NT


NT - 10.04.1985, Side 10

NT - 10.04.1985, Side 10
Miðvikudagur 10. apríl 1985 10 Lifi „Bifreiða- stöð Steindórs“ - sem nafn á bifreiðastöð vandaðra og góðra ökumanna Kristinn SnælancJ skrifar: Einn ..lcscnda" NT skrifar klausu í lcscndadálk þann 23. mars sl. undir dul- ncfninu „Snuðri". Sami aðili skrifaði samskonar klausu i undir öðru dulncfni i annað Ldaghlað horgarinnar um líkt ■lcyti. Samciginlcgt cinkcnni fgrcina. scm hirst hafa undan- ' farið í daghlöðum horgarinnar um „Stcindórsmálið" svokall- aða og taka málstað þcirra knúvcrandi Stcindórsmanna. cr |að þær hyggjast n;cr cingiingu rógi og níði um lciguhíl- stjóra. scm starfa á öðrum hílastöðvum. og hirtast undir dulncíni. Áróðurinn gcgn nú- vcrandi hifrciðastjórum og fyr- Lir auknu frclsi til aksturs fólks- Ihíla hyggist fyrst og frcmst á |tvcimur fullyrðingum, cða: Vciuuhílstjórar fara hcim í hciðarlcgir ökumcnn fá að njótasín. (Þá mynduökumenn scndihíla á Steindórsplaninu taka við af vondu mönnunum á hinum stöðvunum ). Almenningi til fróðlciks og upplýsingar skal þcss getið hcr að þcgar cg var ökumaður hjá Stcindóri vissi cg um a.m.k. tvo cf ckki þrjá Steindórshíl- stjóra scm scldu vín. voru leynivínssalar, og þó var mjög strangt eftirlit gcgn slíku af hálfu þáverandi cigcnda stöðv- arinnar, crfingja Stcindórs F.inarssonar og hvcr starfs- maður scm hcfði orðið uppvís að slíku hcfði fcngið pokann sinn samstundis. Mcð þcssu vil cg hcnda á að svo lcngi scin sala áfcngis af hálfu ríkisins cr vitlaus og ckki í samræmi við óskir þcgn- anna mnn lcvnivínssiila við- Núverandi ráðamenn á Steindórsplani Moof* "<< ekki vonir Kristins Snælands. Dylgjur um kunningsskap Framkvæmdastjóri NS svarar Kristni Snæland Pappírsflóðið á heima í öskutur Þorðu keppendur ekki að syngja þekktar aríur? Ágæti ritstjóri ■ Ég sé mig tilneyddan til þess, að gera athugasemdir við Íesendabréf Kristins Snælands, sem birtist undir heitinu, „Lifi „Bifreiðastöð Steindórs,““á blaðsíðu 8 í blaði yðar, þann 28. mars síðastliðinn. Fyrir skömmu kom Kristinn Snæland á skrifstofu Neyt- endasamtakanna og var óánægður vegna ummæla for- manns Neytendasamtakanna og afstöðu þeirra í málcfnum leigubifreiða. Hann gaf í skyn, að kunningjatengsl formanns Neytendasamtakaiina og cin- hvers aðila hjá Steindóri blönduðust í málið. Að sjálf- sögðu er mcr lítt kunnugt, hverja einstakir stjórnarmenn Neytendasamtakanna um- gangast í frístundum sínum, enda ekki í mínum verkahring að fylgjast með slíku. Ég taldi mig þó hafa fullvissað Kristin um að kunningsskapur ein- staklinga hefði ekki á nokkurn liátt haft áhrif á þessi mál, af hálfu Neytendasamtakanna. Neytendasamtökin hefðu vís- að þessu máli til Neytendafé- lags Reykjavíkur og nágrenn- is, enda um þjónustu á því félagssvæði að ræða. Við Krist- inn rædduni síðan dágóða stund um leigubílaþjónustu almennt. Mig rak því í rogastans, þegar ég sá í áðurnefndu les- endabréfi Kristins, dylgjur um aö kunningsskapur for- manns Neytendasamtakanna og Sigurðar Sigurjónssonar á Steindóri hafi hugsanlega liaft áhrif á þessi mál. Formaður Neytendasamtakanna, Jó- hannesGunnarsson, hefursagt mér, að hann hafi ekki vitað hvaðan á sig stóð veðrið er hann las þessa grein Kristins því að hann kannaðist ekki einu sinni við nafn þessa ágæta „vinar" síns á Steindóri. Ég lýsi enn furðu minni á þessum aðdróttunum Kristins Snælands, sem liann kann að sjálfsögðu að verða gerður ábyrgur fyrir. Efalaust er hver maður fullsæmdur af kunn- ingsskap við Sigurð Sigurjóns- son, en ég tcldi þó Kristin rnann að meiri, ef hann bæði ykkur að birta afsökunarbeiðni sína til formanns Neytenda- samtakanna. Ég þekki ekki smáatriði þeirra deilna, sem upp hafa risið vegna „Stein- dórsmálsins" svonefnda, enda hef ég ekki í hyggju að blanda mér í þau blaðaskrif sem eru vegna þess máls. Það er þó Ijóst, að tilhæfulausar aðdrótt- anir eru hvorki Kristni Snæland, né þeim málstað sem hann hyggst verja, til fram- dráttar. Kristins vegna er ósk- andi að önnur rök hans í máli þessu séu ekki af sama toga. Virðingarfyllst, Guðsteinn V. Guðmundsson, framkvæmdastjóri Neytenda- samtakanna. ■ Mikið ósköp skil ég þá vel bréfberana sem stóðu fyrir uppákomunni í Austurstræti núna um daginn. Þeim er gefið að sök að hafa svínað út bless- aða göngugötuna og fótum troðið fallegan og dýran lita- bækling frá Almenna bóka- félaginu. „Þetta er alvarlegt mál og við ætlum að láta fara fram rannsókn á því sem þarna gerðist," segir Björn Björns- son póstmeistari í viðtali við dagblað. Já, þau eru mörg málin og flest alvarleg. Það er tildæmis alvarlegt mál hvílík smánar- laun bréfberar fá fyrir að þræl- ast þetta með eintóman gluggapóst í öllum veðrum. Og þeir eru líka alvarlegt mál þessir blessuðu bæklingar sem streyma eins og syndaflóð inn- um bréflúgur borgaranna. Hugsar virkilega enginn um bréfberana sem þurfa að rogast með þennan sóðaskap í hús - sölulista, auglýsingabæklinga frá stjórnmálaflokkum, smárit frá þrýstihópum og sértrúar- söfnuðum. Vísast fær póst- þjónustan einhvern vasapen- ing fyrir að dreifa öllum þess- um pappír, en ekki veit ég til þess að þeir sem mæðir á, bréfberarnir, fái neitt aukreitis fyrir vikið. Á meðan svo er finnst mér að allt þetta öþarfa pappírsflóð eigi best heima í öskutunnunni og skora á bréfbera að íhuga það vandlcga. Uppgjafabréfberi Númi skrifar ■ Söngvakeppni sjónvarps- ins er lokið, og allt gott um það að segja. En eitt stakk mig al veg rosalega þegar ég fylgdist með þcssu stórefnilega söng- fólki. Megniö af liöinu söng lög og aríur sent þorri fólks í landinu þekkir hvorki haus né sporð á. Þaö hefði nú verið nær, svona ef litið er til þess að sjónvarpsáhorfendur á íslandi eru nú ckki að mclta óperu- söng á hverjum degi, aö kepp- endur hefðu valið sér þekktari melódíur, lög scm cru þekkt fyrir það að vera falleg og grípandi og eru fullt eins ntikil list og hitt kraðakið. Þá held ég að íslenskir sjón- varpsáhorfendur hefðu skcmmt sér bctur. Ég er nefni- lcga hræddur um, að þorri sjónvarpsáhorfenda hafi geispað og þótt keppnin frekar leiðinleg, jafnvel þótt sinfóníu- hljómsvcitin liafi staöið fyrir sínu og vel það. Skyldu keppendur ekki hafa þorað að syngja þekkt lög, því þá yröi farið að bera þá saman við stórsöngvarana? ■ Úrslitin í söngvakeppninni tilkynnt. ■ Bréfberar stóðu fyrir uppákomu. Betri myndir í imbakassann ■ Mikiðeruömurlegarbíó- Polo, Dýrasta djásnið, Her- myndir í sjónvarpinu þessa stjórann, Derrick og marga daga. Þær eru annaðhvort fleiri. Ég vil þakka sjónvarp- sovéskar eða svissnesk- inu fyrir þessa þætti og um franskarl, en öðru máli gegn- leið skora á það að sýna nú ir um framhaldsmyndirnar. í góðar bíómyndir það sem vetur hefur sjónvarpið sýnt et'tir er vetrar. marga skemmtilega fram- Gunnar Freyr haldsþætti, eins og Marco

x

NT

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.