NT - 10.04.1985, Blaðsíða 25
England úrslit
Skotland úrslit
LAUGARDAGUR:
ÚRSLIT URÐU ÞESSI í ÚRVALSDEILDINNI:
Dunbarton-Hibernian
Dundee Utd.-Morton
Hearts-Celtic
Rangers-Aberdeen
St. Mirren-Dundee
STAÐAN:
Aberdeen 32 24
Celtic 31 20
Dundee United 32 18
Rangers 31 11
St. Mirren 32 14
Hearts 32 13
Dundee 31 11
Hibernian 32 8
Dumbarton 31 6
Morton 32 5
HUSAVIÐGERÐIR
Þakklæóningar, utanhússklæðningar. Framlengjum
þök yfir steyptar þakrennur. Klæðum steyptar þak-
renpur. Múrviðgerðir, sprunguviðgerðir. Ýmislegt
fleira. Erum með eigin vinnupalla.
Uppl. i símum 13847(v) og 23097 (h).
★★★ RAGNAR V. SIGURÐSSON
Miðvikudagur 10. apríl 1985 25
l|>rot*ir
Enska knattspyrnan, annan páskadag:
Botnbaráttan
orðin hörð
í 1. deild. - Slagur á toppi 2.deildar
Frá Hcimi Bergssyni frcttaritara NT í tnj;-
landi:
■ Það sem helst bar á, á annan
páskadag var botnbaráttan í l.
deildogtoppbaráttan í2. deild.
í botnbaráttunni náðu Ips-
wich og Luton bæði að sigra og
hefur baráttan harðnað til ntuna
við þessa sigra. Sunderland og
Coventry eru í harðri baráttu
við Luton og Ipswich en nokkuð
víst er að tvö af þessum liðunt
fylgja Stoke niður.
Ipswich sigraði Norwich á úti-
velli með mörkunt Butchers og
D’Avery en Luton vann stóran
sigur á vonlausu liöi Stokc. Það
var Hartfort sem gerði tvö mörk
fyrir Luton en þeir lVloss og
Nwajiobl bættu við mörkum.
Gary Bannister var á skot-
skónuni er Lundúnaliðið OPR
og West Ham áttust við. Hann
skoraði tvívegis í annars auð-
veldum sigri OPR. Fenwick og
Bryne bættu við mörkum en
Tony Cottee skoraði bæði mörk
West Ham.
Sunderland náði aðeins jafn-
telfi gegn Newcastle í leik án
marka. Pá var það Valentine
sem sá um að WBA náði þreniur
stigum í leiknum gegn Aston
Villa.
2. deild:
f annarri deild heldur slagur-
inn áfram. Oxford og Ports-
mouth unnu bæði sannfærandi
■ Félagarnir hjá United, Atkinson, Olsen og Straxhan hafa gert það gott að undanförnu. Sennilega rennur þó
meistaratitillinn þeim úr greipum.
Enska knattspyrnan, laugardag:
sigra. Oxford á Boro nreð rnarki
Jeremy Charles og Portsmouth
sigraði Fulham.
Aðalleikurinn var þó á milli
Manchester City og Leeds á
Maine Road í Manchester.
Leeds fór heint með þrjú stig í
vasanunt og City féll niður í
þriðja sæti í deildinni. Leeds
heldur enn í möguleikann á að
tara upp en hann er nú orðinn
frekar lítill. Ian Baird og Scott
Sellars skoruðu fyrir Leeds en
Tolmi skoraði úr víti fyrir City.
Þess má geta að Graham Baker
hjá City fótbrotnaði í leiknum.
ekkert stöðvar þetta stórgóða lið og líklegast að titillinn færi sig um set í Liverpool
Frá Hcimi Bergssyni frcttaritara NT í Eng-
landi:
■ Það stöðvar ekkert Everton
og þeir virðast ætla að sigla
lygnum sjó í átt að meistaratign.
Sannfærandi sigur þeirra á
vængbrotnu liði Tottenham á
heimavelli Lundúnarliösins
síðastliðinn miðvikudag og stór-
sigur á Sunderland á laugardag-
inn gefa í skyn að þetta er lið
sem ekki verður auðsigrað.
Tottenham hefur nánast misst
af lestinni eftir tapið fyrir Ever-
ton og jafnteflinu við nágrann-
ana West Ham.
Leikurinn í deildinni er orðinn
frekar ójafn. Everton rúllar á
undan öllum og United og Tott-
enham verða sennilega að sætta
sig við að horfa á meistaratitil-
inn færa sig lítillega úr stað í
Liverpool.
Everton fékk þó á sig óvænt
kjaftshögg eftir aðeins eina og
hálfa mínútu í leiknum gegn
Sunderland er Ian Wallace skor-
aði með fallegum skalla. Leik-
menn Everton voru þó fljótir að
jafna sig eftir þetta óvænta högg
og Skotinn skallaglaði Andy
Gray skallaði knöttinn tvívegis
í netið fyrir leikhlé. Hann hefur
svo sannarlega reynst Everton
mikilvægur síðustu vikur.
Þeir Steven og Sharp bættu
við mörkum í síðari hálfleik og
sigurinn var aldrei í hættu.
Manchester United, með
Danann Jepser Olsen í farar-
broddi malaði Stoke mélinu
smærra og hefndu um leið ófar-
anna frá fyrri leik liðanna. en þá
vann Stoke.
Olsen, sem orðinn er einhver
skemmtilegasti leikmaðurinn í
ensku knattspyrnunni, skoraði
tvívegis. Marks Hughes bætti
tveimur mörkum við og White-
side fullkomnaði sigurinn..
Arsenal-Norwich.........2-0
Charlie Nicholas skoraði fyrir
Arsenal og Steward Robson
bætti öðru marki við til að fella
Mjólkurbikarmeistarana.
Aston Villa-Sheff.Wde. . 3-0
Sigurður Jónsson er ekki inní
myndinni hjá Wilkinson um
þessar mundir og Sheffield
steinlá í Birmingham. Paul
Rideout, Brian Ormsby og
Evens, úr víti, sáu um mörk
Villa.
Chelsea-QPR.............1-0
Slag nágrannanna í Lundúnum
lauk með marki frá mesta
markaskorara Englands um
þessar mundir, Kerry Dixon.
Ipswich-Nott.Forest .... 1-0
Ipswich vann þarna mjög
mikilvægan sigur í botnbaráttu
1. deilar. Það var gamla kempan
Alan Sunderland sem sá um að
tryggja Ipswich sigur.
Leicester-Liverpool .... 0-1
Ronnie Whelan skoraði
sigurmarkið í þessum leik en
Liverpool er örugglega með all-
an hugann við bikarkeppnina
og leikinn við United á laugar-
daginn.
Newcastle-WBA.............1-0
Peter Beardsley skoraði
eina niarkið í þessum leik og
það dugði til þriggja stiga fyrir
Newcastle.
Watford-Southanipton . . 1-1
Colin West náði að skora fyrir
Watford en Holmes jafnaði.
W'est Ham-Tottenham . . 1-1
Argentínumaðurinn Ossie
Ardiles er nú kominn á skrið
með Spurs og hann náði forystu
fyrir sitt lið. Leikurinn var jafn
til að byrja með en í síðari
hálfleik náðu leikmenn heima-
liðsins nokkrum tökum á hon-
umogjöfnuðu. Þávoru reyndar
aðeins um 5 mínútur til leiks-
loka. Dickcns skoraði.
2. deild:
Oxford er nú komið með
trygga stöðu í 2. deild. Aldridge
og Jeremy Charlse skoruðu
mörkin gegn Cardiff. Ports-
mouth er líka með í slagnum.
Þeir töpuðu þó dýrmætum stig-
um er Blake skoraði sjálfsmark
gegn Brighton. Áður haföi
Webb komið þeim yfir. Manc-
hester City og Barnsley sem
líka eru í toppslagnum gerðu
markalaust jafntefli og kemur
það hvorugu liðinu til góða.
LAUGARDAGUR:
1. DEILD:
Arsenal-Norwich..........2-0
Aston V.-Sheff.Wed.......3-0
Chelsea-Q.P.R............1-0
Everton-Sunderl..........4-1
Ipswich-Nott.Forest......1-0
Leicester-Liverpool......0-1
Man.Utd.-Stoke ..........5-0
Newcastle-W.B.A..........1-0
Watford-Southampton .... 1-1
West Ham-Tottenham .... 1-1
Rochdale-Blackpool......1-1
Stockport-Scunthorpe .... 2-0
Swindon-Southend .......2-0
Torquuy-Exeter .........1-1
Tranmere-Darlington .... 3-0
Wrexham-Chester.........2-0
Chester-Peterbor........1-3
2. DEILD:
Barnsley-Man.City ......0-0
Cardiff-Oxford..........0-2
Charlton-Crystal P......1-1
Leeds-Blackburn ........0-0
Middlesbrough-Carlisle .. 1-2
Notts C.-Wimbledon .....2-3
Oldham-Huddersfield .... 2-2
Portsmouth-Brighton .... 1-1
Sheffield UTD.-Fulham ... 0-1
Wolves-Shrewsbury ......0-1
Grimsby-Birmingham .... 1-0
3. DEILD:
Bolton-Wigan............1-0
Boumemouth-Cambridge . 0-0
Bristol R.-Brentford....3-0
Burnley-York ...........1-1
Derby-Gillingham........1-0
Doncaster-Bradford......0-3
Hull City-Millwall......2-1
Lincoln-Orient..........0-0
Preston-Walsall.........1-0
Reading-Newport ........0-1
Rotherham-Swansea.......0-1
Plymouth-Bristol........1-0
ANNAR í PÁSKUM:
1. DEILD:
Norwich-Ipswich.........0-2
QPR-West Ham ...........4-2
Stoke-Luton ............0-4
Sunderland-Newcastle ... 0-0
West Brom-Aston Villa ... 1-0
2. DEILD:
Birmingham-Sheff. Utd ... 4-1
Blackburn-Barnsley......0-0
Brighton-Charlton.......2-1
Carlisle-Wolves ........0-1
C.Palace-Notts County ... 1-0
Fulham-Portsmouth ......1-3
Man.City-Leeds .........1-2
Oxford-Middlesbrough ... 1-0
3. DEILD:
Bradford-Rotherham......1-1
Brentford-Plymout ......3-1
Bristol C.-Hull.........2-0
Cambridge-Bristol.......0-2
Newport-Preston.........3-3
Walsall-Doncaster.......1-0
Wigan-Burnsley..........2-0
York-Derby..............1-1
4. DEILD:
Crewe-Aldershot...........1-1
Hartlepool-Halifax........0-1
Hereford-Colchester ......2-1
Mansfield-Chesterfield ... 0-0
Port Vale-Bury............0-0
4. DEILD:
Bury-Hartlepool..........1-0
Colchester-Wrexham......4-1
Darlington-Mansfield .... 3-1
Exeter-Port Vale ........2-1
Halifax-Rochdale.........0-2
Southend-Hereford .......0-0
Everton á lygnum sjó
WaddlefráNewcastle
Frá Heimi Bergssyni frettaritara N1
í Fnglandi:
■ Leikmaöurinn snjalli
Chris Waddle hjá New-
castle hefur ákvcðið að
endurnýja ekki samning
sinn við New Castle en
hann rennur út í sumar.
IVTörg lið eru á liöttun-
um eftir þcssum snjalla
leikmanni cn Tottenham
og Arsenal leiða keppn-
ina um að ná í kappann.
Er víst að fleiri lið eiga
eftir að blanda sér í þcssa
kcppni, jafnvel erlend
lið.
Skotland
■ Aberdeen gefur ekk-
ert eftir í slagnum um
sigur í skosku deildar-
keppninni. Aberdeen
vann sannfærandi sigur á
Rangers með mörkum
Cowan og Black. Pryts
skoraði mark Rangers.
Bilið á milli Aberdeen
og annarra liða er slíkt og
liðið í það góðu formi að
óhætt er að fara að spá
þeim sigri í deildinni.
Celtic vann Hearts með
mörkum Paul McStay og
Brian McClair.
r-.................................—n
l Orðsending frá ■
I Lifeynssjoði
J verzlunarmanna J
Lífeyrissjóöur verzlunarmanna sendi í mars yfirlit
til allra sjóðsfélaga um greiðslur til sjóðsins þeirra
vegna á síðasta ári 1984.
Yfirlit þessi voru send á heimilisföng, sem sjóðs-
félaar höfðu 1. desember 1984, samkvæmt
þjóðskrá. Þeir sjóðsfélagar, sem fengið hafa sent
yfirlit, en hafa athugasemdir fram að færa, svo og
þeir sjóðsfélagar, sem telja sig hafa greitt til
sjóðsins á síðasta ári en ekki hafa fengið sent yfirlit,
eru beðnir um að hafa samband við viðkomandi
vinnuveitanda eða skrifstofu sjóðsins.
| Lífeyrissjóður verzlunarmanna