NT - 10.04.1985, Blaðsíða 19

NT - 10.04.1985, Blaðsíða 19
w Miðvikudagur 10. apríl 1985 19 þjónusta þjónusta Húsaviðgerðir Tökum að okkur allar almefinar húsaviðgerðir, svo sem sprunguviðgerðir, silan úðum alkalí- skemmd hús. Setjum upp rennur og niðurföll. Gerum gamlar tröppur sem nýjar. Þéttum og hreinsum steyptar rennur og fl. og fl. Margra ára reynsla. Gerum föst verðtilboð. Förum út á land, ef óskað er. Upplýsingar í síma 685307. Loftpressur rtSr Trak torsgrö fur Vélaleiga Símonar Símonarsonar Víðihlíð 30 - Sími 68-70-40 ■WflRniiiiiBmwiil Loftbítar ' Brenndur panell Furugólfborð Spónlagðar þiljur Grenipanell Plasthúðaðar þiljur Sandblásinn panell Veggkrossviður H Ú S T R É 7f Ármúla 38 — Reykjavík sími 8 18 18 » \*\ !llll'V|HI!lll! ; Plötur, 1, 2, 3, 4, 5, 15-20 mm. Vinklar. 40x40, 50x50. Hurðir og P.V.C. gluggar. Flutningahús - læsingar, lamir. Sjólborð á vörubila. Klippum niður plötur eftir óskum. MÁLMTÆKNI S/F, VAGNHÖFÐA 29 SÍMI 83045-83705. Furu & grenipanell. Gólfparkett — Gólfborö v 'yl Furulistar — Loftaplötur j 1 Furuhúsgögn — Loftabitar ' JjiJ Haróviðarklæðningar — ,-J Inni og eldhúshurðir — ^ Plast og spónlagðar spónaplötur. HAROVIOARVAL Skemmuvegi 40 KÓPAVOGI s. 74111 Allskonar húsaviðgerðir Skiptum um glugga og hurðir. Viðgerðir á baðherbergjum, flísalagnir, sprunguviðgerðir, múrviðgerðir, sílan- sprautun. Allskonar tréverk. Eyjóifur Gunnlaugsson, sími 72273 Guðmundur Davíðsson, sími 74743 Er stíflað ? Fjarlægjum stíflur úr vöskum.W.C. rörum, bað- körum og niðurföllum. Notum ný og fullkomin tæki. Skolphreinsun. Ásgeir Halldórsson - Sigurður Guðjónsson símar 71793-71974 - þjónusta allac sólarhringinn. TOLLSKÝRSLUR - VERÐÚTREIKNINGAR □□□□□□□□□□ □□□□□□□□□□ !□□□□ !□□□□ Tek að mér tollskýrslugerð, verðútreikning, bókhald og vélritun. Vönduð vinna - gott verð. Steinunn Björk Birgisdóttir, Skeifan 8, sími 38555 frá kl. 9-13. Húseigendurathugið Við steypum og/eða helluleggjum gangstétt- ir, bílaplön og innkeyrslur. Endurbyggjum og gerum við tröppur, leggjum snjóbræðslu- lagnir með KOPRA plaströrum sem eru lögð og tengd af fagmönnum. Gerum föst verðtil- boð. Látið fagmenn vinna verkið. Upplýsing- ar í síma 91-77591 VÉLALEIGAN HAMAR LEIGJUM UT LOFTPRESSUR í MÚRBROT - FLEYGUN 0G SPRENGINGAR. HUSB YGG JENDUR - BYGGINGAMEISTARAR Mætum dýrtíðinni með ódýrum og hagkvæmum vinnubrögðum. Brjótum dyra- og gluggagöt á einingaverði. 20 cm þykkur veggur kr. 2.500.- pr. ferm. T.d. dyragat 2x80 kr. 4000.- Kynnið ykkur verðið og leitið tilboða. Örugg og góð þjónusta Stefán Þorbergsson Símar: V. 4-61-60 og H.7-78-23 ÁÆTLUN AKRABORGAR Cjp1\HU Frá Akranesi Kl. 8,30* — 11,30 — 14,30 — 17,30 Frá Reykjavík Kl. 10,00* — 13,00 — 16,00 — 19,00 in %UMV\LLMammut\. Afgreiösla Reyk|avik — simi91-16030 Afgreiðsla Akranesi — simi 93-2275 Skrifstofa Akranesi — simi 93-1095 Kvöldferðir 20,30 22,00 Á sunnudögum í apríl, maí, september og október. Á föstudögum og sunnudögum í júní, júlí og ágúst. * Þessar ferðir falla niður á sunnudögum, mánuðina nóvember, desember, janúar og febrúar. þjónusta l.'átið okkur gera viö RAFKERFIÐ RAFGE YMASALA RAFSTILLING rafvélaverkstæði Dugguvogi 19 — Sími 8-49-91 YGGING SF. Við önnumst alla almenna trésmíðavinnu, breytingar. nýsmíði, YBYGGING SF. úti sem inni. Asmundur Kristinsson Simi 75705 Magnús Guðmundsson Sími 20902 I og hurðir Sólhús - gluggar á Vönduð vinna á hagstæðu verði. Leitið tilboða. iUt|^, Dalshrauni 9, nUIOir Hafnarf. sími 54595. steinsteypusögun || f býður þér þjónustu síha við nýbygg Ingar eða endurbætur eldra húsnæðis. Við bjóðum þér alhliða kranaþjónustu til hífinga á t.d. einingum úr steypu eða tré, járni, sperrum, límtrésbitum, þakplötum, Já.hverju sem er. Við sögum í steínsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaop- um, lögnum - bæði í vegg og gólf. Ennfremur kjarnaborum við fyrir iögnum í veggl og gólf. Þvermái boranna 28 mm. til 500 rpm. Þá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja reykháfinn þá tökum við það að okkur. Einnig vörubifreið með krana og krabba, annast allan brottflutning efnis, og aðra þjónustu. Hífír leitast við að ieysa vanda þinn fljótt og vel, hvar sem þú ert búsettur á iandinu. Greiðsluskiimálar við allra hsfi. H F Rfuseli 12 109 Reykjavik simi 91-73747 Bílaáími 002-2183 KRANALEIGA - STEINSTEYPUSÖGUN - KJARNABORUN > STEIN STE YPUSÖGUN KJARNABORUN MÚRBROT Tökum acfokkur VEGGSÖGUN GÓLFSÖGUN RAUFARSÖGUN M ALBIKSSÖGUN KJARNABORUN FYRIR LÖGNUM GÓOAR VÉLAR VANIR MENN LEITIÐ TILBOÐA H F. UPPLÝSINGAR OG RANTANIR KL.8-23 SÍMAR: 651601 - 651602 - 52472 HERJÓLFSGÖTU 34. 220HAFNARFIROI

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.