NT - 18.03.1985, Blaðsíða 21
sætinu af Eriku Hess
- með sigri í svigi á laugardag
1
■ Tamara McKinney
Staðan í heimsbikarkeppninni (samanlagt úr
öllum greinum):
1. Michela Figini, Sviss..............259
2. Brigitte Oertli, Sviss.............217
3. Maria Walliser, Sviss .............197
4. Marina Kiehl V-Þýskalandi .........168
5. Olga Charvatova, Tókkóslóvakiu .... 167
6. Elisabeth Kirchler, Austurríki.....156
7. Erika Hess, Sviss..................145
8. Tamara McKinney U.S.A..............138
9. Blancai Fernandez Ochoa, Spóni 108
10. Zoe Haas, Sviss ..................104
11. Maria Epple, V-Þýskalandi ........101
12. Christelle Guignard, Frakklandi.. 92
13. Vreni Schneider, Sviss............ 83
14. Perrine Pelen, Frakklandi......... 80
15. Laurie Graham, Kanada ............ 73
16. Eva Twardokens, U.S.A............. 72
17. Traudl Haocher, V-Þýskalandi...... 71
18. Michaela Gerg, V-Þýskalandi .. 71
19. Maria Rosa Quatio, Ítalíu......... 60
20. Debbie Armstrong, U.S.A........... 69
Katrin Gutensohn, Austurriki........69
Mánudagur 18. mars 1985 21
Iþróttir
EM í júdó kvenna:
Berghmans
sigurvegari
- í sínum flokki, enda heimsmeistari
síðustu fjögur ár
■ Ingrid Berghmans frá Belgíu er ein besta júdókona heims. Hér hefur hún náð góðu taki á andstæðingi sínum og sigurbrosið leynir
sér ekki.
■ Ingrid Berghmans frá Belg-
íu sigraði í -72 kílóa flokki á
Evrópumeistaramótinu í júdó
kvenna á laugardaginn þrátt
fyrir meiðsli í hné. Barbara
Classen frá V-Þýskalandi hafði
forystuna þar til Berghmans tók
sig á og skoraði Yoko á hana í
úrslitaglímunni og það nægði til
sigurs.
Berghmans er núverandi
heimsmeistari í sínum flokki og
hefur reyndar verið það síðustu
fjögur árin.
Sandra Bradshaw fékk enga
raunverulega mótstöðu í +72
kg flokki og sigraði örugglega.
Önnur úrslit urðu sem hér segir:
í -61 kg flokki sigraði Bogus-
lawa Olechnowicz frá Póllandi
og í -66 kg flokki Birgitte Dydier
frá Frakklandi.
Samanlögð staða í
heimsbikarkeppninni
Girardelli nær öruggur um sigur
■ Staðail í heimsbikar- 3.AndreasWenzelLichtens.. 174
keppnmm a skiðum þegar 6 Franz Heinzar Sviss 136
keppnistímabilinu er alveg 6. Ingemar Stenmark .135
að ljúka Og m.a. brun- 7. Thomas Biirgler Sviss .... 124
, • , 1 i 8. Helmut Höflehner Austur. 116
keppninni er pegar lokiö er g pe^er wirnsberger Austur. m
svona: stig 10. Bojan Krizaj Júgósláviu ..101
1. Marc Girardelli Lúxemb. . 262 11. Daniel Mahrer Sviss 101
2. Pirmin Zúrbriggen Sviss . 219 12. Karl Alpiger Sviss.100
Lokastaðan í bruni karla
I Lokastaöan í bruni 4. PeterWirnsbergerAustur. 80
heimsbikarkeppninnar *; '' n
varð svona: stig 7. Todd Brooker Kanada .... 72
1. Helmut Höflehner Austur.. llo 8. Daniel Mahrer Sviss 59
2. Peter Múller Sviss. 105 9- Anton Steiner Austurríki . 57
3. Karl Alpiger Sviss.. 80 10. Sepp Wildgruber V-Þýs.l . 53
Thatcher gegn ólátum
- hyggst meðal annars banna sölu áfengis á leikjum
■ MargaretThatcherforsætis-
ráðherra Bretlands hefur sett á
laggirnar nefnd sem hefur það
að markmiði að finna leiðir til
að sporna við skrílslátum á
leikjum í ensku knattspyrnunni.
Mælirinn fylltist á leik Millwall
og Luton í undanúrslitum ensku
bikarkeppninnar en þá meidd-
ust meira en 40 manns fyrir utan
15 lögregluþjóna sem þurftu að
leita til læknis. Annað tjón var
metið á 100.000 sterlingspund.
Meðal annarra aðgerða sem
fyrirhugaðar eru í þessu sam-
bandi er að banna sölu áfengis
á knattspyrnuleikjum og stór-
hækka sektir til þeirra félaga
sem eru svo óheppin að eiga
slíkan skríl fyrir áhangendur....
Heimsmet í
skautahlaupi
■ Japanir hafa verið
sigursælir á heimsmeist-
aramótinu í stuttum vega-
lengdum í skautahlaupi,
sem stendur í Amsterdam
í Hollandi. Tvö heimsmet
voru sett á mótinu á
laugardag.
Louis Grenier frá Kan-
ada sigraði í 500 metra
skautahlaupi karla og
setti heimsmet, 45,08
sekúndur í milliriðlum.
Hann átti gamia metið
sjálfur. Eiko Shishii frá
Japan setti heimsmet í
500 metra skautahlaupi
kvenna, er hún hljóp á
48,89 sekúndum. Gamla
metið átti Sylvie Daigle
frá Kanada.
Heimsmeistarakeppnin í svigi kvenna:
McKinney stal efsta
Franz Klammer:
Sestur í helgan stein
■ Frægasti skíðabrunkóngur
allra tíma, Austurríkismaður-
inn Franz Klammer, tilkynnti
að hann væri hættur keppni á
föstudag. Klammerer31 árs.og
hefur unnið 25 brunkeppnir á
ferlinum.
Klammer tilkynnti þetta á
blaðamannafundi í Las Vegas í
Bandaríkjunum, við opnun
vörusýningar þar sem kynnt .
var fyrsta sinni ný lína í skíða-
fatnaði sem ber nafn hans. Það
er kominn sá tími að mig langar
að snúa mér að öðru," sagði
Klammer.
Klammer sagði eftirminnileg-
ustu sigra sína vera er hann
sigraði í bruni í Schladming í
Austurríki og kom þar með í
hús heimsbikarnum fyrir
samanlagðar greinar árið 1973,
heimsmeistaratitilinn í St. Mor-
itz í Sviss 1974, og gullverðlaun-
in í bruni á Ólympíuleikunum í
Innsbruck í Austurríki árið
1976. Hann hóf keppni er hann
var 14 ára og hefur því keppt í
17 ár. „Ég byrjaði frekar seint,
af Austurríkismanni að vera,"
sagði kappinn. Hann sagðist
ætla að halda áfram að fara á
skíði, því þrátt fyrir keppni í
allan þennan tíma væri það
hans stærsta ánægja enn þann
dag í dag. „En það verður engin
skeiðklukka þar nálægt, ég mun
bara stunda rólegheitasvig,"
sagði Klammer.
■ Tamara McKinney frá
Bandaríkjunum sigraði í svigi í
heimsbikarkeppninni í Water-
ville Valley í New Hampshire á
laugardaginn, fór báðar ferðirn-
ar á 46,55 sekúndum og náði
með þessum sigri efsta sætinu í
keppninni um heimsbikarinn í
svigi. Erika Hess frá Sviss lenti
í 11. sæti á laugardaginn og datt
þar með niður í annað sætið
samanlagt í svigakeppnum, er
nú 9 stigum á eftir McKinney.
Úrslit á laugardag:
Tamara McKinney Bandarikjunum...1:33,10 min.
Maria Rosa Quario ltaliu ..... 1:33,45 min.
Anni Kionbichler Austurriki....1:34,21 min.
Birgitte Örtli Sviss............... 1:34,22 min.
Perrine Pelen Frakklandi........... 1:34,33 min.
McKinney hefur sigrað í Water-
ville Valley í fimm skipti á
síðustu þremur árum og alltaf
hafa þessir sigrar hennar seint á
keppnistímabilinu fært henni
góða stöðu í heimsbikarkeppn-
inni. 1983 varð hún meistari
bæði í stórsvigi og samanlagt í
fyrra varð hún heimsbikarhafi í
svigi.
Staðan i svigi i heimsbikarkeppninni:
1. Tamara McKinney, U.S.A............. 82
2. Erika Hess, Sviss.................. 73
3. Perrine Pelen, Frakklandi.......... 71
4. Christelli Guignard, Frakklandi . 65
5. Olga Charvatova, Tókkóslóvakia .... 60
Paoletta Magoni, ítaliu............. 60
Brigette Gadient, Sviss............. 60
Maria Rosa Quario, ítaliu........... 60
9. Maria Epple, V-Þýskalandi ......... 58
10. Brigette Örtli, Sviss.............. 56
NBA-úrslit um helgina
Washington Bullets-Houston Rockets................................120-114
Philadelphia 76-ers-New York Knicks...........................:...119-110
Boston Celtics-Cleveland Cavaliers................................ 119-96
Dallas Mavericks-Denver Nuggets........;..........................127-108
Chicago Bulls-Phoeix Suns......................................... 103-97
Utah Jazz-San Antonio Spurs.......................................115-114
Portland Trailblazers-Golden State Warriors.......................126-101
New York Knicks-Indiana Pacers ...................................116-114
Philadelphia 76ers-New Jersey Nets................................127-107
OT-Cleveland Cavaliers-Dallas Mavericks...........................135-128
Milwaukee Bucks-Phoniz Suns ...»...................................125-96
Los Angeles Lakers-Los Angeles Clippers...........................123-112
Seattle Supersonics-Atlanta Hawks..................................108-99