjóðfélagi. Framsögumaður Haraldur Ólafsson. 2. Hvernig má aðlaga vinnumarkaðinn þörfum fjölskyld- unnar. Framsögumaður Þóra Hjaltadóttir. 7. kl. 12.00 Matarhlé. 8. kl. 13.00 Framhald á framsöguerindum og hver er og hver á að vera þáttur hins opinbera í: 1. Húsnæðismálum? 2. Skólamálum? 3. Dagvistunarmálum? 4. Frístundamálum? 5. Heilbrigðis- og tryggingamálum? 6. Skattamálum? 9. kl. 13.45 Hópstarf. 10. kl. 15.30 Umræða og afgreiðsla mála. 11. kl. 17.00 Stjórnmálaályktun. 12. kl. 18.00 Önnur mál. SUF. Keflavík Suðurnes Hádegsiverðarfundur verður haldinn í Glóðinni Keflavík laugardaginn 2. mars n.k. kl. 12.00. Gestur fundarins verður Steingrímur Hermannsson forsætis- ráðherra og flytur hann ávarp auk þess sem hann svarar spurningum fundarmanna. Svæðisráðið. atvinna - atvinna Starf sveitarstjóra Hreppsnefnd Búlandshrepps auglýsir laust til umsóknar starf sveitarstjóra. Umsóknarfrestur er til 24. mars n.k. Upplýs- ingar veitir sveitarstjóri í síma 97-8834. Hreppsnefnd Búlandshrepps Kennaravantarstrax að grunnskóla Fáskrúðsfjarðar. Aðalkennslu- grein, danska og kennsla yngri barna. Upplýs- ingar í síma 97-5224 á daginn og síma 97-5312 á kvöldin. til sölu Til sölu Bifreiðin B-990 Mitsubishi L 300 er til sölu. Upplýsingar í síma 91-74541 eftir kl. 16.00 Óskast til kaups Óska eftir að kaupa kýr og kelfdar kvígur. Upplýsingar í síma 93-5639 Guðmundur Þórðarson fundir - mannfagnaðir Samtök psoriasis- og exem- sjúklinga halda skemmtifund föstudaginn 1. mars n.k. að Hótel Esju 2. hæð kl. 21.00. Skemmtinefnd Samtök psoriasis og exemsjúklinga. tilkynningar Stórsýningin Safnahúsinu á Húsvavík verður opnuð föstudaginn 1. mars 1985 kl. 20 Allir velkomnir Leifur Vilhelm Baldursson og Úlrik Ólason leika Ijúfa jasstónlist. Hótel Húsavík og Mjólkurstöð K.Þ. annast veitingar. Opnunartími sýningarinnar 1. mars 20-23 2.-4. mars 15-22 Þessir sýna: Aðalsteinn Vestmann AliceSigurðsson ArnarBjörnsson AuðurHelgadóttir Baltasar BenediktJónsson Benedikt Gunnarsson BertilThorvaldsen Bolli Gústavsson Daði Halldórsson EinarHákonarson EinarÓlason ElíasB. Halldórsson Gígja Þórarinsdóttir GuðlaugurArason GuðmundurÁ. Sigurjónsson Guðmundur Þorsteinsson GunnarDúi Júlíusson GunnarRafn Jónsson Gunnar Straumland GústavGeirBollason Gústav A. Guðmundsson Hallfríöur Jónasdóttir Hallsteinn Sigurðsson Helgi Jósefsson Helgi Vilberg Hólmfríður Bjartmarsdóttir HringurJóhannesson Hrönn Eggertsdóttir Iðunn Ágústsdóttir Ingvar Þorvaldsson Kári Sigurðsson Örn Ingi Katrín Jónsdóttir KristinnG. Jóhannsson Kristín Rúnarsdóttir Kristlaug Pálsdóttir Leifur Breiötjörð Marinó Björnsson Matthildur Zóphan íasdóttir OddnýMagnúsdóttir ÓlafurG. Jóhannsson Ólöf Pálsdóttir Pétur Friðrik Rafn Hafnfjörð Ragnar Lár Rannveig Benediktsdóttir Rúnar ÞórBjörnsson RúnarHannesson Samúel Jóhannsson Sigrún Eldjárn Sigurður Aðalsteinsson SigurðurHallmarsson SigurgeirJónasson Sigurpáll ísfjörð Snæfríður Njálsdóttir Valgarður Stefánsson Valtýr Pétursson VeturliðiGunnarsson Þorgerður Sigurðardóttir Þórhildur Jónsdóttir Þráinn Karlsson ÞrösturSigurðsson Örlygur Kristfinnsson Örn Friðriksson Auk þess styöja fjölmörg fyrirtæki sýninguna. Komiö, sjáiö, kaupiö. Styðjið uppbyggingu Sumarbúöanna viö Vest- mannsvatn. Fyrir hönd Sumarbúðanefndar Æ.S.K. Gunnar Rafn Jónsson. Frá Ljósmæðra- skóla íslands: Kennsla hefst í Ljósmæðraskóla íslands 2. september 1985. Inntökuskilyrði eru próf í hjúkrunarfræði. Umsóknir sendist skólastjóra Ljósmæðraskóla íslands fyrir 1. júní n.k. ásamt prófskírteinum og heilbrigðisvottorði. Umsóknareyðublöð fást í skólanum. Nánari upplýsingar eru veittar í skólanum á mánudögum frá kl. 9.00-16.00 og fimmtudögum kl. 13.0-16.00. Reykjavík, 15. febrúar 1985. Skólastjóri. Dagvist á einkaheimilum Tilkynning til þeirra sem hafa hug á að gerast dagmæður. Athygli skal vakin á því að veitingu leyfa verður hætt í bili 15. mars n.k. Leyfi verða aftur veitt frá 1. ágúst til 31. október n.k. Umsjónarfóstrur Sími22360. til sölu Rafmótor ein fasa 15 hestöfl 1450 snúninga, lítið notaður. Verð kr. 50.000. Sími 97-8971 Panorama ii þéttilistinn 1— r T • Hann er inngreyptur og UíP u harónar ekki. • Hann einangrar gegn hitatapi iL: L og lækkar upphitunarkostnað. HÖFUM EINNIG da r— 5 FYRIRLIGGJANDI Fræsara tennur Fræsara stúta Fræsaralönd Gluggasmiöjan Siðumúla 20 simar: 81080&38220 • Hiiíir sívinsarlu SÍLSALISTAR mjÉ Áskrifta- ^ 686300

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.